Morgunblaðið - 26.01.2001, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 26.01.2001, Blaðsíða 48
ÞJÓNUSTA/STAKSTEINAR 48 FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ BÆJARINS besta segir í leið- ara: „Í fáum orðum sagt: Það hefur verið dapurlegt á að hlusta hvernig mönnum, og sumum æ ofan í æ, hefur tekist að sniðganga kjarnann í máli Öryrkjabandalagsins gegn Tryggingastofnun ríkisins, eftir að niðurstaða Hæstarétt- ar í málinu lá fyrir.“     Kjarninn OG BÆJARINS besta spyr: „En hver er þá kjarni þessa máls? Öryrkjar biðja ekki um meðaumkun og hafa aldrei beðið um neitt í þá veru. Í kjör- orðinu Styðjum sjúka til sjálfs- bjargar felst ekki bón um ölm- usu. Ekki bón um samúð. Í því felst einfaldlega áskorun til samfélagsins um að hverjum og einum þeirra, sem halloka hefur farið í lífinu, sé gefið tækifæri til að verða fullgildur þegn á ný, svo fremi að þess sé nokkur kostur. Þess vegna er stuðningur samfélagsins í þessu skyni mannréttindi, sem menn eiga ekki að þurfa að velkjast í vafa um að eru sjálf- sögð. Kannski er ekki hægt að ætlast til þess að þeir sem að- eins þekkja stöðu öryrkja af línuritum og hagtölum skilji í raun um hvað málið snýst. Það er nú einu sinni svo, að á með- an ekki brennur á eigin skinni er tilfinningin heldur dauf. Erfiðasti hjallinn fyrir hvern þann, sem til lengri eða skemmri tíma útilokast frá þátttöku í hinu daglega amstri, sem lífsbjörg nefnist, er að klífa múrinn sem risið hefur milli einstaklingsins og umhverfisins fyrir utan og takast á við þann mikla vanda, sem fylgir því að byrja upp á nýtt. Þetta hefur reynst mörg- um erfitt og tekst ekki nema viðkomandi hafi fullvissu um að hann sé einhvers metinn. Himinn og haf er milli þess að skerða rétt manna til sjóða samfélagsins vegna eigin tekna og þess að skerða þær á þeirri forsendu að ástvinur hafi komið til sögu og þess vegna sé sjálfsagt að hann taki að sér framfærsluna. Aðrar bætur í tryggingakerfinu koma þessu máli ekkert við. Allur samanburður þar á er út í hött. Stjórnmálamenn geta bætt og aukið aðrar bætur, eftir því sem þeir hafa getu og vilja til. Það bannar þeim eng- inn. Og fjölskyldan, sem horn- steinn þjóðfélagsins, kemur þessu máli heldur ekkert við. Við erum að ræða um full- orðna einstaklinga, ekki börn í foreldrahúsum.“     Sjálfsvirðingin LOKS segir BB: „Með skerð- ingu bóta vegna tekna maka er vegið að þeim draumi, sem við ölum öll í brjósti, hvernig sem ástatt kann að vera fyrir okkur tímabundið og jafnvel til langframa, að verða full- gildir og nýtir einstaklingar og geta lagt okkar af mörkum til samfélagsins. Þess vegna má samneyti við aðrar mann- eskjur ekki leiða til þess að við séum svipt þeirri sjálfsvirð- ingu sem í því felst að við séum viðurkennd á eigin forsendum. Það er hinn einfaldi kjarni þessa máls. Þetta skilur al- menningur.“ Draumur í brjósti sérhvers manns BÆJARINS besta á Ísafirði fjallar um Öryrkjadóminn, sem margir aðrir. Í leiðara er gerð tilraun til þess að leiða í ljós kjarrna dómsins og reyna að skýra út, hvað liggi að baki. Staksteinar APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Frá og með 1. janúar er opið frá kl. 8 til kl. 02 eftir miðnætti. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vakt- ir apóteka s. 551 8888. APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mán.–fim. kl. 9–18.30, föstud. 9–19.30, laug. 10–16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577 2600. Bréfs: 577 2606. Læknas: 577 2610. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mán.–fim. kl. 9–18.30, föstud. 9–19.30, laug. 10–16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577 3600. Bréfs: 577 3606. Læknas: 577 3610. APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.–fim. kl. 9–18.30. Föstud. kl. 9–19.30. Laugard. kl. 10–16. Lokað sunnud. og helgidaga. APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið alla daga ársins kl. 9– 24. S: 564 5600. Bréfs: 564 5606. Læknas: 564 5610. APÓTEKIÐ SPÖNGINNI (hjá Bónus): Opið mán.–fim. kl. 9–18.30, föst. kl. 9–19.30, laug. kl. 10–16. Lokað sunnud. og helgid. Sími 577 3500, fax: 577 3501 og læknas: 577 3502. APÓTEKIÐ SKEIFUNNI: Skeifunni 15. Opið v.d. kl. 10– 19, laugard. 10–18, lokað sunnud. og helgid. S: 563 5115. Bréfs. 563 5076. Læknas. 568 2510. APÓTEKIÐ MOSFELLSBÆ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Op- ið virka daga kl. 9–18.30, laugardaga kl. 10–14. Lokað sunnud. og helgid. Sími 566 7123. Læknasími 566 6640. Bréfsími 566 7345. APÓTEKIÐ KRINGLUNNI: Kringlunni 8–12. Opið mán.– föst. 10–19, laug. 10–18. Lokað sunnud. og helgid. Sími 568 1600, fax: 568 1601. Læknasími: 568 1602. APÓTEKIÐ AKUREYRI: Furuvöllum 17. Opið mán.–föst. 10–19, laugard. 12–16, sunnud. 12–16. Sími 461 3920, fax: 461 3922. Læknasími 461 3921. HAFNARFJARÐAR APÓTEK: Firði, Fjarðargötu 13–15. Opið mán.–föst. 9–19, laugard. 10–16. Lokað sunnud. og helgid. Sími 565 5550, fax: 555 0712. Læknasími: 555 1600. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 8–24. APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, Hafnarfirði: Opið virka daga kl. 10–19. Laugard. 10–16. APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka daga kl. 9–18.30. Laugard. kl. 10–14. ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9–19 og laugardaga frá kl. 10–14. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700, læknas.: 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 568 0990. Opið virka daga frá kl. 9–19. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9–19, laug- ardaga kl. 10–14. HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9–21, laugard. og sunnud. 10–21. Sími 511 5070. Lækna- sími 511 5071. LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9–18. Sími 553 8331. LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9–18, laug. 10–14, langa laug. kl. 10–17. S: 552 4045. LYF & HEILSA: Kringlan 1. hæð. Opið mán.–fim. kl. 9– 18.30. Föst kl. 9–19, laug. kl. 10–18 og sun. kl. 13–17. Sími 568 9970, fax: 568 9630. LYF & HEILSA: Kringlan 3. hæð. Opið mán.–föst. kl. 9–18. Sími 588 4777, fax: 588 4748. LYF & HEILSA: Mjódd. Opið mán.–föst. kl. 9–19. Laug. kl. 10–14. Sími 557 3390, fax: 557 3332. LYF & HEILSA: Glæsibæ. Opið mán.–föst. kl. 9–18.30, laug. kl. 10–14. Sími 553 5212, fax: 568 6814. LYF & HEILSA: Melhaga. Opið mán.–föst. kl. 9–19, laug. 10–14. Sími 552 2190, fax: 561 2290. LYF & HEILSA: Háteigsvegi 1. Opið mán.–föst. kl. 8.30– 19, laug. kl. 10–14. Sími 562 1044, fax: 562 0544. LYF & HEILSA: Hraunbergi. Opið kl. 9–19 alla virka daga. Lokað laugardaga. Sími 557 4970, fax: 587 2261. LYF & HEILSA: Domus Medica. Opið kl. 9–19 alla virka daga, laug. og sun. kl. 11–15. Sími 563 1020. Fax: 552 8518. LYF & HEILSA: Fjarðarkaupum. Opið mán.–mið. 9–18, fim. 9–18.30, fim. 9–18.30, föstud. 9–20, laugd. 10–16. Af- gr.sími: 555 6800. Læknas. 555 6801. Bréfs. 555 6802. NESAPÓTEK, Eiðistorgi 17. Opið v.d. 9–19. Laugard. 10– 14. Sími 562 8900. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9–19. Laug- ardaga kl. 10–14. SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30– 18.30, laugard. kl. 10–14. Sími 551 7234. Læknasími 551 7222. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30–19, laug- ard. kl. 10–14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770. Apótekið: Mán.–fim. kl. 9–18.30. Föstud. 9–19. Laug- ardaga kl. 10.30–14. KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9–19, laugard. 10–13 og 16.30–18.30, sunnud. 10–12 og 16.30–18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10–12. Heilsugæslustöð, símþjón- usta 422 0500. APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9–19, laugard. og sunnud. kl. 10–12 og kl. 16–18, almenna frídaga kl. 10– 12. Sími: 421 6565. Bréfs: 421 6567. Læknas. 421 6566. SELFOSS: Árnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9– 18.30, laugard. kl. 10–14. S. 482 300. Læknas. 482 3920. Bréfs. 482 3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyfjasendinga) opin alla daga kl. 10–22. LYF & HEILSA: Kjarninn, Selfossi. Opið mán.–föst. kl. 9– 18.30. laug. 10–16, sun. 12–15. Sími 482 1177, fax: 482 2347. LYF & HEILSA: Hveragerði. Opið mán.–föst. kl. 9–18. Sími 483 4197, fax: 483 4399. LYF & HEILSA: Þorlákshöfn. Opið mán.–föst. kl. 10–12 og 13–18. LYF & HEILSA: Hellu. Opið 9–12.30 og 13–17.30 alla virka daga. LYF & HEILSA: Hvolsvelli. Opið 10–12.30 og 13–17.30 alla virka daga. LYF & HEILSA: Akranesi. Opið 9–18 virka daga, laug 10– 14 og sun 13–14. LYF & HEILSA: Hafnarstræti 95, Ak. Opið mán.–föst. kl. 9–18, laug. 10–14, öll kvöld ársins kl. 21–22. Sími 460 3452, fax: 460 3414. LYF & HEILSA: Hrísalundi 5, Ak. Opið mán.–föst. kl. 10– 19. Laugard. og sunnud. 12–16. Sími 462 2444, fax: 461 2185. AKRANES: Uppl. um læknavakt 430 6006. – Akranesapó- tek, Kirkjubraut 50, s. 431 1966 opið v.d. 9–18, laug- ardaga 10–14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13–14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30–16 og 19– 19.30. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9–18 virka daga, laugard. 10–14. Sími 481 1116. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. frá 17–22, lau., sun. og helgid, kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8–19, þri. og mið. kl. 8–15, fim. kl. 8–19 og fös. kl. 8–12. S. 560 2020. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17– 23.30 v.d. og 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og símaráðgjöf 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525 1000 um skiptiborð eða 525 1700 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. Neyðarnúmer fyrir allt land – 112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v. d.. S. 525 1700 eða 525 1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525 1710 eða 525 1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. S. 525 1111 eða 525 1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551 2010 og 551 6373. Fax: 562 8814. Skrifstofan opin v. d. kl. 13–17. Símavakt alla daga kl. 17- 20. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565 2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið mán.–fim. kl. 9–12. S. 551 9282. Símsvari eftir lokun. Fax: 551 9285. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á mið. kl. 17–18 í s. 562 2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og að- standendur þeirra í s. 552 8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9–11, á rannsóknarstofu Landspítalans í Fossvogi, v.d. kl. 8–10, á göngudeild Landspítalans kl. 8–15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13–17 alla v.d. í s. 552 8586. Trúnaðarsími þri.kvöld frá kl. 20–22 í s. 552 8586. ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvík. Veitir ráðgjöf og upplýsingar í s. 533 1088 og 898 5819 og bréfs. er 533 1086. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560 1770. Viðtalstími hjá hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þri 9–10. ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin þri. og fim. kl. 17–19. S. 552 2153. BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þri. hvers mánaðar. Uppl. um hjálparmæður í s. 564 4650. BARNAHEILL. Laugavegi 7, 3. hæð. Skrifstofan opin mán.–fim. kl. 10–12. S. 561 0545. Foreldralínan, uppeld- is- og lögfræðiráðgjöf mán.–fim. 10–12. S. 561 0600. CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa“. Pósth. 5388, 125, Reykjavík. S: 881 3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræði- ráðgjöf í síma 552 3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10–12 og 14–17 virka daga. EINELTISSAMTÖKIN, Túngötu 7, Reykjavík. Fundir á þriðjudagskvöldum kl. 20. FAG, Fél. áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791, 121 Rvík. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir í Bústöðum, Bústaðakirkju á sun. kl. 11–13. FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúkl- inga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráðgjuöf og upplýsingar í s. 533 1088 og 898 5819, fax 533 1086. FÉLAG ÁHUGAFÓLKS UM DOWNS-HEILKENNI. Upp- lýsingar veitir formaður í s. 567 5701. Netfang bhb@isl- andia.is FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D. Skrifstofa opin mán., mið., og fim. kl. 10–16, þri. 10–20 og fös. kl. 10–14. S. 551 1822 og bréfs. 562 8270. FÉLAG ELDRI BORGARA, Kópavogi, Gullsmára 9, sími 554 1226, skrifstofa opin mán. og mið. kl. 16.30–18. Við- talstími í Gjábakka mið. kl. 15–16. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar- stíg 7. Skrifstofa opin fim. kl. 16–18. FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Rvík. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐAÐRA, Hátúni 12, Sjálfsbjargarhúsinu. Skrifstofa opin mið. kl. 13–15, s. 561 2200., hjá formanni á fim. kl. 14–16, s. 564 1045. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra- braut 29 opin kl. 11–14 v.d. nema mán. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Ármúla 36 (Sel- múlamegin), s. 588 1480. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum börnum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10–12. Tímapantanir eftir þörfum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGN- IR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og símaráðgjöf fyr- ir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16–18 og fös. kl. 16.30–18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551 5353. FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14–16. S. 581 1110, bréfs. 581 1111. FORELDRALÍNAN, uppeldis- og lögfræðiráðgjöf Barna- heilla. Opin mán.- fim. kl. 10-12. S. 561 0600. GEÐHJÁLP, samtök fólks með geðsjúkdóma, aðstandenda og áhugafólks, Túngötu 7, Rvík, s. 570 1700, bréfs. 570 1701, tölvupóstur: gedhjalp@ gedhjalp.is, vefsíða: www.gedhjalp.is. Skrifstofa, stuðningsþjónusta og félagsmiðstöð opin 9–17. GEÐHVÖRF; sjálfs- og samhjálparfélagsskapur fólks með geðhvörf hittist alla fim. kl. 21 í húsnæði Geðhjálpar, Túngötu 7. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5. Samtök fólks með gigtarsjúkdóma, aðstandenda og áhugafólks. Sími 530 600, bréfs. 553 0765. Netfang: gigt@gigt.is, vefsíða: www.gigt.is. Skrifstofa, víðtæk ráðgjöf og fræðsla, iðju- þjálfun, sjúkraþjálfun, hópleikfimi og áhugahópar. GIGTARLÍNAN. Gigtarfélags Íslands, s. 530 3606. Fag- fólk er við símann og veitir gigtarsjúklingum, aðstand- endum og öðrum upplýsingar og ráðgjöf um allt sem við- kemur gigtarsjúkdómum alla mánudaga og fimmtudaga milli kl. 14-16. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN „The Change Group“ ehf., Bankastr. 2, er opið frá 16. sept. til 14. maí mán. til fös. kl. 9–17, lau. kl. 9–17. Lokað á sun. „Western Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga opin á sömu tímum. S: 552 3735/ 552 3752. GÖTUSMIÐJAN: meðferðarheimili fyrir ungt fólk, Árvöll- um, Kjalarnesi. S: 566 6100. Skrifstofa opin kl. 9–17 alla virka daga. Símatími ráðgjafa alla virka daga kl. 15–16. Viðtalspantanir kl. 11– 12 og 14–15 á virkum dögum. FORELDRAFÉLAG GÖTUSMIÐJUNNAR: Stuðnings- fundir öll mánudagskvöld kl. 20 í húsi IOGT, Stangarhyl 4. Uppl. í s. 862 7943 ( Anna ) og 869 0532 (Steinunn). ÍSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Símatími öll mán- .kvöld kl. 20–22 í síma 552 6199. Opið hús fyrsta lau. í mánuði milli kl. 13–16 að Ránargötu 18 (í húsi Skógrækt- arfélags Íslands). KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í s. 570 4000 frá kl. 9–16 alla virka daga. KLÚBBURINN GEYSIR: Byggt á og rekið samkv. hug- myndafræði Fountain House. Samstarfshópur fólks með geðrænan vanda. Ægisgötu 7, s. 551 5166. Opið v.d. kl. 9–16. Netfang: Geysir@centrum.is – veffang: http// www.centrum.is/klubburinngeysir. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800 4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustu- miðstöð opin alla daga kl. 8–16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562 3550. Bréfs. 562 3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552 1500/996215. Opin þri. kl. 20–22. Fim. 14–16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9–17. Uppl. og ráðgjöf s. 562 5744 og 552 5744. LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13–17. S. 552 0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Tryggva- gata 26. Opið mán.–fös. kl. 9–15. S: 551 4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9–17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8– 10. S. 552 3266 og 561 3266. LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning alla þriðjudag kl. 16.30–18.30. Upplýs- ingar og tímapantanir í síma 568 5620. MANNVERND: Samtök um persónuvernd og rannsókn- arfrelsi. S: 861 0533 virka daga frá kl. 10–13. MIÐSTÖÐ FÓLKS Í ATVINNULEIT, Ægisgötu 7. Uppl., ráðgjöf, fjölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552 8271. MÍGRENISAMTÖKIN, pósthólf 3035, 123 Reykjavík. Símatími mánud. kl. 18–20, s. 895 7300. Veffang: mig- reni.is MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14–18. Símsvari allan sól- arhringinn s. 565 5727. Netfang: mnd@islandia.is MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrifstofa/ minningarkort/sími/ 568 8620. Dagvist/deildarstj./ sjúkraþjálfun s. 568 8630. Framkvstj. s. 568 8680, bréfs: 568 8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR Sólvallagata 48. Reykjavík. Skrifstofan er opin alla miðvikudaga frá kl. 14-17. Sími 551-4349. Fataúthlutun og fatamóttaka er opin annan og fjórða hvern miðvikudag í mánuði frá kl. 14-17 sími 552-5277. Ásgerður Jóna Flosadóttir, formað- ur s. 897-1016, fax 544-4660, e-mail, dalros@islandia.is. MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17–18. Póstgíró 66900-8. NEISTINN, styrktarfélag hjartveikra barna, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Rvík. S: 561 5678, fax 561 5678. Netfang: neistinn@islandia.is NÝ DÖGUN, Samtök um sorg og sorgarviðbrögð, Lauga- vegi 7, 3. hæð. S. 551 6755. Skrifstofan opin á þri. og fim. kl. 13–16 og mið. kl. 9–12. Netfang: nydögun@sorg.is. Heimasíða: www.sorg.is OA-SAMTÖKIN. Bataleið eftir líf í ofáti. Fundir: mán: kl. 20 í Landakirkju, Vestmannaeyjum, mið: kl. 18 í Gerðu- bergi, fim: kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14a, laug: kl. 11.30 í Gula húsinu, Tjarn- argötu 20, laug: kl. 11 á Furuvöllum 10, kj., Egilsstöðum, mán. í Rauða kross húsinu, Borgarnesi, þri. í Glerár- kirkju kj., Akureyri kl. 20.30.Svarhólf: 878 1178. Net- fang: oa@oa.is. Vefur: www.oa.is ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kl. 19.30–22. S: 551 1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, s. 551 2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16–17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN, Hátúni 10B 9. hæð. Rvík. Skrifstofa opin miðvd. kl. 17–18.30 S: 552 4440. Á öðrum tímum Jón S:566-4440, Óskar S: 552-2862, Nína S: 564- 5304. RAUÐA KROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511 5151. Grænt: 800–5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13–17 í Skóg- arhlíð 8, s. 562 1414. SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552 7878 mán. og fim.. kl. 20–23. Skrifstofan á Laugavegi 3 er opin alla v.d. kl. 11–12. SAMTÖK GEGN SJÁLFSVÍGUM: Hverfisgötu 103, s. 511 1060. Bókanir hjá sálfræðingi félagsins í sama síma. Heimasíða: www.hjalp.is/sgs SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, bakhús 2. hæð. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16– 18. Skrifstofus: 552 2154. Netfang: bruno@itn.is SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Hátúni 10B. Símatími stjórn- ar á mið. kl. 17-19. S: 562 5605. SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykja- víkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562 1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fjölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0–18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Síðumúla 3–5, s. 581 2399 kl. 9–17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla v.d. kl. 16–18 í s. 588 2120. SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8–16. Herdís Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í  FRÉTTIR Innlent Erlent Viðskipti Tölvur & tækni Veður  FRÉTTATENGT Ljósmyndavefur Umræðan  ÍÞRÓTTIR Enski boltinn Epson deildin Formúla 1 Meistaradeild Evrópu 1. d. karla handbolta 1. d. kv. handbolta Úrslitaþjónustan  DÆGRADVÖL Topp 20 Fréttagetraun Dilbert Stjörnuspá Vinningshafar Kvikmyndir Myndbönd  NETÞJÓNUSTA Áskriftarvefurinn Blað dagsins Fréttir RÚV Gagnasafn Gula línan Netdoktor Netfangaskrá Orðabók Háskólans Reykjavík.com SMS fréttir Vísindavefurinn Aðstoð  SÉRVEFIR Fasteignir Formálar Fréttaritarar Moggabúðin Staður og stund Vefhirslan Vefskinna Nýtt á mbl.is  Heimsmeistaramótið í hand- knattleik hefst í Frakklandi í næstu viku. Sett hefur verið upp sérstök síða á Íþróttavef mbl.is þar sem nálgast má ýmsar upp- lýsingar um mótið auk frétta sem birst hafa í Morgunblaðinu og á Fréttavef Morgunblaðsins um að- draganda mótsins. Þegar keppnin hefst verður hægt að fylgjast með leikjum íslenska liðsins á síðunni.  Euro Business Link í Svíþjóð mun í samvinnu við mbl.is bjóða íslenskum fyrirtækjum upp á að nálgast upplýsingar um útboð á Evrópska efnahagssvæðinu og viðskiptatilboð í Evrópu. Tengj- ast má þjónustunni með því að smella á sérstakan hnapp á for- síðu og Viðskiptavef mbl.is  Á mbl.is verður á næstunni hægt að fylgjast með ferðum Rögnu Söru Jónsdóttur mann- fræðings og blaðamanns á ferðum hennar um Asíu og Afr- íku en hún mun senda bæði fréttapistla og myndir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.