Morgunblaðið - 26.01.2001, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 26.01.2001, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Smiðir Okkur vantar smiði í uppsteypuverkefni. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 511 1522 eða 896 6992. Frá Kirkjubæjarskóla! Er ekki einhver kennari á lausu? Vegna forfalla vantar okkur strax kennara í 3. bekk og stuðning. Um er að ræða fulla stöðu við skólann til vors. Í skólanum er ágæt vinnuaðstaða, bæði fyrir nemendur og starfsfólk, m.a. með frábæru bókasafni. Húsnæði er til staðar. Vinsamlegast hafið samband við Valgerði Guð- jónsdóttur, skólastjóra, í símum 487 4633 og 487 4950 eða Guðmund Þorsteinsson, aðstoð- arskólastjóra, í símum 487 4633 og 487 4826. Skólastjóri. ⓦ í Garðabæ, Hraunsholt. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði Höfum til leigu skrifstofuherbergi í austur- borginni (síma- og tölvulagnir) í stærðunum 27 fm til 55 fm. Sameiginleg fundar- og kaffiaðstaða. Upplýsingar í símum 565 8119 og 896 6571. TILKYNNINGAR Vetrarstarf í Reykjadal Að venju verður Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra með helgardvalir í Reykjadal fyrir fötluð börn og unglinga. Verið er að skipu- leggja starfið fram á vor. Þeir, sem áhuga hafa á að nýta sér helgar- dvalirnar, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu félagsins sem allra fyrst eða í síðast lagi 2. febrúar. Ekki er tryggt að hægt sé að verða við óskum allra um helgardvöl. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, sími 581 4999. Bæjarstjórn Borgarbyggðar Breyting á aðalskipulagi Bæjarstjórn Borgarbyggðar auglýsir hér með breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 1997- 2017 samkvæmt 2. mgr. 21. gr skipulags- og byggingarlaga nr.73/1997 m.s.br. Í staðfestu aðalskipulagi Borgarbyggðar í Borgarnesi er gert ráð fyrir að svæði, sem er suð- vestan við hestahverfi við Vindás og vestan megin við Þjóðveg 1, sé svæði til síðari athugun- ar. Svæðið er reitað og skilgreint sem blanda af athafnasvæði og útivistarsvæði. Breytingin felst í því að hluti af ofangreindu svæði verður skilgreint sem athafnasvæði. Breytingin verður til sýnis á bæjarskrifstofu Borgarbyggðar, Borgarbraut 11-13, Borgarnesi, frá 26. janúar 2001 til 16. febrúar 2001. Þeir, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við ofangreinda breytingu eigi síðar en 16. febrúar nk. Skila skal athugasemdum til bæjarskrifstofu Borgarbyggðar. Hver sá, er ekki gerir athuga- semd við ofangreinda breytingu á aðalskipu- lagi fyrir 16. febrúar nk., telst samþykkur henni. Borgarnesi, 24. janúar 2001. Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Gagnheiði 20, Selfossi, þingl. eig. Prentsel ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf., Hljómtækni ehf. skrfst./rafeindþj. og sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 1. febrúar 2001 kl. 9.30. Lóð úr Ferjunesi, Villingaholtshreppi, þingl. eig. Ingjaldur Ásmunds- son, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalbanki og Pricewat- erhouseCoopers ehf., fimmtudaginn 1. febrúar 2001 kl. 13.30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 24. janúar 2001. VINNUVÉLAR Kranar Vegna aukinna umsvifa vantar okkur bygging- arkrana til kaups eða leigu. Upplýsingar í síma 511 1522. ÝMISLEGT Getum bætt við okkur bókhaldsverkefnum. Bókhaldsnetið Nánari upplýsingar: 893 2275, jonak@mmedia.is SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Íslands Sálarrannsóknar- félagið Sáló 1918— 2000, Garðastræti 8, Reykjavík Enn eru lausir nokkrir tímar hjá hinum frábæra breska miðli Tom Dodds. Upplýsingar og bókanir í síma 551 8130. SRFÍ. Sálarrannsóknarfélag Íslands Sálarrannsóknarfé- lagið Sáló 1918— 2000, Garðastræti 8, Reykjavík Breski trans- og skyggnilýsinga- miðillinn Tom Dodds verður með opinn fund í Garðastræti 8 sunnudaginn 21. janúar kl. 14.00. Verð kr. 1.000 fyrir félags- menn og kr. 1.500 fyrir aðra. SRFÍ. Sálarrannsóknarfélag Íslands Sálarrannsóknar- félagið Sáló 1918— 2000, Garðastræti 8, Reykjavík Vegna mikillar eftirspurnar verð- ur breski miðillinn Tom Dodds með námskeið laugardaginn 3. feb. frá kl. 10—16 í Garðastræti 8. Þar mun hann m.a. fjalla um hve tenging við hina látnu hefur annars vegar mikið að segja í hinu daglega lífi fyrir okkur og hins vegar fyrir þá látnu. Einnig leiðbeinir hann þátttakendum við að nýta á sem auðveldastan hátt andlega hæfileika sína. Tom ætlar líka að sýna hvernig hann vinnur í trans. Í hádegishléi verður boðið upp á súpu og brauð. Verð kr. 4.000 fyrir félagsmenn og kr. 5.500 fyrir aðra. Vinsamlegast skráið ykkur sem fyrst. SRFÍ. KENNSLA Guðspeki- samtökin í Reykjavík Nýja Avalon miðstöðin Á vegum Nýju Avalon miðstöðv- arinnar verður Troi Lenard, and- legur kennari frá Kanada og lær- isveinn D.K., með námskeið helgina 3. og 4. feb. og fimmtud. 8. feb. í húsnæði miðstöðvarinn- ar á Hverfisgötu 105, Reykjavík. Helgarnámskeiðið ber yfirskrift- ina: Samhljómur sveiflutíðni hljóðs og lita, hagnýtar leiðbein- ingar til sjálfsheilunar og sál- arþroska. Þá verða kynntir geisl- arnir sjö og samsvarandi sér- hljóð og litaeiginleikar, kenndar verða æfingar til að koma jafn- vægi á orkustöðvarnar með notkun hugar og sjónsköpunar og hvernig skapa má jafnvægi í árunni og samþætta persónu- leika og sál. Námskeiðið 8. feb. ber yfirskriftina Að byggja upp Regnbogabrúna til sálarinnar. Föstud. 2. feb. kl. 20 mun Troi kynna námskeiðin og svara fyrir- spurnum. Aðgangur á kynning- arkvöldið er ókeypis. Nánari upplýsingar í s. 562 4464 og 567 4373. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1  1811268½  9.o O I.O.O.F. 12  1811268½  Þb. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Listakvöld í kvöld kl. 20.30 Fjölbreytt dagskrá, lifandi tónlist, ljóðalestur, leikþáttur o.fl. Heitt á könnunni. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. Gönguferð 28. jan. kl. 11:00: Rjúpnadalir-Sandfell-Lækjar- botnar, um 4 klst á göngu, 10— 12 km. Fararstjóri Sigurður Kristjánsson. Brottför frá BSÍ og Mörkinni 6. verð 1.500 kr. Munið þorrablótsferð 10.— 11. febrúar. Gist í Brattholti. Gullfoss í klakaböndum. Glens og gaman á blóti. Fararstjóri Ólafur Sigurgeirsson. Leiðsögn í gönguferð Arnór Karlsson. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. Sími á skrifstofu 568 2533. Í kvöld kl. 21 heldur Páll J. Ein- arsson erindi: „Guðspeki, kenni- leg eðlisfræði og taugafræði“ í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15—17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Kristjáns Fr. Guðmundssonar: „Spjall um sri vidya yoga iðkun“. Á sunnudögum kl. 17—18 er hugleiðingarstund með leiðbein- ingum fyrir almenning. Hugræktarnámskeið Guð- spekifélagsins verður fram- haldið fimmtudaginn 1. febrúar kl. 20.30 í umsjá Birgis Bjarna- sonar „Opið spjall um hug- rækt“. Á fimmtudögum kl. 16.30— 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Starfsemi félagsins er öllum opin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.