Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 96

Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 96
Sigrún Harþa Guðnadóttir, sem starfaði áður sem fulltrúi í Landsbankanum, réð sig til VISA Islands síðastliðið vor. „Starfmitt hjá fyrirtæk- inu er mjög fjölbreytt, en segja má að í aðalatriðum skiþtist það milli þess að vera ritari aðstoðarframkvœmdastjóra og margs konar starfa á sviði markaðsmála. “ FV-mynd: Geir Ólafsson. Sigrún Harpa Guðnadóttir, VISA íslandi Eftir Isak Örn Sigurðsson Sigrún Harpa Guðnadótt- ir, sem starfaði áður sem fulltrúi í Landsbankan- um, réð sig til VISA Islands síðastliðið vor. „Starf mitt hjá fyrirtækinu er mjög fjölbreytt, en segja má að í aðalatriðum skiptist það milli þess að vera ritari aðstoðarframkvæmda- stjóra og margs konar starfa á sviði markaðsmála," segir Sigrún. „Þar er um að ræða marg- vísleg verkeihi og samskipti við íjölmarga aðila sem vilja selja VISA auglýsingar í hin- um ýmsu miðlum. Beiðnir um ýmiss konar samstarf koma daglega, stundum margar á dag. VISA er vinsælt og þekkt fyrirtæki sem margir vilja eiga samleið með. Mest er um að ræða óskir um auglýs- ingar eða ijárstuðning vegna menningar, lista og íþrótta. I tengslum við þetta er oft um að ræða birtingar auglýs- inga í dagskrárblöð menning- arviðburða. Eg hef daglega mikil samskipti við samstarfs- fólk og fólk utan fyrirtækisins. Það gerir stariið mjög líflegt og skemmtilegL A hverjum degi koma upp ný, áhugaverð verk- efni sem gaman er að takast á við og sem þroska mann.“ Sigrún er fædd og uppalin í Vik í Mýrdal. Eftir hefð- bundna skólaskyldu lá leiðin í Héraðsskólann að Skógum og síðar í Fjölbrautaskólann í Breiðholti þar sem hún lauk stúdentsprófi. „Þegar ég hugsa til baka sé ég hve snemma ungt fólk á lands- byggðinni flytur að heiman og verður þá að standa á eigin fót- um. Þá er gott að eiga góða að og það átti ég svo sannarlega. A menntaskólaárunum vann ég á sumrin ýmis störf sem til féllu fyrir austan, en fljótlega hóf ég störf hjá Sam- vinnubankanum á staðnum og segja má að þá hafi fram- tíðin verið ráðin næstu sextán árin því þegar ég flutti til Reykjavikur hóf ég störf hjá sama banka í útibúinu að Suð- urlandsbraut 18 sem síðar varð Landbanki íslands. Þar starfaði ég meðal annars sem VISA fúlltrúi og í víxladeild.“ Sigrún á eina dóttur, Elmu Björk, sem er 21 árs og nemi í Viðskipta- og tölvu- skólanum. „Stundatöflurnar eru yfirleitt þétt skipaðar hjá okkur mæðgum en við reyn- um að nýta fritima okkar vel og eyða honum saman eins og kostur er. Eg á mörg áhugamál og þar á meðal að rækta fjölskylduna og vini. Þá hef ég mjög gaman af að ferðast. Maður veit ekki hvernig morgundagurinn verður. Það er því eins gott að dansa í dag, það er ekki sjálfgefið að maður dansi á morgun,“ sagði Sigrún Harpa að lokum. HH 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.