Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 39
að. Þessi hugbúnaður er miðlægur hugbúnaður sem stjórnar vöruflæði í verslunarkeðjum og hefur mikið verið seldur til ijarlægra landa, til dæmis Austurlanda ijær og Ástralíu. í þessu fyrirtæki starfa sex menn. Þá keypti EJS í fyrrahaust öll hlutabréf í hugbúnaðarfyrirtækinu Hug. Þetta fyr- irtæki fæst við almenn viðskiptakerfi, svokallaðar Axapta-lausnir, og hefur auk þess sérsmíðað sér- tækar vöruhúsalausnir í sama umhverfi. Þar vinna um 120 manns. í fyrra eignaðist EJS einnig helm- inginn í Gæðamiðlun sem verið er að sameina GSP. Velta EJS-samsteypunnar nam um 3,2 milljörð- um króna í fyrra. Þar af velti móðurfyrirtækið 2,2 milljörðum, EJS International tæpum 400 milljón- um og Hugur um 750 milljónum. Sjálfsbjörgin njóti sín - Nú eruð þið með EJS Internatíonal. Eruð þið að hugsa eitthvað meira út fyrir landsteinana? „Það er ekkert sem kemur í veg fyrir að þau fyr- irtæki sem við stofnum í framtíðinni verði stofnuð annars staðar en á íslandi. Þetta er alþjóðlegur markaður. Þessi tækni og sú þekking sem starfs- menn fyrirtækisins hafa aflað sér er alþjóðleg og við sjáum það auðvitað í þeim verkefnum sem við höfum unnið að erlendis að við stöndum jafnfætis erlendum fyrirtækjum. EJS International mun von- andi halda áfram að braggast og stækka á eigin for- sendum. Það er hluti af áætluninni að leyfa þessum fyrirtækjum að bjarga sér án þess að þau þurfi að taka tillit til hagsmuna móðurfyrirtækisins sem kynni að hafa aðra hagsmuni en systurfyrirtækið. Sjálfsbjargarviðleitnin verður að fá að njóta sín,“ Við munum ekki bœta við okkur nýjum verkefnum heldur stofna frekarfyrirtœki í svarar hann. kringum þau verkefni sem við höfum áhuga á. I stórum dráttum má segja að hluthafar í EJS hafi lengst af verið 25, þar af fjórir sem voru stærst- ir. Það voru þeir Olgeir Kristjónsson, Helgi Þór Guðmunds- son stjórnarformaður, Bjarni B. Ásgeirsson og Örn Andrés- son, sem komu inn í fyrirtækið snemma á níunda áratugnum, og áttu þeir saman 90 prósent. Núna eru hluthafar um 650 talsins og eiga stærstu hluthafar enn meirihluta í fyrirtækinu þó að sá hlutur hafi minnkað verulega frá því sem áður var. EJS hefur lýst yfir að það stefni á hlutabéfamarkað en ekki er fyllilega ljóst hvenær af því verður. Að mati sérfræðinga upp- fyllir fyrirtækið öll skilyrði og tekur minnst þrjá mánuði frá því ákvörðun er tekin að ljúka skráningu á verðbréfamarkað. Olgeir segir að þetta verði að veruleika eigi síðar en á næsta ári enda liggi fyrir stjórnarsamþykkt um það. „Meira get ég ekki sagt því að ég veit ekki meira. Það liggur ekki fyrir önn- ur ákvörðun. Við opnuðum fyrirtækið fyrir fleiri hluthöfum í fyrra, jukum hlutaféð og keyptum Hug og það var náttúrlega þáttur í því að fara á hlutabréfamarkað. Þetta var undirbún- ingur fyrir það, við vorum að gera eininguna stærri," segir hann. HÖfum áhuga á Netinu Hlutafé í EJS hf. nam 230 milljónum króna að nafnverði og við aukninguna í fyrra jókst það upp í 388 milljónir. Þessi aukning var meðal annars gerð til þess að fjármagna kaupin á Hug en einnig til þess að geta hugsanlega keypt fleiri fyrirtæki. „Forsenda þess að fyrirtæki gangi vel er að það stækki. Það er augljóst mál að við viljum ekki bara stofna fyrirtæki heldur hugsanlega líka kaupa fyrirtæki. Við erum alltaf að reyna að marka okkur sérstöðu. Samkeppnin gengur út á það að vera öðruvísi og finna nýtt erindi til að eiga við viðskiptavinina. Á þessari stundu vitum við ekki hvort okkur auðnast að finna ótroðnar brautir en við erum vakandi fyrir ýmsum möguleikum. Upplýsingatæknin er okk- ar leikvöllur. Við verðum þar. Þróunin er auðvitað að flytjast Upplýsingatæknin er okkar leikvöllur „Á þessari stundu vitum við ekki hvort okkur auðnast að finna ótroðnar brautir en við erum vakandi fyrir ýmsum möguleikum. Upplýsingatæknin er okkar leikvöllur. Við verðum þar. “ 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.