Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 76
Veggir og kerfisloft eru frá Verkver. Viðurinn í tréveggjum og innréttingum heitir ölur og ersérlega fallegur. Ljós að lit með rauðum flömmum. Það er einfalt mál að foera til veggina því þeir eru settir undir kerfisloftin oggera breytingar innanhúss mjög auðveldar. ur til vinnu kveikir það á ljósum á sínum starfsstöðvum. Einnig er hægt að setja inn skipanir um að undirbúa fundar- herbergi fyrir fund; draga fyrir gluggana, stilla loftræsting- una og birtuna í herberginu og hita kaffi á ákveðnum tíma. Fyrst og fremst sparar kerfið þó rafmagn því dýrt er að hafa kveikt í mannlausum rýmum lengi. Einnig var farið út í að hafa sérstakar sparperur í ljósum og hefur verið reiknað út að á 20 ára tímabili sparist á annan tug milljóna vegna þeirra. Allar innréttingar eru í stíl og að sögn arkitektanna kom sú hugmynd fljótt upp, bæði af hagkvæmnisástæðum og svo vegna fegurðarsjónarmiðs. Viðurinn í innréttingunum er fremur óvenjulegur, heitir ölur og er ljós með dekkra mynstri. Hann fer vel við flesta liti en ákveðið var að hafa einfaldan litaskema í húsinu í grunninn. Tvenns konar gólf- efni eru notuð. Annars vegar sami steinninn og er utan á húsinu og hins vegar linoleum dúkur sem er lagður í skemmtilegt mynstur á hverri hæð fyrir sig. Álgluggar - Glerhýsí ur áll Það er svolítið ný hugsun að gler sé ódýrt til bygginga og reynist svo vel sem raun ber vitni. í Höfðaborg hafa glerhýsið og álgluggar mjög stórt hlutverk enda voru um 2.600 fm. notaðir af gleri en það er kannski það sem gefur húsinu hvað mestan svip innanhúss og utan. „Glerið er svokallað „Kampa Optima klar“ gler, sól- stopp gler,“ segir Sigurður E. Ragnarsson hjá BYKO. „H.S. Hansen, framleiðandi álglugganna og álglerhýsisins í Dan- mörku, hefur upp á margar skemmtilegar lausnir að bjóða varðandi gler og ég sé fyrir mér að notkun glers muni aukast mjög í byggingum. Það er ódýrt, krefst lítils sem einskis viðhalds og er einfalt í uppsetningu fýrir utan að gefa byggingum glæsilegan svip. Glerið er argosfyllt og ein- angrar svo vel að i vetur bráðnaði snjórinn ekki af því og hiti finnst ekki inni við þótt sólin skíni skært." Alklæðningin utan á húsinu er einnig frá BYKO og voru notaðir um 2.000 fm af 2 mm að þykkri klæðningu. „Þessi klæðing hefur ver- ið lengi á markaði og sannað sig nokkuð vel og er tiltölulega viðhaldsfrí sem er mikill kostur." Hús á hjólum? Aðalhönnuðir hússins, þeir Ivon Stefán Cil- ia og Asgeir Asgeirsson á Teiknistofunni ehf, eru ánægðir með árangurinn. „Þetta er stórt hús, um 9.000 fm og til að brjóta það upp og losna við tilfinninguna um að þarna væri einn stór kassi var það allt brotið upp í litlar einingar. Fiðrilda- 76 Húsið er stórt, um 9.000 fm, og til að brjóta það upp og losna við tilfinninguna um að þarna væri einn stór kassi er það brotið upp í litlar einingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.