Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Side 14

Frjáls verslun - 01.04.2000, Side 14
Valnr Valsson bankastjóri ræddi við dœturnar sem komu í íslands- banka um miðjan aþríl. Mynd: Geir Ólajsson. 0m þijúhundruð stúlk- ur á aldrinum 9-15 ára heimsóttu íslands- banka um miðjan apríl þegar dagurinn Dæturnar með í vinn- una var haldinn en það var liður í átaksverkefninu Auður í krafti kvenna. Verkefnið á að efla ný- sköpun og þátt kvenna í at- vinnulífinu og er markmiðið að opna augu ungra stúlkna fyrir möguleikum framtíðarinnar. FRÉTTIR „Það var afskaplega ánægju- legt að hitta þessar stúlkur. Þær sýndu mikinn áhuga og tóku þátt í störfunum með okkur allan daginn. Þeim fannst líka svolítið spennandi að fá að máta bankastjórastól- inn og mörgum fannst hann passa vel. Það voru mjög mörg bankastjóraefni í hópn- um,“ segir Valur Valsson, bankastjóri Islandsbanka. H!1 Spennandi að máta stólinn Þórarinn Kristinsson, jramkvæmdastjóri Víkurvagna og eigandi nýju verslunarinnar, Egill Thorarensen verslunarstjóri, Ragnheiður Björns- dóttir verslunarmaður og Gyða Þórarinsdóttir skrifstofustjóri. Flísar og lím frá Spáni órarinn Kristinsson, eigandi Víkur- vagna, opnaði nýtt fýrirtæki, Flísar og Lím, með pomp og pragt í lok mars og mætti fjöldi gesta i mexíkanskt hlaðborð við fjörugt undirspil. Fyrirtækið flytur inn vandaðar flísar og lím frá Spáni. S3 Gestir undu sér vel við mexíkanskt hlaðborð og umdirsþil. VERÐBRÉFASTOFAN Suðurlandsbraut 20, Reykjavík Sfmi 570 1200 14

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.