Morgunblaðið - 26.01.2001, Side 46

Morgunblaðið - 26.01.2001, Side 46
46 FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Smiðir Okkur vantar smiði í uppsteypuverkefni. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 511 1522 eða 896 6992. Frá Kirkjubæjarskóla! Er ekki einhver kennari á lausu? Vegna forfalla vantar okkur strax kennara í 3. bekk og stuðning. Um er að ræða fulla stöðu við skólann til vors. Í skólanum er ágæt vinnuaðstaða, bæði fyrir nemendur og starfsfólk, m.a. með frábæru bókasafni. Húsnæði er til staðar. Vinsamlegast hafið samband við Valgerði Guð- jónsdóttur, skólastjóra, í símum 487 4633 og 487 4950 eða Guðmund Þorsteinsson, aðstoð- arskólastjóra, í símum 487 4633 og 487 4826. Skólastjóri. ⓦ í Garðabæ, Hraunsholt. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði Höfum til leigu skrifstofuherbergi í austur- borginni (síma- og tölvulagnir) í stærðunum 27 fm til 55 fm. Sameiginleg fundar- og kaffiaðstaða. Upplýsingar í símum 565 8119 og 896 6571. TILKYNNINGAR Vetrarstarf í Reykjadal Að venju verður Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra með helgardvalir í Reykjadal fyrir fötluð börn og unglinga. Verið er að skipu- leggja starfið fram á vor. Þeir, sem áhuga hafa á að nýta sér helgar- dvalirnar, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu félagsins sem allra fyrst eða í síðast lagi 2. febrúar. Ekki er tryggt að hægt sé að verða við óskum allra um helgardvöl. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, sími 581 4999. Bæjarstjórn Borgarbyggðar Breyting á aðalskipulagi Bæjarstjórn Borgarbyggðar auglýsir hér með breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 1997- 2017 samkvæmt 2. mgr. 21. gr skipulags- og byggingarlaga nr.73/1997 m.s.br. Í staðfestu aðalskipulagi Borgarbyggðar í Borgarnesi er gert ráð fyrir að svæði, sem er suð- vestan við hestahverfi við Vindás og vestan megin við Þjóðveg 1, sé svæði til síðari athugun- ar. Svæðið er reitað og skilgreint sem blanda af athafnasvæði og útivistarsvæði. Breytingin felst í því að hluti af ofangreindu svæði verður skilgreint sem athafnasvæði. Breytingin verður til sýnis á bæjarskrifstofu Borgarbyggðar, Borgarbraut 11-13, Borgarnesi, frá 26. janúar 2001 til 16. febrúar 2001. Þeir, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við ofangreinda breytingu eigi síðar en 16. febrúar nk. Skila skal athugasemdum til bæjarskrifstofu Borgarbyggðar. Hver sá, er ekki gerir athuga- semd við ofangreinda breytingu á aðalskipu- lagi fyrir 16. febrúar nk., telst samþykkur henni. Borgarnesi, 24. janúar 2001. Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Gagnheiði 20, Selfossi, þingl. eig. Prentsel ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf., Hljómtækni ehf. skrfst./rafeindþj. og sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 1. febrúar 2001 kl. 9.30. Lóð úr Ferjunesi, Villingaholtshreppi, þingl. eig. Ingjaldur Ásmunds- son, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalbanki og Pricewat- erhouseCoopers ehf., fimmtudaginn 1. febrúar 2001 kl. 13.30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 24. janúar 2001. VINNUVÉLAR Kranar Vegna aukinna umsvifa vantar okkur bygging- arkrana til kaups eða leigu. Upplýsingar í síma 511 1522. ÝMISLEGT Getum bætt við okkur bókhaldsverkefnum. Bókhaldsnetið Nánari upplýsingar: 893 2275, jonak@mmedia.is SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Íslands Sálarrannsóknar- félagið Sáló 1918— 2000, Garðastræti 8, Reykjavík Enn eru lausir nokkrir tímar hjá hinum frábæra breska miðli Tom Dodds. Upplýsingar og bókanir í síma 551 8130. SRFÍ. Sálarrannsóknarfélag Íslands Sálarrannsóknarfé- lagið Sáló 1918— 2000, Garðastræti 8, Reykjavík Breski trans- og skyggnilýsinga- miðillinn Tom Dodds verður með opinn fund í Garðastræti 8 sunnudaginn 21. janúar kl. 14.00. Verð kr. 1.000 fyrir félags- menn og kr. 1.500 fyrir aðra. SRFÍ. Sálarrannsóknarfélag Íslands Sálarrannsóknar- félagið Sáló 1918— 2000, Garðastræti 8, Reykjavík Vegna mikillar eftirspurnar verð- ur breski miðillinn Tom Dodds með námskeið laugardaginn 3. feb. frá kl. 10—16 í Garðastræti 8. Þar mun hann m.a. fjalla um hve tenging við hina látnu hefur annars vegar mikið að segja í hinu daglega lífi fyrir okkur og hins vegar fyrir þá látnu. Einnig leiðbeinir hann þátttakendum við að nýta á sem auðveldastan hátt andlega hæfileika sína. Tom ætlar líka að sýna hvernig hann vinnur í trans. Í hádegishléi verður boðið upp á súpu og brauð. Verð kr. 4.000 fyrir félagsmenn og kr. 5.500 fyrir aðra. Vinsamlegast skráið ykkur sem fyrst. SRFÍ. KENNSLA Guðspeki- samtökin í Reykjavík Nýja Avalon miðstöðin Á vegum Nýju Avalon miðstöðv- arinnar verður Troi Lenard, and- legur kennari frá Kanada og lær- isveinn D.K., með námskeið helgina 3. og 4. feb. og fimmtud. 8. feb. í húsnæði miðstöðvarinn- ar á Hverfisgötu 105, Reykjavík. Helgarnámskeiðið ber yfirskrift- ina: Samhljómur sveiflutíðni hljóðs og lita, hagnýtar leiðbein- ingar til sjálfsheilunar og sál- arþroska. Þá verða kynntir geisl- arnir sjö og samsvarandi sér- hljóð og litaeiginleikar, kenndar verða æfingar til að koma jafn- vægi á orkustöðvarnar með notkun hugar og sjónsköpunar og hvernig skapa má jafnvægi í árunni og samþætta persónu- leika og sál. Námskeiðið 8. feb. ber yfirskriftina Að byggja upp Regnbogabrúna til sálarinnar. Föstud. 2. feb. kl. 20 mun Troi kynna námskeiðin og svara fyrir- spurnum. Aðgangur á kynning- arkvöldið er ókeypis. Nánari upplýsingar í s. 562 4464 og 567 4373. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1  1811268½  9.o O I.O.O.F. 12  1811268½  Þb. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Listakvöld í kvöld kl. 20.30 Fjölbreytt dagskrá, lifandi tónlist, ljóðalestur, leikþáttur o.fl. Heitt á könnunni. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. Gönguferð 28. jan. kl. 11:00: Rjúpnadalir-Sandfell-Lækjar- botnar, um 4 klst á göngu, 10— 12 km. Fararstjóri Sigurður Kristjánsson. Brottför frá BSÍ og Mörkinni 6. verð 1.500 kr. Munið þorrablótsferð 10.— 11. febrúar. Gist í Brattholti. Gullfoss í klakaböndum. Glens og gaman á blóti. Fararstjóri Ólafur Sigurgeirsson. Leiðsögn í gönguferð Arnór Karlsson. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. Sími á skrifstofu 568 2533. Í kvöld kl. 21 heldur Páll J. Ein- arsson erindi: „Guðspeki, kenni- leg eðlisfræði og taugafræði“ í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15—17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Kristjáns Fr. Guðmundssonar: „Spjall um sri vidya yoga iðkun“. Á sunnudögum kl. 17—18 er hugleiðingarstund með leiðbein- ingum fyrir almenning. Hugræktarnámskeið Guð- spekifélagsins verður fram- haldið fimmtudaginn 1. febrúar kl. 20.30 í umsjá Birgis Bjarna- sonar „Opið spjall um hug- rækt“. Á fimmtudögum kl. 16.30— 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Starfsemi félagsins er öllum opin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.