Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 36
ÚTFLUTNINGUR Hlutaféð í X18 ehf. nam 500 þús- undum króna til að byrja með. I fyrrahaust var hlutaféð aukið í 107 milljónir króna og nýlega notfærðu Saga og Sportvörur sér heimild til að kaupa hlutafé fyrir 50 milljón- ir til viðbótar þannig að heild- arhlutafé nemur 157 milljón- um króna. Sportvörur eiga 40 prósenta hlut í fyrirtæk- inu, Saga á 40 prósent og Nýsköpunarsjóður á af- ganginn, 20 prósent. I sam- komulaginu við sjóðinn er gert ráð fyrir að fara á verð- bréfamarkað fyrir haustið 2001. „A meðan er hugsanlegt að við förum á svokallaðan gráan markað því að óneitanlega er mikið hringt í okkur og þrýst á um að fá keypt bréf svo að við erum að skoða okkar mál. Ef- laust verður eitthvað gert í því,“ segir hann. árum um hvaða merki sé að ræða. Það kostar mikla peninga." Afhendum þeim efníð í Banda- ríkjunum mun New York Transit sjá um dreifmgu og notar fyrir- tækið kynningarefni frá X18 því að fyrirtækið vill einbeita sér að einu markaðssvæði í einu með sömu eða svip- uðum aðferðum. „Við af- hendum þeim þetta efni. Við stjórnum því með þeim hvað gert er en þeir sjá um markaðssetninguna, bera allan kostnað af henni svo að við þufum ekki að hafa neinar áhyggjur af því,“ segir hann og játar því að fyrirtækið fari mun fyrr inn á bandarísk- an markað en ætlunin hafí verið. „Bandaríkjamarkaður var ekki í okkar áætlunum fyrr en eftir tíu ár. Þess vegna kem- ur þessi samningur svolítið óvænt upp í hendurnar á okkur.“ Markmið X18 er að halda úti sterku vörumerki. Markaðssetning erlendis Markaðssetningarfyrirtækið X18 ætlar sér stóra hluti í markaðssetningu og sölu á skóm og er verið að undirbúa viðamikla markaðsherferð þar sem byrjað verður í Danmörku. Sú herferð hefst á næsta ári. Gert er ráð fyrir 60 milljónum króna í auglýsingar í kvikmyndahúsum, strætisvögnum og helstu tímaritum Danmerkur. Sérstakir standar merktir X18 Reykjavík verða settir upp í öllum versl- unum. Svipaðri upphæð verður varið árið 2002 en þá er auð- vitað gert ráð fyrir að salan hafi aukist á móti svo að hlutfall- ið verður minna. Árið 2002 hefst markaðsherferð í Bretlandi og mun hún kosta 200 milljónir króna. í Bretlandi verður meiri áhersla á sjónvarpsstöðvarnar, til dæmis MTV. „Við höfum selt skóna í verslanir og þeir seljast mjög vel en við höfum ekki markaðssett þá í þeim skilningi sem við leggj- um í orðið markaðssetning," segir Oskar spurður um hvort ekki sé skrítið að vera þegar farinn að selja vel í Bretlandi og eiga samt eftir að markaðssetja. „Við eigum eftir að setja standa í allar verslanir, auglýsa í kvikmyndahúsum, fara í sjón- varp og tískutímarit. Þetta allt eigum við eftir í Bretlandi. Ég trúi bara á gríðarlega mikla markaðssetningu á takmörkuðu svæði í einu þannig að ekki fari á milli mála á einu eða tveimur - Nú hefur gengið á ýmsu í skóviðskiptum hérlendis. Finnst þér menn hafa trú á íslenskum skóm, bæði hérlendis og erlendis? ,Já. Erlendis hugsar fólk: Af hverju ekki? Hér innanlands hafa menn verið svolítið vantrúaðir á að þetta væri hægt en ég held að yngra fólk hafi trú á því að við getum gert þetta, alveg eins og við getum búið ýmislegt til í tölvum og komið á ffam- færi erlendis. Ungt fólk horfir á markaðinn í dag sem eina heild, ekki eins og áður var þegar maður horfði bara á Island sem markað eða í mesta lagi Norðurlöndin. Þegar ég fór af stað var ekki mikill skilningur svona löguðu, menn voru bara bundnir við markaðinn hér heima. Nú er þetta breytt. Fólk hefur meiri trú á að geta gert stóra hluti, samanber til dæmis það sem hefur verið að gerast í tölvuheiminum eða hjá Is- lenskri erfðagreiningu," svarar hann. - Heldurðu að það sé hollt og gott fyrir markaðinn að hafa þetta rekstrarlag, það er að hafa höfuðstöðvarnar hér en láta framleiða fyrir sig úti í heimi? ,Já. Það er mjög eðlilegt og hagkvæmt og ég vona að það fari vaxandi ffekar en hitt. Það er ekkert neikvætt við þetta rekstrarform." HO Hjá X18 er brautryðjandinn „Genetic" sóli sem minnir um margt á Grófir og sþortlegir skór eru í tísku en X18 framleiðir líka fiöldann gadda. X18 er vonandi að slá í gegn með þessum sóla. allan afnettum skóm. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.