Morgunblaðið - 26.01.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.01.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 2001 9 STJÓRN Samtaka um betri byggð hefur, í tilefni af endurskoðun á að- alskipulagi Reykjavíkur 1996-2016, óskað eftir upplýsingum skipulagsyf- irvalda, sem gætu varpað ljósi á ákvarðanir þeirra um flugrekstur í Vatnsmýri og olíuhöfn í Örfirisey árið 1997 (í aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016). Stjórn samtakanna beinir af þessu tilefni ýmsum spurningum sínum til borgarráðs Reykjavíkur, Borgarskipulags, Almannvarna ríkis- ins, Landlæknis, Reykjavíkurhafnar og Vinnueftirlits ríkisins. Samtökin telja að ofangreinda starfsemi verði að flytja á aðra og hentuga staði, enda sé flugstarfsemi og rekstur olíu- birgðastöðvar í miðri höfuðborg háskaleg. Jafnframt er óskað eftir upplýsingum sem varpað gætu ljósi á áform skipulagsyfirvalda varðandi landnotkun á sömu svæðum í nýju að- alskipulagi og mat eftirlitsstofnana samfélagsins á stöðu miðborgarinnar til framtíðar miðað við óbreytta starf- rækslu flugvallar og olíuhafnar, að því er segir í fréttatilkynningu. Óska eftir upplýsingum um öryggis- og meng- unarmál UPPLÝSING - Félag bókasafns- og upplýsingafræða, hefur beint þeim tilmælum til menntamála-, fjármála- og samgönguráðherra, að felldur verði niður virðisaukaskattur á inn- flutt erlend rit. Í áskorun sem félagið hefur sent ráðherrunum segir að efling há- skólastigsins, rannsókna og vísinda sé óframkvæmanleg án góðs aðgeng- is að nýjustu fræðiritum og tímarit- um í viðkomandi grein, en því að- gengi hafi nú verið settar alvarlegar skorður. Í bréfinu segir að niðurfelling virðisaukaskatts af erlendum rita- kosti hefði í för með sér einföldun innflutnings á ritum og þar með m.a. betri nýtingu fjárveitinga til bóka- safna og upplýsingamiðstöðva. Þar kemur einnig fram að Íslandspóstur tekur nú 1.500 krónur fyrir hverja skýrslumeðferð sem er þungur skattur, t.d. á bók sem kostar um 1.000 kr. erlendis. Þá er allt að tveggja mánaða bið eftir bókum sem sannanlega eru komnar í vörslu Ís- landspósts. Vilja niðurfell- ingu vsk. á er- lendum ritum ♦ ♦ ♦ www.mbl.is Engjateigi 5, sími 581 2141. kjólum, dressum, drögtum og yfirhöfnum Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. 20% aukaafsláttur af öllum Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Opið kl. 10-18 laugardag kl. 10-14 ÚTSALA - ÚTSALA AUKAAFSLÁTTUR Gríðarleg útsala á eldra garni Vor- og sumargarn komið GALLERY ANNY BLATT Sogavegi 105, símar 553 1502 og 698 1615. Opið miðvikudaga frá kl. 19.00-22.00. Komdu og fáðu þér falleg húsgögn eða gjafavöru á útsölunni Á horni Laugavegs og Klapparstígs sími 552 2515 Ekki vera púkaleg!i l Sígild verslu n ANTIKUPPBOÐ Fornhúsgögn og smámunir Laugardaginn 27. janúar 2001 kl. 14:00 í veislusal Skútunnar, Hólshrauni 3, Hafnarfirði (bakvið Fjarðarkaup). Húsgögnin verða til sýnis í Antik-versluninni í Hólshrauni 5, Hafnarfirði, föstudag 26. jan kl. 12:00 til 18:00 og laugardag 27. jan frá kl. 10:00. Ath. að mæta tímanlega til skráningar. Umboðs- og heildv. Sjónarhóll ehf.                    
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.