Morgunblaðið - 09.03.2001, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 09.03.2001, Blaðsíða 66
FÓLK Í FRÉTTUM 66 FÖSTUDAGUR 9. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ  ,@&     ;,'&9> #& #!% +9E '!!<   9A, '!!<  +,F8,  <   ,FG,  <  +,8>,  <      Nemendaleikhúsið sýnir STRÆTI eftir Jim Cartwright  9:; 2:; ;:; <:;    ,:; 0:;   5:;   %  " #2                 !"# $%# & ' %& ""# $' "( '!!) * (# +!  %# * &  ! ,% !%-. " - ! * $  &% / ! * *!01 2!! 3 4 5 5  6 # %    ,   ) 0  3 5  3   5  ,  ##  3 ) #3  3 , #<  , = #,  2 3 *3       7 ""# =#  ;;2  #;  2;2 #<  ,     8#   2"% =3  2;2 5  5 Snuðra og Tuðra   /  9 "#  ,  2 3< 5*3       9!  2"%  9  2 3;2 *, 9 5  !  : !     *    +/9-;*      '!"; = >>> "? Stóra svið ÍD KRAAK EEN OG KRAAK TWEE eftir Jo Strömgren POCKET OCEAN eftir Rui Horta Í KVÖLD: 9. mars kl. 20 – 3. sýning SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Lau 10. mars kl. 19 - UPPSELT Fim 15. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 24. mars kl. 19 Fim 29. mars kl. 20 MENNINGARVERÐLAUN DV 2001 Sýningum lýkur í mars MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Sun 11. mars kl. 14 - UPPSELT Sun 18. mars kl. 14 - UPPSELT Lau 24. mars kl. 13 - UPPSELT Sun 25. mars kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 31. mars kl 13 - UPPSELT Sun 1.apríl kl 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 8. apríl kl 14 Sun 22. apríl kl 14 Sun 29. apríl kl 14 BLÚNDUR & BLÁSÝRA e. Joseph Kesselring Fös 16. mars kl. 20 Forsýning - miðar kr. 1000. Lau 17. mars kl. 19 Frumsýning - UPPSELT Fim 22. mars kl. 20 Aukasýning Fös 23. mars kl. 20 2. sýning - ÖRFÁ SÆTI Fös 30. mars kl. 20 3. sýning Lau 31. mars kl. 19 4. sýning Litla svið ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Í KVÖLD: Fös 9.mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 18. mars kl. 19 Sun 25. mars kl. 19 ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Lau 10. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fim 15. mars kl 20 Lau 24. mars kl 19 Fim 29. mars kl. 20 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! BARBARA OG ÚLFAR – SPLATTER: PÍSLARGANGAN Lau 17. mars kl 19 – VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is    @**0@@  0 %  9;#2A0092$( 5 %  2;9A0092$( 9 %  ,;#2A0092$( 2 %  0;9A0092$(  %  #;;#2A0092$( # %  #3;9A0092$( -:! ; ' 5  !    ! " ! = * <+9  +    %   %     2! 9 6 2 :'      5  ! 552 3000 Opið 11-19 virka daga Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 fös 9/3 örfá sæti laus lau 17/3 örfá sæti laus sun 25/3 laus sæti SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG KL. 20 lau 10/3 örfá sæti laus fös 16/3 örfá sæti laus lau 24/3 laus sæti Síðustu sýningar! WAKE ME UP before you go go lau 10/3 kl. 24.00 UPPSELT sun 11/3 kl. 20 örfá sæti laus þri 13/3 kl. 20 örfá sæti laus 530 3030 Opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 Frumsýn. mið 21/3 UPPSELT fim 22/3 A&B kort gilda UPPSELT lau 24/3 kl. 16, C&D kort, UPPSELT sun 25/3 E kort gilda, UPPSELT þri 27/3 F&G kort gilda, UPPSELT mið 28/3 H&I kort gilda, UPPSELT fim 29/3 örfá sæti laus fös 30/3 UPPSELT lau 31/3 kl. 16 laus sæti, Aukasýning sun 1/4 örfá sæti laus mið 4/4 örfá sæti laus fim 5/4 örfá sæti laus lau 7/4 UPPSELT sun 8/4 örfá sæti laus mið 11/4 laus sæti fim 12/4 laus sæti - Skírdagur lau 14/4 laus sæti Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýn- ingu og um helgar opnar hún í viðkomandi leik- húsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: $-A4/BC(D9,-B-  $ B* 1 85  !</ >   $5 !<7" 78    (# <    7" &  ! < ** -    $' "<    /    E  !<7" $  $%# <6    $ " <?            .  8 .  8     6  @       8    /"  ? !   >  ?       $  A 4  = .   4 5  !  " 9:;  # %  3:;  ; %  ##:;  3 %  ;2:;   2F4A$$-+-9--4GH)(/    H*   9#     !    #  )  2:;  <:; *    0:; #;:; &$7/ BI((AG/BB  - " 9  ! * :;3 0 5:;3 0 6?J5  !#<:;3 0 :3 3 0 5:33 ##:33 *   DG4FAG2/FAGA IK$  H*: D;*   ,:;  #3:;95  !    " A00HIG+/F0L(AG-A(      2'%# *      0< '  9 M?J5  ! *  -:; ' 5  !   Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 2F4A$$-+-9--4GH)(/    H* B! 9:; :;  3:;  <:;  5:; #:;  ##:; #<:;  #9:; ;2:; Litla sviðið kl. 20.30: H7 - /BH-B  , % 8#   * B! 9:;    2:;  #;:;  #3:; $2/,42GFO95  2" ;* ! :  C  J H : !%   , % 8#   * $ " <C 8   7 D /     ,:;  0:; >>>:" "P:"  *  2!    *  NQ JNM N JN        % !#2 %  2  #2 %    #2 %  0  #2 -  5  ! - '   *  "! JO*!  5  ! 5  ! "!9 6R6 >>> !   5    ' .   !  E   *!*  E    ; (  "  %!  $*  O  " ! Q  $%# &% / ! * %   !  3    0           MM   * 42&RMM-  *!J& ' :"  „VIÐ FÖTTUÐUM það allt í einu að við erum búnir að vera starfandi í tíu ár,“ segir Sigurður Harðarson, söngvari hljómsveitarinnar For- garður helvítis sem ætlar ásamt hljómsveitunum Mínus, I Adopt, Sólstöfum, Mictian og Potentiam að halda heljarinnar veislu á Föstu- dagsbræðingi Hins hússins í kvöld. „Hitt húsið er alveg frábær staður. Við hrósum miklu happi að hafa þetta húsnæði, þarna er aðgangur ókeypis og allir komast inn. Það er leiðinlegt að spila fyrir fullt fólk og leiðinlegra að spila á svona stöðum eins og Gauknum þar sem unga fólkið kemst ekki inn. Þessi vett- vangur er bara mjög nauðsynlegur fyrir þessa tegund tónlistar.“ Allar yngri hljómsveitirnar ætla að heiðra öldungana með því að klæða eitt laga þeirra í sinn búning. „Það verður rosalega spennandi að heyra það,“ viðurkennir Sig- urður. „Til dæmis eru Sólstafir, Mictian og Potentiam allar svart- málmsrokksveitir og færa því lögin í þann búning. Svo færa Mínus og I Adopt lögin inn í sína harðkjarna- stefnu. Við tökum síðan lög eftir sveitir sem hafa haft áhrif á okkur í gegnum tíðina.“ „Ég syng og er ófeiminn,“ segir Birkir Viðarsson og útskýrir þann- ig hlutverk sitt í hinni barnungu sveit I Adopt. Fullyrðing sem kemur kannski mörgum á óvart þar sem pilturinn var áður trommuleikari hinnar sál- ugu sveitar Bisund. „Við erum bara vinahópur sem hefur alltaf verið að tala um það að það vanti hljómsveit sem hljómar óneitanlega eins og harðkjarnarokk. Eitthvað sem ekki er hægt að rugla saman við eitt- hvert dauðarokksband, eins og oft vill verða því það er svo svalt að nota orðið „harðkjarni“. Aðrir meðlimir eru Bjössi úr Mínus sem trommar, Ingi úr Snafu, Axel brjál- aði og Villi bensínsprengja frá Hvammstanga.“ Í leit að alvöru hvölum Tónleikarnir í kvöld verða reyndar þeir síðustu sem Bjössi trommuleikari leikur með sveitinni. „Hann hefur alveg nóg að gera og við skiljum það alveg. Hann hjálpaði okkur að koma þessu í gang og við erum bara þakklátir. Við erum að tala við aðra tromm- ara en við setjum ansi miklar kröf- ur eftir að hafa verið með hann. Það verður að vera almennilegur hvalur við trommurnar en ekki ein- hver orgelleikari.“ Það eru eflaust margir forvitnir þessa dagana að sjá hvað framtíð Mínuss ber í skauti sér, þá sér- staklega eftir alla þá frábæru dóma sem plata sveitarinnar Jesus Christ, Bobby hefur fengið í erlend- um tónlistartímaritum. „Við erum eiginlega bara að taka því rólega núna,“ útskýrir Bjössi. „Við erum í samningaviðræðum við útgáfufyrirtæki úti og vorum eig- inlega bara fyrst að byrja að æfa núna eftir langa pásu. Þetta er allt að koma í ljós.“ Þá vitum við það. Á tónleikunum verða seldir diskar, bolir og dreift bæklingum með skoðunum hljómsveita á hin- um ýmsu málefnum. Tónleikarnir hefjast kl. 20 eins og allir Föstudagsbræðingar Hins hússins og verða haldnir á Geysi Kakóbar. Aldurstakmark er 16 ár en aðgangur er ókeypis. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Birkir úr I Adopt, Bjössi úr Mínus og Siggi úr Forgarðinum. Föstudagsbræðingur Hins hússins Tíu ár í For- garði helvítis annan hvern miðvikudag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.