Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 18
nyfjafyrirtækið Omega Farma ehf. hefur fært Hjálpar-
stofnun kirkjunnar eina milljón króna til að leysa um
200 indversk börn úr ánauð. Stanley Pálsson, stjórn-
arformaður fyrirtækisins, afhenti biskupi Islands, herra Karli
Sigurbjörnssyni, framlagið. 33
Stanley Pálsson, stjórnarformaður Omega Farma, afliendir biskupi
Islands, herra Karli Sigurbjörnssyni gjöfina. Mynd: Geir Olafsson.
Magnús Yngvason framkvæmdastjóri, Sveinbjörn Arnason sölufull-
trúi og Oskar Jónsson verslunarstjóri í einu af fellihýsunum í versl-
Evró flutt í Skeifuna
vrópska innkaupafélagið-Evró ehf. hefur flutt starf-
semi sína í stærra og betra húsnæði að Skeifunni 3 í
Reykjavík og rekur félagið þar nú stórverslun ferða-
mannsins, einkum með tjaldvagna og fellihýsi, auk þess að
þjónusta eigendur. Fyrirtækið verslar einnig með báta og reið-
hjól, auk innflutnings og sölu á vínum og rekstrarvörum. HJl
Leysir börn úr ánauð
Hátíð
verkalýðsins
maí var haldinn hátíðlegur út um
allt land að venju. Talsverð þátt-
taka var í kröfugöngu verkalýðs-
félaganna en verulega hefur dregið úr
henni síðustu árin. I Reykjavík voru flutt
ávörp og skemmtiatriði á Ingólfstorgi.
Kröfuganga verkalýðsfélaganna á 1. maí.
Fremst í flokki má sjá ýmsa forystumenn laun-
þegahreyfingarinnar.
Vitnað í
Vísbendingu
[Það] verður að gera að minnsta kosti þrjár siðferðilegar kröfur til markaðsvið-
skipta: Þau verða að vera falslaus, blekkingum ekki beitt; þau verða að vera
föst, orð skulu standa; og í þriðja lagi má með þeim ekki hrinda rétti annarra.
Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor (Eru markaðsöflin siðblind?)
Nú er stofhað til 2,5 milljarða útgjalda [með löggjöf um fæðingarorlof], án þess
að leggja á skatta, mitt í allri þenslunni.
Sigurður Jóhannesson, hagfræðingur (Jöfrmður greiddur með verðbólgu?)
Þegar til framtíðar er litíð mun draga stórum úr mikilvægi sjávarútvegs fyrir ís-
lenskar hagsveiflur og gömlu rökin fyrir tílvist íslensku krónunnar verða jafn-
framt haldlítil.
Ásgeir Jónsson, hagfræðingur (Þorskurinn, krónan og framtíðin)
Eins og nú horfir virðist sem útflutningsatvinnuvegirnir verði fyrstu fórnar-
lömb núverandi góðæris, sem er til mikils skaða fyrir framtíðarhagsmuni
þjóðarinnar.
Eyþór Ivar Jónsson, ritstjóri (Þegar krónan fellur)
Áskriftarsími: 561 7575
18