Morgunblaðið - 09.03.2001, Síða 73

Morgunblaðið - 09.03.2001, Síða 73
FÉLÖGUM í Klúbbi matreiðslumeist- ara var haldið boð á Bessastöðum á miðvikudaginn var. Þar notaði forseti Íslands tilefnið til að heiðra sér- staklega þá matreiðslumeistara sem skarað hafa framúr að undanförnu og þá sérstaklega Hákon Már Örvarsson, sem stóð sig svo frækilega í Bocuse d’Or matreiðslumannakeppninni í Frakklandi þar sem hann lenti í 3. sæti. Auk árangurs hans var fagnað frammistöðu þeirra Elmars Kristjáns- sonar sem var kosinn Mouton Cadet- matreiðslumaður ársins um síðustu helgi og Björgvins Mýrdals sem lenti í 3. sæti í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda sem fór fram í Danmörku á dögunum. Einnig var Sturlu Birg- issyni, stjórnarmeðlimi í Klúbbi mat- reiðslumeistara, klappað lof í lófa fyrir hlutverk sitt í 22 manna dómnefnd í Bocuse d’Or keppninni. Hákon Már heiðraður Morgunblaðið/Jim Smart Siggi Hall, Svala Ólafsdóttir, Björgvin Mýrdal, bronshafi á Norð- urlandamótinu, Elmar Kristjánsson, matreiðslumaður ársins, og kona hans, Margrét Sigfúsdóttir. Ólafur Ragnar Grímsson forseti færði Hákoni Má listaverk að gjöf. Á milli þeirra er Gissur Guðmundsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara. Dorritt Moussaieff árnar Hákoni Má og konu hans, Söru Hlín Pálsdóttur, heilla. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. MARS 2001 73 www.sambioin.is Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Íslenskt tal. Vit nr. 194. Sýnd kl. 10. B.i. 14. Vit nr. 191. Spennandi ævintýramynd fyrir börn á öllum aldri Sýnd kl. 3.50. Vit nr. 204. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 166. Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda Armageddon og Rock Ein allra vinsælasta myndin í USA á undanförnum mánuðum með Óskarsverð- launahafanum Denzel Washington. Mögnuð mynd sem situr í þér! Sýnd kl. 4, 6.30, 8 og 10.35. B. i. 14. Vit nr. 209. Frumsýning Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 197. www.sambioin.is Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda Armageddon og Rock Sýnd kl. 6. Enskt tal. Vit nr. 187. Sýnd kl. 6. Enskt tal. Vit nr. 195. Óskarsverðlauna- tilnefningar3 Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 14. Vit nr. 191. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 166. Ein allra vinsælasta myndin í USA á undanförnum mánuðum með Óskarsverðlaunahafanum Denzel Washington. Mögnuð mynd sem situr í þér! Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2 Mel Gibson Helen Hunt Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Skríðandi tígur, dreki í leynum 1/2 Kvikmyndir.is / ÓHT Rás 2 What Women Want EMPIRE Óskarsverðlaunatilnefningar0 HENGIFLUG Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. SV Mbl Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com Frábær gamanmynd. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa. Yfir 20.000 áhorfendur. Missið ekki af þessari Besta mynd ársin á yfir 45 topp tíu listum! Óskarsverðlauna- tilnefningar10 Við opnum kl. 07 alla daga Eldhúsið er opið til kl. 22:30 virka daga Föstudaga og laugardaga ti i l kl. 23:30 1930’ Brasserie á Hótel Borg Alvöru matur allan daginn 2ja rétta hádegisverður frá kr. 1.190 3ja rétta Skuggabars afmælis matseðill frá kr. 3.350 Borðapantanir í síma 551 1247 ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL Skeifunni 19 - S. 568 1717 laugardag kl. 10-16 Opið Netverslun: www.hreysti.is MegaMass 3 kg. kr. 3.995 MegaMass 6 kg. kr. 6.995 K O R T E R Myoplex Lite 20 bréf kr. 4.995 MegaMass 1,5 kg. kr. 2.245 kr. 2.580.- Ribose 500gr.Pro V-60 Prótein 1589 g. kr. 5.495.- Meso-Tech 14 bréf kr. 5.495.-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.