Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 18
nyfjafyrirtækið Omega Farma ehf. hefur fært Hjálpar- stofnun kirkjunnar eina milljón króna til að leysa um 200 indversk börn úr ánauð. Stanley Pálsson, stjórn- arformaður fyrirtækisins, afhenti biskupi Islands, herra Karli Sigurbjörnssyni, framlagið. 33 Stanley Pálsson, stjórnarformaður Omega Farma, afliendir biskupi Islands, herra Karli Sigurbjörnssyni gjöfina. Mynd: Geir Olafsson. Magnús Yngvason framkvæmdastjóri, Sveinbjörn Arnason sölufull- trúi og Oskar Jónsson verslunarstjóri í einu af fellihýsunum í versl- Evró flutt í Skeifuna vrópska innkaupafélagið-Evró ehf. hefur flutt starf- semi sína í stærra og betra húsnæði að Skeifunni 3 í Reykjavík og rekur félagið þar nú stórverslun ferða- mannsins, einkum með tjaldvagna og fellihýsi, auk þess að þjónusta eigendur. Fyrirtækið verslar einnig með báta og reið- hjól, auk innflutnings og sölu á vínum og rekstrarvörum. HJl Leysir börn úr ánauð Hátíð verkalýðsins maí var haldinn hátíðlegur út um allt land að venju. Talsverð þátt- taka var í kröfugöngu verkalýðs- félaganna en verulega hefur dregið úr henni síðustu árin. I Reykjavík voru flutt ávörp og skemmtiatriði á Ingólfstorgi. Kröfuganga verkalýðsfélaganna á 1. maí. Fremst í flokki má sjá ýmsa forystumenn laun- þegahreyfingarinnar. Vitnað í Vísbendingu [Það] verður að gera að minnsta kosti þrjár siðferðilegar kröfur til markaðsvið- skipta: Þau verða að vera falslaus, blekkingum ekki beitt; þau verða að vera föst, orð skulu standa; og í þriðja lagi má með þeim ekki hrinda rétti annarra. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor (Eru markaðsöflin siðblind?) Nú er stofhað til 2,5 milljarða útgjalda [með löggjöf um fæðingarorlof], án þess að leggja á skatta, mitt í allri þenslunni. Sigurður Jóhannesson, hagfræðingur (Jöfrmður greiddur með verðbólgu?) Þegar til framtíðar er litíð mun draga stórum úr mikilvægi sjávarútvegs fyrir ís- lenskar hagsveiflur og gömlu rökin fyrir tílvist íslensku krónunnar verða jafn- framt haldlítil. Ásgeir Jónsson, hagfræðingur (Þorskurinn, krónan og framtíðin) Eins og nú horfir virðist sem útflutningsatvinnuvegirnir verði fyrstu fórnar- lömb núverandi góðæris, sem er til mikils skaða fyrir framtíðarhagsmuni þjóðarinnar. Eyþór Ivar Jónsson, ritstjóri (Þegar krónan fellur) Áskriftarsími: 561 7575 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.