Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 73
Höfðaborg að utan. Glerið og álklœðningin er frá BYKO. Enn á eftir að ganga frá ýmsu utanhúss, s.s. lóð og bílastœðum, en Ijóst er að húsið er eitt affallegri húsum borgarinnar og nýtur sín vel, bœðifrá Borgartúni og Sœbraut. Hið umtalaða hús Ríkissáttasemjara og fleiri stofnana: Höfðaborgin Höfðaborg heitir það, nýja húsið sem ríkissáttasemjari ásamt sex öðrum stofnunum er að flytja í við Borgartúnið. Húsið hefur sterka heildarmynd, er glæsilegt á að líta og vekur fremur upp tilfinn- ingar um glæsihús stórfyrirtækis í erlendri stórborg en hús fyrir ríkis- stofnanir á íslandi. Byggingarfélag- ið Eykt byggði húsið og Höfðaboeg ehf. á það, en ríkið hef- ur það á leigu næstu 20 árin. Þetta þykir hagkvæmur kostur en með þessu losnar ríkið við öll umsvif vegna hússins og umhverfis. Bygging hússins hefur tekið ótrúlega stuttan tíma, eða um 14 mánuði frá því framkvæmdir hófust. Það er um 9.000 fm. að stærð og því fylgja óvenju mörg bílastæði eða eilt stæði á hverja 25 fm eða svo sem hlýtur að teljast kostur í landi þar sem nær allir fara á bíl í vinnuna. fll og steinn að Utan Teiknistofan ehf., Ármúla 6, hannaði húsið í samvinnu við byggingafyrirtækið Eykt, en mikil og góð samvinna er á milli fyrirtækjanna og hefur Teiknistofan teiknað flest hús Eyktar þótt þetta sé hið stærsta. Hjá Eykt vinna um 90 manns og hefur fyrirtækið þannig flesta þræði í eigin hendi og getur stjórnað verkinu á hagkvæmasta hátt hverju sinni. Það fyrsta sem vekur athygli er dökk steinklæðningin utan á hús- inu. Náttúrusteinn, grár og sterkleg- ur. Ásamt steininum er álklæðning á húsinu og þannig verð- ur húsið nær viðhaldsfrítt að utanverðu. Gler er einnig áber- andi, en þess var gætt við hönnun hússins að sem flestir starfsmanna hefðu gott útsýni án þess að finna fyrir sólar- geislunum. Því var valið sólarstopp gler í hæsta gæðaflokki, gler sem ekki er litað heldur alveg tært. Frábært útsýni Húsið er brotið upp í þrjár einingar. Suður- norður hús, miðrými og austur-vestur hús. Inni við setur glerhúsið í miðjunni sterkan svip á húsið. Þar eru glerlyftur og tvær brýr á hverri hæð gera starfsfólki auðvelt fyrir að fara á milli húsanna. Húsið er hannað á þann veg að auðvelt Nýttglæsihús vekurathygli vib Borgar- tún 21. Húsiö er klætt áli og steini. Margir gluggar eru einkennandi fyrir húsið og hleypa þeir mikilli birtu inn. Eftir Vigdísi Stefánsdótlur Myndir: Geir Ólíifsson 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.