Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 12
□ etta hefur komið af sjálfu sér. Við höfum reynt að byggja upp góðan starfsanda, haft að leiðarljósi að mönnum líði vel á vinnustaðnum og leitast við að virkja hæfileika hvers og eins. Allir starfsmenn vita um gengi fyrirtækisins frá degi til dags og skrifstofan er opin þannig að menn geta komið beint til okkar til að ræða mál- in,“ segir Guðmundur Gylfi Guðmundsson, rekstrarstjóri og efnafræðingur hjá Tandri hf. Framleiðslu- og innflutningsfyrirtækið Tandur hf. var valið fyrirtæki ársins 2000 samkvæmt viðhorfskönnun meðal félagsmanna í VR. Könnunin mælir traust starfs- manna tíl fyrirtækisins, stolt og starfsanda á vinnustað. Tandur hf. er fjölskyldufyrirtæki á sviði hreinlætís fýrir matvælaiðnaðinn. Starfsmenn eru 16 talsins.S!] Frá vinstri: Sverrir Sigfússon, stjórn- arformadur og framkvcemdastjóri Heklu, Sigurður Orn Einarsson, fv. skrijstojustjóri Seðlabanka Islands, og Sigfús Sigfús- son, forstjóri Heklu. FRÉTTIR Tilkynnt var um fyrirtœki ársins að viðstöddu fjölmenni. Magnús L. Sveinsson, formaður VR, afhendir Guðmundi Gylfa Guð- mundssyni, rekstrarstjóra Tandurs, viðurkenninguna. Myndir: Geir Olafsson □ ekla bauð nýlega til sérstakrar forsýn- ingar í húsakynnum sínum vegna komu eins glæsilegasta bíls sem fluttur hefur verið tíl landsins. Nýr Mitsubishi Pajero, bíll sem hefur vakið heimsathygli fyrir nýstárlega og glæsilega hönnun, einstaka aksturseiginleika og ríkulegan búnað, var afhjúpaður við fjölmenni í húsakynnum Heklu. [£j Nýr Mitsubishi Pajero var afhjúpaður hjá Heklu að viðstöddu jjölmenni. Myndir: Geir Olafsson. Eggert K. Magnússon, eigandi Frón, og Benedikt Geirsson, framkvœmdastjóri hjá Spron. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.