Morgunblaðið - 26.01.2001, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 26.01.2001, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 2001 33 máþorsk og ýsu fyrir okkur. er afar hagstætt fyrir okk- ilegt í ljósi þess að Vinnslu- aðist Meitlinum í Þorláks- ma. Við vinnum mestallan a hvað við flytjum út karfa í verðið er hæst á veturna og ð aukategundir á markaði.“ ir skiluðu árangri rynjar segir að á yfirstand- ri hafi einum bát verið bætt n fyrir einu og hálfu ári hafi gegnum sársaukafullar hag- ðir og þær hafi skilað sér í rkari rekstri. „Undirstaða elst í því að fyrirtæki séu ð þau ráði við að borga sínar eigendum sínum einhverj- ginn vill leggja pening í fyr- fái hann ekkert fyrir það. Í m Ísfélagið og aðra útgerð- um þess efnis að fyrst og hugsa um Eyjarnar má ekki meirihluti eigenda Vinnslu- r fólk og fyrirtæki á meg- ð er afskaplega varasamt hvorki peningur né fiskur Eyjum, því kerfið verður að ðar áttir. Það skiptir Vest- miklu máli að fólk og fyr- landi hafi áhuga á að eiga rekstri í Vestmannaeyjum. tarfsfólksins, eigendanna, na og samfélagsins alls fara fyrirtækið sé vel rekið.“ æmi sér illa fyrir alla afjöldinn hjá Vinnslustöð- gur en kjarninn er um 150 heild. Þó nokkrum var bætt tíðinni í haust og Sigurgeir að bæta þurfi við enn fleira nuvertíðarinnar og saltfisk- svo framarlega sem ekki kfalls. „Ef sjómenn fara í ertíðinni og verði það langt eingöngu á fyrirtækjunum arfsfólkinu. Rúmlega helm- Vinnslustöðvarinnar verður fram í maí og sama á við um ksins. Því skiptir þessi tími sjómannaverkfall færi gríð- landverkafólk ekki síður en byggðarlagið. Ekki er nú á g ástandið er núna.“ rynjar bendir á að fyrir um ur árum hafi orðið algjört uppsjávarafurðum. Fyrir m hafi tekjur bræðslu rinnar verið um 1.100 millj- ljónir á liðnu ári. Uppsjáv- i verið með um 200 til 300 ur hvor en þær hafi farið til 200 milljónir á hvorn bát, m helming. Loðnuútgerðin il dæmis verið með um 300 milljónir í tekjur og farið niður í um 120 til 130 milljónir í fyrra. „Eyjamenn eru með um fjórðung uppsjávarkvótans en tekjur af honum hafa hrunið og fyrirtækin hafa borið skarðan hlut frá borði. Þetta hefur gríðarleg áhrif á afkomu útgerða, sjó- manna og skatttekjur bæjarsjóðs og þar með samfélagið allt.“ Sameining ekki endilega lausnin Sitt sýnist hverjum um sameiningu Ís- félagsins og Vinnslustöðvarinnar með hag Eyjanna að leiðarljósi. Sigurgeir Brynjar segir að ekki megi gleyma því að mörg minni félög gangi líka vel þótt rætt sé um hagkvæmni stórra félaga. „Stórar eining- ar geta verið hagkvæmar og því er ekki útilokað að við sjáum stóra einingu hérna í Vestmannaeyjum, en hvað okkur varðar í Vinnslustöðinni er ljóst að hagur eig- endanna má ekki rýrna við stækkun. Það eru alltaf margir möguleikar í stöðunni. Einn er sá að félögin starfi áfram bæði og ef reksturinn er góður og öflugur er lík- legt að hann sogi til sín aðrar útgerðir annars staðar frá af landinu.“ Sigurgeir Brynjar segir að krafa um að allur kvóti Eyjamanna verði unninn í Eyj- um sé hættuleg. „Hvert fyrirtæki verður að leita bestu leiða til að hafa góða afkomu af rekstri sínum og í samkeppninni er ekki hægt að krefjast þess að allur kvóti Eyja- manna verði unninn í Eyjum. Ef hliðstæð krafa yrði ofan á uppi á landi gætum við ekki seilst í annan afla, en það skiptir miklu máli fyrir okkur að geta keypt afla af bátum úr öðrum byggðum, til dæmis bræðslufisk. Áður en við breyttum rekstr- arstefnunni fyrir einu og hálfu ári keypt- um við mikinn fisk á fiskmörkuðum auk þess sem við vorum að vinna Rússafisk og töpuðum peningum á því. Lendingin í mál- inu má aldrei verða sú að fyrirtæki í Eyj- um fari út í vinnslu til þess eins að útvega fólki atvinnu en tapi svo á öllu saman. Slíkt leiðir einfaldlega til hruns. Aðalatriðið er að fyr- irtækin séu í góðum og farsælum rekstri því þannig fara hagsmunir allra best sam- an.“ Þrír verktakasamningar Eins og greint var frá í fyrradag hefur Ísfélag Vestmannaeyja hf. ákveðið að hætta bolfiskfrystingu en verið er að skoða möguleika á því að hefja saltfisk- vinnslu í lok loðnuvertíðar og kanna hag- kvæmni þess að byggja upp fullkomið frystihús fyrir vinnslu á uppsjávarfiski. Ísfélagið er með um 3.000 tonna þorsk- ígildiskvóta og hefur nú gert verktaka- samning við þrjú fyrirtæki í Eyjum þess efnis að þau taki að sér vinnsluna meðan á loðnuvertíð stendur. Að sögn Ægis Páls Friðbertssonar, framkvæmdastjóra Ís- félagsins, er um að ræða Vinnslustöðina, Kinn ehf. og Aðgerðaþjónustuna Kútt- magakot. „Þessi fyrirtæki koma til með að vinna svipað magn og unnið var hjá Ísfélaginu,“ segir Ægir Páll. Ástvaldur Valtýsson í Kinn er með 17 manns í saltfiskvinnslu og vann um 1.300 tonn árið 2000, en hann hefur keypt fisk- inn beint af bátunum til þessa. Ásmundur Friðriksson í Kúttmagakoti rekur lítið frystihús og er með um 12 til 15 manns í vinnu en hann hefur einkum keypt fisk á markaði. Landa meiri afla innanlands Viðar Elíasson er einn margra útgerð- armanna í Eyjum en hann gerir út Narfa VE og er með á fjórða hundrað þorskígild- istonn í veiðiheimildum. Hann byrjaði með saltfiskvinnslu í mars í fyrra, Fiskvinnslu VE, og bætti síðan við humarfrystingu. Í vinnslunni vinna að jafnaði sex til níu manns en sex til sjö eru í áhöfn skipsins. „Það hefur enginn nógu mikinn kvóta en við höfum reynt að sníða þennan rekstur að þeim kvóta sem við höfum haft. Við höf- um keypt mjög lítið á markaði vegna hás verðs en það er með okkur eins og aðra, við vildum komast í meira hráefni.“ Hann segir mikilvægt að sett verði í lög að hverjum bát verði gert að skila að minnsta kosti 70 til 75% af afla sínum til vinnslu innanlands og auka beri veiði- skylduna í að minnsta kosti 80%. „Við höf- um staðið í útgerð síðan 1995 og 95% afla bátsins hafa farið á land hér í Vestmanna- eyjum. Við völdum þá leið að fara svona að og erum enn lifandi. Því spyr ég: Hvers vegna er þetta ekki hægt?“ Í máli Viðars kemur fram að hann vill sjá tvö öflug fisk- vinnslufyrirtæki í Eyjum eins og verið hefur, „því ég held að samkeppnin sé af hinu góða. Ég hefði viljað sjá Ísfélagið bæta við sig veiðiheimildum í bolfiski og allra leiða yrði leitað til þess áður en hug- að yrði að sameiningu“. Verðið ræður Nokkrar útgerðir gera eingöngu út á erlenda markaði. Þar á meðal er Útgerð- arfélag Vestmannaeyja, sem gerir út Breka VE og er með veiðiheimildir upp á um 1.900 þorskígildistonn, en stærsti hlut- inn fer út. Sigurmundur Einarsson, fram- kvæmdastjóri Útgerðarfélags Vest- mannaeyja, segir að málið sé einfalt. „Ef þeir sem vilja fá fiskinn hingað eru til- búnir að borga fyrir hann jafn mikið og við fáum erlendis er sjálfsagt að verða við því. En það gengur ekki að selja fisk á 35 krón- ur sem ég fæ 135 krónur fyrir erlendis.“ entugasta fyrirkomulag fiskvinnslu og veiða í Vestmannaeyjum Viðar Elíasson Magnús Kristinsson Ásmundur Friðriksson Ástvaldur Valtýsson Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Morgunblaðið/SigurgeirLítið var um að vera í fiskvinnslu í Vestmannaeyjum í gær en gámafiski var skipað út. tur ð Kerfið verður að virka í báðar áttir Suðurlands, bæjarstjórn ja, fulltrúi Þróunarfélags- menn verkalýðsfélagsins í dag fund þar sem rætt vinnuástandið. Er boðað til frumkvæði Árna Johnsen s í framhaldi af þeirri lags Vestmannaeyja að á bolfiski. en sagði í samtali við að þessum aðilum væri til að bera saman bækur fyrir sér hver þróunin numálunum. Hann sagði a aðra ekki grípa inní mál- ita að nýir aðilar væru að reyfings í fiskvinnslu. efðu ekki haft mikið svig- óru fyrirtækin voru öflug en hann taldi nokkuð víst að svo myndi verða nú. Þá benti hann á að þótt Ís- félagið ráðgerði ekki frekari bolfisk- vinnslu væru þar uppi hugmyndir um vinnslu á saltfiski. Einnig minnti þing- maðurinn á að hlutur Ísfélagsins í bol- fiskafla í Eyjum hefði einungis verið 12%. Telur birta á ný í atvinnumálunum Lúðvík Bergvinsson alþingismaður segir að þessi ákvörðun forráðamanna Ísfélagsins sé ekki sú sem vonast var til að yrði tekin. Hann kvaðst hins vegar sannfærður um að menn fyndu leiðir til að mæta þessu áfalli og allra leiða yrði leitað til að byggja áfram upp atvinnu- tækifæri í Eyjum. Hann sagði þingmenn vilja stuðla að því að það yrði gert og kvaðst hafa fulla trú á að birta myndi á ný yfir atvinnumálum Vestmannaeyja. Hann sagði tilgang fundarins í dag að ræða atvinnumálin og reyna að finna á þeim lausn. Atvinnumálin í Eyjum rædd á fundi í dag ir aðilar íhuga fiskvinnslu Árni Johnsen Lúðvík Bergvinsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.