Morgunblaðið - 09.03.2001, Page 19

Morgunblaðið - 09.03.2001, Page 19
AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. MARS 2001 19 SKÍÐASTAÐAGANGAN fer fram í Hlíðarfjalli við Akureyri sunnudag- inn 11. mars og hefst kl. 14. Gangan er almenningsganga og verður keppt í þremur vegalengdum, 20 km, 10 km og 5 km en á stystu leiðinni er keppt með og án tímatöku. Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin en að auki fá allir þátt- takendur viðurkenningarskjal fyrir þátttökuna. Þá verður boðið upp á veitingar í gönguhúsinu að lokinni keppni. Skráning fer fram í gönguhúsinu og hefst kl. 13. Þátttakendum er bent á að mæta tímanlega til skrán- ingar og upphitunar. Þátttökugjald er 500 krónur fyrir 13 ára og eldri en ókeypis er fyrir börn 12 ára og yngri. Skíðastaða- gangan í Hlíðarfjalli NETVERSLUN Á mbl.is Drykkjarbrúsi aðeins kr. 400

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.