Morgunblaðið - 26.01.2001, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.01.2001, Blaðsíða 35
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Grálúða 182 182 182 77 14.014 Grásleppa 20 10 11 170 1.935 Hlýri 129 122 124 1.404 173.436 Hrogn 395 365 385 1.145 440.940 Karfi 102 45 92 689 63.112 Keila 80 68 72 2.125 152.766 Langa 125 70 108 1.905 206.026 Lúða 870 400 567 155 87.870 Rauðmagi 80 60 64 469 29.908 Sandkoli 80 80 80 657 52.560 Skarkoli 200 80 197 925 182.364 Skrápflúra 30 30 30 16 480 Skötuselur 240 140 195 74 14.460 Steinbítur 114 60 103 3.216 330.669 Tindaskata 13 10 12 1.450 17.922 Ufsi 55 30 41 1.814 74.501 Undirmáls Þorskur 115 105 113 680 76.996 Undirmáls ýsa 115 90 112 628 70.606 Ýsa 267 60 227 8.844 2.003.343 Þorskur 266 90 199 26.471 5.258.464 Þykkvalúra 280 280 280 129 36.120 Samtals 175 53.043 9.288.492 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Þorskur 115 115 115 576 66.240 Samtals 115 576 66.240 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur 246 246 246 137 33.702 Samtals 246 137 33.702 FISKMARKAÐURINN HF. Grásleppa 20 20 20 205 4.100 Hrogn 390 380 387 127 49.110 Keila 75 75 75 11 825 Lúða 310 310 310 3 930 Lýsa 60 60 60 100 6.000 Rauðmagi 90 60 68 102 6.900 Skarkoli 170 170 170 15 2.550 Skötuselur 125 125 125 2 250 Steinbítur 100 98 98 105 10.301 Tindaskata 14 14 14 201 2.814 Ufsi 30 30 30 8 240 Undirmáls Þorskur 101 101 101 100 10.100 Undirmáls ýsa 115 115 115 100 11.500 Ýsa 192 80 185 509 94.022 Þorskur 176 152 158 2.050 323.593 Samtals 144 3.638 523.234 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Hrogn 330 330 330 23 7.590 Þorskur 150 150 150 480 72.000 Samtals 158 503 79.590 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 330 310 317 45 14.250 Samtals 317 45 14.250 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 2001 35 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 25.01.01. Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Ýsa 220 185 195 644 125.438 Samtals 195 644 125.438 FMS Á ÍSAFIRÐI Keila 70 70 70 103 7.210 Langa 115 115 115 28 3.220 Samtals 80 131 10.430 FAXAMARKAÐUR SANDGERÐI Grásleppa 20 20 20 10 200 Karfi 104 104 104 355 36.920 Lúða 420 420 420 3 1.260 Lýsa 74 74 74 123 9.102 Sandkoli 95 20 76 2.772 211.199 Skarkoli 192 192 192 52 9.984 Skrápflúra 80 1 47 11 522 Skötuselur 89 89 89 4 356 Steinbítur 113 96 99 237 23.380 Ufsi 50 50 50 8 400 Ýsa 220 130 198 908 179.666 Þorskur 239 157 179 961 171.817 Þykkvalúra 245 245 245 14 3.430 Samtals 119 5.458 648.236 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 20 20 20 36 720 Hlýri 130 130 130 77 10.010 Hrogn 390 325 351 254 89.111 Karfi 99 99 99 5 495 Langa 104 104 104 10 1.040 Lúða 820 460 643 102 65.610 Lýsa 41 41 41 193 7.913 Sandkoli 45 45 45 6 270 Skarkoli 211 211 211 16 3.376 Skötuselur 89 89 89 1 89 Steinbítur 125 100 120 4.357 523.276 Tindaskata 10 10 10 41 410 Ufsi 30 30 30 2 60 Undirmáls Þorskur 101 101 101 760 76.760 Undirmáls ýsa 124 115 119 876 104.104 Ýsa 225 106 192 7.611 1.457.811 Þorskur 257 147 195 6.930 1.349.618 Samtals 173 21.277 3.690.672 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Annar afli 140 140 140 50 7.000 Blálanga 90 90 90 12 1.080 Gellur 365 365 365 50 18.250 Grásleppa 20 20 20 8 160 Hrogn 400 370 379 299 113.381 Karfi 82 65 68 251 17.098 Keila 74 55 69 421 29.104 Langa 120 101 107 141 15.076 Þorskalifur 18 18 18 805 14.490 Lúða 805 415 494 98 48.425 Rauðmagi 74 40 53 366 19.563 Skarkoli 200 196 198 740 146.542 Skötuselur 240 160 221 167 36.840 Steinbítur 130 90 108 4.801 520.860 Tindaskata 10 10 10 578 5.780 Ufsi 42 30 38 391 14.901 Undirmáls Þorskur 120 93 110 6.885 753.908 Undirmáls ýsa 113 113 113 137 15.481 Ýsa 252 89 181 1.813 327.790 Þorskur 253 128 182 28.131 5.132.501 Þykkvalúra 265 250 251 283 71.155 Samtals 157 46.427 7.309.384 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hrogn 365 365 365 83 30.295 Karfi 76 76 76 60 4.560 Skarkoli 165 165 165 74 12.210 Skrápflúra 45 45 45 304 13.680 Steinbítur 105 104 105 720 75.434 Undirmáls Þorskur 126 126 126 2.056 259.056 Undirmáls ýsa 110 110 110 14 1.540 Ýsa 110 110 110 35 3.850 Þorskur 164 164 164 599 98.236 Samtals 126 3.945 498.861 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Grásleppa 20 20 20 77 1.540 Hrogn 380 350 366 156 57.030 Karfi 86 86 86 10 860 Keila 55 55 55 12 660 Langa 104 60 98 35 3.420 Lýsa 30 30 30 4 120 Rauðmagi 35 30 33 23 765 Skarkoli 160 85 154 13 2.005 Undirmáls ýsa 112 112 112 29 3.248 Ýsa 184 120 178 735 130.573 Þorskur 240 150 210 866 182.102 Samtals 195 1.960 382.324 SKAGAMARKAÐURINN Grásleppa 17 17 17 90 1.530 Hrogn 400 370 375 77 28.880 Keila 77 55 70 64 4.510 Lúða 620 620 620 5 3.100 Rauðmagi 70 66 67 175 11.687 Skarkoli 204 204 204 9 1.836 Steinbítur 85 85 85 16 1.360 svartfugl 20 20 20 1 20 Undirmáls Þorskur 90 90 90 171 15.390 Ýsa 230 70 194 594 115.218 Þorskur 253 120 203 3.920 795.407 Samtals 191 5.122 978.938 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.226,170 0,15 FTSE 100 ...................................................................... 6.255,60 -0,14 DAX í Frankfurt .............................................................. 6.737,35 0,46 CAC 40 í París .............................................................. 5.934,68 0,58 KFX Kaupmannahöfn 344,46 -0,23 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 1.120,95 2,03 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.382,35 0,83 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.729,52 0,78 Nasdaq ......................................................................... 2.754,33 -3,67 S&P 500 ....................................................................... 1.357,51 -0,50 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 13.803,38 -0,65 Hang Seng í Hong Kong ............................................... - - Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 9,6875 -9,88 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 25.1. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 101.000 98,50 98,99 0 235.974 102,16 99,80 Ýsa 4.500 80,00 80,00 0 15.997 81,25 81,45 Ufsi 63.000 29,14 29,40 0 54.539 29,90 30,23 Karfi 2.000 39,74 39,75 0 76.349 40,01 39,76 Steinbítur 28,99 0 4.829 29,13 31,04 Grálúða 97,00 0 96.024 103,69 97,99 Skarkoli 103,00 0 20.033 104,00 104,51 Þykkvalúra 71,00 0 7.581 74,49 75,00 Sandkoli 20,48 0 22.700 20,49 20,02 Skrápflúra 20,48 0 20.660 20,49 22,50 Síld 4,99 0 530.000 4,99 5,08 Úthafsrækja 34,99 0 354.178 42,02 35,44 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir NÝVERIÐ undirrituðu Björn Bjarnason menntamálaráðherra og Hreinn Jakobsson, forstjóri Skýrr hf., samning um að fyrirtækið taki að sér smíði nýs upplýsingakerfis fyrir framhaldsskóla. Hið nýja upplýs- ingakerfi byggist á gagnagrunni sem aðgengilegur verður á Netinu og mun stórbæta aðgengi skólastjórn- enda, kennara, nemenda og almenn- ings að upplýsingum um starfsemi framhaldsskóla. Í upplýsingakerfinu verður hægt að nálgast grunnupplýsingar um alla framhaldsskóla og námsframboð þeirra og jafnframt verður það öflugt stjórnunar- og upplýsingatæki fyrir hvern skóla. Kerfið mun halda utan um skipulag náms, skráningu nem- enda, stundatöflu- og prófatöflugerð, námsferil og einkunnir, upplýsingar um húsnæði, starfsmannaupplýsing- ar o.fl. Öll skráning, vinnsla og miðl- un þessara upplýsinga í skólum mun verða aðgengilegri og auðveldari en verið hefur í eldri upplýsingakerfum og fara fram í gegnum Netið. Fylgt verður ströngum öryggisreglum til þess að tryggja persónuvernd. Kerfið verður rekið miðlægt og er miðað að því að auka þannig hagkvæmni í rekstri tölvukerfa framhaldsskóla. Fjarkennsla á framhaldsskólastigi fer vaxandi og mun hið nýja upplýs- ingakerfi auðvelda stjórnun og miðl- un upplýsinga vegna hennar. Þannig munu nemendur nú eiga auðveldara með að fá upplýsingar um námsmöguleika í fjarkennslu og kennarar eiga auðveldara með að miðla upplýsingum til nemenda. Samið var við Skýrr hf. að undan- gengnu útboði á vegum Ríkiskaupa. Hluti upplýsingakerfisins verður tek- inn í notkun vorið 2001 en gert er ráð fyrir að smíði þess verði að fullu lokið fyrir lok ársins. Nýtt upplýsingakerfi fyrir framhaldsskóla Hreinn Jakobsson, forstjóri Skýrr h.f., og Björn Bjarnason mennta- málaráðherra við undirritun samningsins. HEIMASÍÐA stúdenta sem útskrifuðust frá Menntaskólan- um í Reykjavík 1972 var opnuð á fyrsta degi 21. aldarinnar, 1. janúar sl. Á heimasíðunni eru stutt æviágrip allra stúdenta ár- gangsins, sem var stærsti út- skriftarárgangur frá einum menntaskóla fyrr og síðar, 303 stúdentar. Einnig verður þar að finna tölfræðiupplýsingar um ár- ganginn auk mynda af ýmsum atburðum og uppákomum í sögu hans og eftirmæli um látna félaga. Þá verða spjallrás og upplýs- ingasíða opnaðar í tengslum við heimasíðuna. Síðan er enn í vinnslu, en slóðin er www.MR72.is Heimasíða stúdenta frá MR 1972 opnuð ÁREKSTUR varð á gatnamótum Lönguhlíðar og Miklubrautar laugardagskvöldið 13. janúar sl. um kl. 21.30. Þarna var ljósblárri Hyundai Pony-bifreið ekið suður Lönguhlíð og hafði Honda Civic- bifreið verið ekið norður Löngu- hlíð í vinstri beygju vestur Miklu- braut. Þeir sem hugsanlega hafa orðið vitni að árekstrinum eru beðnir um að gefa sig fram við lögregluna í Reykjavík. Lýst eftir vitnum                                          !      FRÉTTIR VALGERÐUR Sverrisdóttir við- skiptaráðherra segist geta tekið und- ir þær ábendingar sem koma fram í áliti sendinefndar Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins um mikilvægi þess að draga úr áhættu fjármálakerfisins, efla Fjármálaeftirlitið og bæta löggjöf og regluverk. Sendinefndin kynnti sér íslensk efnahagsmál á fundum með fulltrúum stjórnvalda dagana 10.–18. janúar sl. Nefndin telur meðal ann- ars mikilvægt að draga úr áhættu fjármálakerfisins og að efla Fjár- málaeftirlitið. „Það verður ekki litið framhjá því að viðskiptaráðuneytið hefur staðið fyrir mjög miklum skipulagsumbótum á fjármagns- markaði á síðustu árum og reglu- verkið verður lagað að alþjóðlegum fyrirmyndum,“ segir Valgerður. „Við erum á réttri braut og lærum hratt. Við getum þó að sjálfsögðu gert enn betur. Markaðurinn er ungur og stjórnvöld, markaðsaðilar og fjár- festar læra af reynslunni.“ Valgerður segir að hún hafi ýmislegt á prjón- unum varðandi reglusetningu á fjár- magnsmarkaði. Til dæmis sé mikil vinna framundan í uppstokkun á banka- og verðbréfalöggjöfinni í sér- stakri bankalaganefnd. „Strax á vor- þingi verða ýmis framfaramál á ís- lenskum fjármagnsmarkaði kynnt. Eitt af þeim málum er sala bankanna en ég sé að í áliti sjóðsins segir að stjórnvöld eigi lof skilið fyrir einka- væðingarstefnu sína og að sjóðurinn sé hlynntur þeirri ætlan að einka- væða bankana,“ segir Valgerður. Viðskiptaráðherra og álit Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Tekur undir ábendingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.