Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 62
VINNUSTAÐIR Eiga fyrirtæki að setja netreglur? Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardótíur Myndir: Geir Ólafss Islensk fyrirtæki þurfa að fara ofan í saumana á Netmálum sín- um, skilgreina sjónarhorn sitt á Netið og marka sér stefnu gagnvart starfsmönnum sínum. Netið er einn fjölmiðillinn í viðbót og lýtur að mörgu leyti sömu lögmálum og aðr- ir fjölmiðlar. Ef starfsmenn hafa hlustað á útvarp og lesið blöðin í vinnunni þá telur Hjalti Sölvason, framkvæmdastjóri ráðgjafasviðs Ný- herja, eðlilegt að sömu reglur gildi um Internetið; að starfsmennirnir hafi aðgang að Netinu og geti fýlgst þar með fréttum og ýmsum dægurmálum. En þó að Netið sé frétta-, upplýsinga- og samskiptamiðill þá er það líka afþreyingarmiðill. Ekki hefur þótt eðlilegt að starfs- menn fari á bókasafn í vinnutíma sínum til að ná sér í afþrey- ingu eða skreppa út til að leigja spólu fýrir kvöldið. A sama hátt má telja óeðlilegt að starfsmenn sæki sér afþreyingu á Netið í vinnutíma sínum. Mota eitjin Stefnu Fyrirtæki og stofnanir eru um þessar mundir að velta fyrir sér hvort setja beri reglur um Internet- og tölvupóst- notkun á vinnustað og hvernig þær eigi þá að vera. Andri V. Sigurðsson, lögfræðingur hjá Samtökum atvinnulífsins, telur að hvert fyrirtæki þurfí að móta sína eigin stefnu í þessum málum. „Við höfum hvatt til þess með óbeinum hætti þannig að starfsmönnum og fyrirtækjum sé Ijóst til hvaða nota þessi búnaður sé ætlaður á vinnustöðum. I ein- hverjum tilvikum hefur verið mörkuð sú stefna að búnaðurinn sé eingöngu notaður í sambandi við vinnuna, í öðrum tilvikum er notkunarmöguleikinn frjáls. Einstök stærri fyrirtæki hafa talið hag sínum borgið með því að setja svona verklags- reglur um notkunina. Gríðarlegt magn af erindum berst í fyrirtæki og stofn anir með tölvupósti, í mörgum til- Sum fyrirtæki hafa sett verklagsreglur til að koma í vegfyrir að starfsmenn misnoti Netið. Er kannski svo komið að margir starfsmenn geri ekki leng- urgreinarmun á pví hvenærþeir eru að vinna eða leika sér? ans vikum berst mun meira af skrifleg- um upplýsingum nú heldur en áður en tölvupósturinn kom til sögunnar og þessi erindi getur þurft að vista á skipulegan hátt. Þetta kallar á verk- lagsreglur í hverju fyrirtæki fyrir sig um meðferð þessara skjala, annars gætu komið upp vandamál," segir hann. Andri segir að líkja megi per- sónulegum tölvupósti starfsmanna frá póstfangi fyrirtækis við það þeg- ar starfsmenn senda bréf á bréfsefni fyrirtækja. Fáum dytti í hug að senda vinum sínum boðskort í afmæli með bréfs- efni fyrirtækisins, nú eða skeyta ósiðsamlegri mynd á bréfs- efni fyrirtækisins og senda það út um allan bæ. Andri bend- ir á þann möguleika að starfsmenn sendi sinn persónulega póst frá öðru netfangi en netfangi fyrirtækisins. „Það fer hins vegar eftir aðstæðum á hverjum vinnustað hvort ástæða er til að setja slíka verklagsreglu. Hafa verður í huga að persónuleg samskipti starfsmanna fara í vaxandi mæli fram í gegnum tölvupóst sem þeir hafa frjáls af- not af á vinnustað. Því getur reynst erfitt í fram- kvæmd að meta það í hverju tilviki fyrir sig hvort tölvupóstur teljist upplýsingar um einkamálefni, sem viðkomandi starfsmaður hefur einn rétt til að skoða, eða hvort hann sé eign vinnuveitand- Ef vinnuveitandi vill tryggja sér óheftan aðgang að tölvupósti starfsmanna þegar nauðsyn krefur, t.d. í sumarfríi eða Andri V. Sigurðsson, lögfræðingur hjá Samtökum atvinnulífsins, segir að ekki sé um skerðingu að ræða á þersónulegum réttind- um starfsmannsins efstarfs- maðurinn veit afþví fyrir- fram ab fyrirtœkið getur þurft að hafa aðgang að tölvuþósti eða netslóðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.