Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 88
SflGflN fl BflK VIÐ HERFERÐINfl Að sýna hið ósýnilega egar Tryggingamiðstöðin og Trygging hf. sameinuðust sl. haust varð til stærra og öflugra tryggingafélag sem hafði hug á að auka hlutdeild sína á einstaklings- og íjölskyldumarkaði og leggja í meiri samkeppni við stóru tryggingafélög- in,“ segir Guðlaug Richter hjá YDDU, auglýsingastofunni sem sá um gerð herferðarinnar „Hver þjónar þínu ör- yggi?“ fyrirTM. Hvernig á ab auglýsa tryggingafé- lag? TM ákvað ad beina kastljós- inu að þjónustunni með því að sýna þjón á veitingahúsi, lögreglu- þjón og flugfreyju. Þessi nálgun hefur vakið athygli. Eför Vigdisi Stefansdóttur Myndin Geir Olafsson þjónustu,“ segir Eyjólfur Gunnars- son, markaðsstjóri Tryggingamið- stöðvarinnar. „Við hugleiddum hvaða þjónustu- greinar væru táknmynd fyrir góða þjónustu. Auðvitað kom ýmislegt upp í hugann en við völdum að sýna þijár þjónustugreinar; kaffi- og veitingahús, lögregluna og flugfreyju. Og til að draga fram þjónustuþáttinn sýndi sá sem kynntur var í auglýsingunni hverju sinni framúrskarandi þjónustu." Kastljósið að þjónustunni „Hug- myndin að auglýsingaherferðinni varð til í tengslum við vinnu sem hafin var þegar auglýsingar vegna sameiningar- innar voru mótaðar. I auglýsingum sem tengdar voru samein- ingunni var ákveðið að fara þá leið að sýna myndir af starfs- fólki sameinaðs félags. Við vildum sýna að viðskiptavinir gætu gengið að þekkingu og þjónustu sömu vátryggingaráð- gjafa eftir sameiningu en bæði félögin hafa verið þekkt fyrir að veita per- sónulega og vandaða þjónustu og því vildum við með nýju herferð- inni koma því til skila að starfsfólkið væri til- búið til að ganga skref- inu lengra til að veita við- skipta- ■ vinum ú r - vals- Guðlaug Richter hjá YDDU en YDDA sá um gerð auglýsingarinnar í samvinnu við TM og SAGA FILM. Tökurnar „Auglýsingin var tekin upp í febrúar i Reykjavík," segir Lárus Halldórsson, stjórnandi innlendrar auglýsinga- framleiðslu hjá Saga-Film. „Strax í upphafi var tekin sú ákvörðun að nota 35 mm filmu til að tryggja sem mest gæði. Einnig voru pantaðar sérstakar linsur að utan og svokallað „Clairmont Swing and Shift set“ sem gerði okkur kleift að leika okkur með fókusinn. Með því tókst að skapa meiri dýpt 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.