Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 78
sérstæður og öðruvísi en annar við- ur að hann er dýrari eftir því sem meiri flammar eru í honum en þess- ir flammar gefa honum sérlega skemmtilegt yfirbragð og síbreyti- legt. Trésmiðjan Fagus í Þorláks- höfn sá um smíðar á innréttingum og gerði það vel,“ segir Ásgeir og Ivon tekur undir. Þeir félagar segjast ánægðir með það svigrúm sem þeir fengu við hönnun hússins og framkvæmd hugmynda sinna, þótt sumar hverjar hafi þótt nokkuð djarfar í fyrstu. Til að mynda hið dýra gler, sem þó þeg- ar til kom reyndist ekki svo dýrt þegar tillit er tekið til gæða þess og eiginleika. Að minnsta kosti ekki á neinn hátt dýrara en hefðbundnir veggir og með því fæst mun skemmtilegra hús en ella. 135 Skemmtileg lausn á fundarherbergi. Innréttingar eru úr vibi sem heit- ir ölur og ersérlega fallegur. Fagus sá um að smíba innréttingar. Borgartún 21 Gólfdúkar eru frá Kjaran. Kerfisloft og veggir frá Verkver. Tækniþjónusta Jóns K. Gunnarssonar sá um loftræstihönnun. Verkfræðifyrirtækið Víkingur sá um hönnun smá- og lágspennulagna. Steinklæðning og flísar á gólfi koma frá Agli Árnasyni. lögunin kom fljótt inn í myndina því við vildum ekki vera með stóra framhlið og glerið færir birtuna inn í húsið,“ segir Ivon. „Til að gefa þessu stóra húsi svigrúm til hreyfinga vegna veð- urs og togkrafta eru samskeyti aðalhúsanna hönnuð á þann veg að þau eru á rúllulegum og þola því betur álag af völdum veðurs og vinda, auk þess sem það býður upp á hreyfingar í jarðhræringum. Við hófum að hanna húsið um mitt ár 1998 en í raun var verið að breyta og ganga frá hönnuninni allt til enda byggingarinnar því leigjendur höfðu hver um sig sér- óskir sem þurfti að framfylgja. Við völdum öl í innréttingar en það er viður sem við sáum af tilviljun og fannst að myndi ganga vel við flest sem í húsinu var. Hann er að því leyti til Verkfræðistofa Þráins og Benedikts teiknaði burðarþol og lagnir. Innréttingar smíðaði Fagus í Þorlákshöfn. Ljósin eru frá S. Guðjónssyni, Borgarljósum, Johan Rönning og G.H. Ijósum. Húsið er um 9.000 fm. Bílastæðahús erum 5.500 fm. Byggingarfálagið Eykt byggði húsið og Höfðaborg ehf. á það, en ríkið hefur það á leigu næstu 20 árin. Þetta þykir hagkvæmur kostur og með þessu losnar ríkið við öll umsvif vegna hússins og umhverfis. 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.