Morgunblaðið - 22.03.2001, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.03.2001, Blaðsíða 43
REYKJAFELL hf. stendur fyrir fyrirlestri um skrifstofu- lýsingu á morgun, föstudag. Fyrirlesari er Andreas Winter frá fyrirtækinu Zumtobel Staff í Þýskalandi. Zumtobel Staff framleiðir lýsingarbúnað í hæsta gæðaflokki í samvinnu við færustu hönnuði og arki- tekta, segir í fréttatilkyninngu. Fyrirlesturinn verður haldinn í Ými, húsi Karlakórs Reykja- víkur, Skógarhlíð 20, frá kl. 15 til 16.30. Fyrirlesturinn er öll- um opinn og eru áhugamenn um góða lýsingu hvattir til að mæta. Fyrirlestur um skrifstofu- lýsingu STJÓRN Stúdentaráðs hefur samþykkt eftirfarandi ályktun: „Stjórn Stúdentaráðs fagnar fyrirætlun ríkisstjórnarinnar um að veita stúdentum, sem leigja herbergi án eldhúss á stúdentagörðum, rétt til húsa- leigubóta. Stúdentaráð hefur ítrekað sett fram kröfur þessa efnis og það er ánægjulegt að stjórnvöld skuli á þennan hátt taka tillit til krafna stúdenta. Þetta er mikilvægt skref í hagsmunabaráttu stúdenta enda er þetta algengasta íbúða- formið á Stúdentagörðum FS. Stjórnin hvetur alþingismenn til að samþykkja frumvarp félagsmálaráðherra um rýmk- un heimilda til húsaleigubóta og stuðla þannig að réttlátara húsaleigubótakerfi. Um leið hvetur stjórnin ráðherra til að gera frekari breytingar á húsa- leigubótakerfinu til hagsbóta fyrir námsmenn.“ Fagna breytingum á húsaleigu- bótakerfi HITT húsið býður ungum for- eldrum, 16-25 ára, að mæta með börnin sín á laugardögum kl. 15-17 á Geysi kakóbar, Að- alstræti 2 (gengið inn Vestur- götumegin). Opið hús og kaffi á könnunni, djús, leikföng og dýnur fyrir börnin. Næstkomandi laugar- dag mun barnaland.is vera með stutta kynningu. Ungir for- eldrar hittast LEIKSKÓLARNIR í Grafar- vogi verða með opið hús laug- ardaginn 7. apríl nk. frá kl. 10- 12. Gefst þá fólki tækifæri til að skoða leikskólana og kynna sér starfsemi þeirra. Leikskólarnir starfa allir samkvæmt lögum um leikskóla, en hver þeirra hefur mismunandi áherslur. Börn þurfa að mæta í fylgd með fullorðnum. Leikskólarnir eru eftirfar- andi: Brekkuborg, Hlíðarhús- um 1, Engjaborg, Reyrengi 11, Fífuborg, Fífurima 13, Folda- borg, Frostafold 33, Foldakot, Logafold 18, Funaborg, Funa- fold 42, Hulduheimar, Vætta- borgum 11, Klettaborg, Dyr- hömrum 28, Laufskálar, Lauf- rima 9, Lyngheimar, Mururima 2, Sjónarhóll v/Völundarhús og Hamrar, Hamravík 12. Leikskólar í Grafarvogi með opið hús FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Hrogn 500 500 500 53 26.500 Steinbítur 68 60 60 595 35.902 Undirmáls Þorskur 74 74 74 205 15.170 Ýsa 100 100 100 20 2.000 Þorskur 230 118 173 808 140.115 Samtals 131 1.681 219.688 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Hlýri 30 30 30 17 510 Hrogn 500 500 500 305 152.500 Skarkoli 130 130 130 26 3.380 Steinbítur 65 30 54 23.402 1.274.707 Ýsa 170 116 141 236 33.295 Samtals 61 23.986 1.464.392 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Hrogn 395 395 395 180 71.100 Karfi 15 15 15 5 75 Lúða 535 535 535 5 2.675 Skarkoli 139 139 139 21 2.919 Ýsa 160 105 135 822 110.896 Samtals 182 1.033 187.665 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Grásleppa 44 44 44 516 22.704 Hrogn 555 555 555 2.357 1.308.135 Karfi 55 15 54 9.380 504.550 Keila 30 20 30 361 10.801 Langa 105 50 87 401 34.807 Lúða 600 265 446 219 97.615 Lýsa 49 49 49 194 9.506 Skarkoli 129 129 129 28 3.612 Skata 100 100 100 7 700 Skötuselur 300 175 221 458 101.415 Steinbítur 59 30 50 500 25.150 Ufsi 53 20 31 7.662 237.445 Undirmáls ýsa 50 50 50 1.354 67.700 Ýsa 183 82 118 3.385 399.870 Þorskur 242 120 187 26.467 4.955.946 Samtals 146 53.289 7.779.956 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Djúpkarfi 49 43 45 995 44.278 Grásleppa 47 20 31 153 4.734 Hlýri 30 30 30 42 1.260 Hrogn 545 522 530 1.558 825.740 Karfi 55 35 41 1.019 41.585 Keila 55 30 37 870 32.138 Langa 86 20 53 950 50.588 Lúða 620 300 563 445 250.455 Rauðmagi 5 5 5 10 50 Skarkoli 142 80 110 96 10.532 Skata 150 150 150 26 3.900 Skötuselur 280 80 275 88 24.240 Steinbítur 60 27 51 11.120 561.894 Stórkjafta 30 30 30 141 4.230 Ufsi 49 20 46 414 19.230 Undirmáls Þorskur 180 55 112 668 74.515 Undirmáls ýsa 70 60 66 39 2.560 Ýsa 188 80 171 3.137 535.047 Þorskur 247 130 165 51.386 8.485.884 Samtals 150 73.157 10.972.859 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Grásleppa 37 37 37 5 185 Hrogn 500 450 496 440 218.200 Lúða 385 190 307 5 1.535 Skarkoli 130 70 116 105 12.150 Steinbítur 63 36 61 3.010 183.369 Þorskur 114 100 105 1.933 203.004 Þykkvalúra 100 100 100 3 300 Samtals 112 5.501 618.743 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Grálúða 100 100 100 23 2.300 Hrogn 555 555 555 2.700 1.498.500 Karfi 30 30 30 53 1.590 Keila 58 20 49 535 26.006 Langa 86 86 86 438 37.668 Sandkoli 68 62 66 988 65.455 Skata 155 155 155 15 2.325 Steinbítur 20 20 20 82 1.640 Ufsi 53 30 50 1.635 81.047 Ýsa 204 160 186 1.685 313.056 Þorskur 232 112 212 12.306 2.608.749 Samtals 227 20.460 4.638.336 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 113 100 108 54 5.855 Steinbítur 90 90 90 4.580 412.200 Þorskur 103 103 103 6.518 671.354 Samtals 98 11.152 1.089.409 FISKMARKAÐURINN HF. Grásleppa 37 37 37 119 4.403 Hrogn 530 515 527 252 132.900 Karfi 30 30 30 62 1.860 Keila 19 19 19 48 912 Langa 30 30 30 50 1.500 Steinbítur 50 30 48 1.876 89.448 Ufsi 49 30 49 475 23.123 Undirmáls ýsa 50 50 50 250 12.500 Ýsa 170 170 170 400 68.000 Þorskur 199 100 177 3.404 602.100 Samtals 135 6.936 936.745 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Hrogn 495 495 495 70 34.650 Þorskur 213 79 121 4.683 567.814 Samtals 127 4.753 602.464 FISKMARKAÐURINN Í GRINDAVÍK Karfi 54 54 54 388 20.952 Lýsa 30 30 30 471 14.130 Skata 180 180 180 13 2.340 Steinbítur 30 30 30 44 1.320 Ufsi 49 49 49 67 3.283 Undirmáls ýsa 80 80 80 322 25.760 Ýsa 135 118 126 1.752 219.929 Samtals 94 3.057 287.714 HÖFN Hrogn 522 522 522 300 156.600 Karfi 66 66 66 726 47.916 Keila 46 30 34 2.000 68.000 Skarkoli 100 100 100 8 800 Steinbítur 20 20 20 2 40 Ufsi 30 30 30 11 330 Ýsa 199 78 145 4.355 631.170 Samtals 122 7.402 904.856 SKAGAMARKAÐURINN Grásleppa 44 44 44 250 11.000 Hrogn 525 525 525 200 105.000 Langa 30 30 30 3 90 Lúða 545 410 526 14 7.360 Rauðmagi 28 28 28 13 364 Skarkoli 195 165 174 63 10.935 Steinbítur 67 20 49 3.048 149.261 Undirmáls Þorskur 50 50 50 34 1.700 Ýsa 70 70 70 14 980 Þorskur 145 100 114 610 69.650 Samtals 84 4.249 356.339 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbítur 186 65 88 15.826 1.391.580 Samtals 88 15.826 1.391.580 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hrogn 500 495 495 204 100.994 Steinbítur 69 60 63 3.324 209.013 Þorskur 156 118 150 10.348 1.548.682 Samtals 134 13.876 1.858.689 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MARS 2001 43 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 21.03.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 1.860 53 94 1.198 113.104 Grásleppa 47 20 34 3.557 121.246 Hlýri 95 30 42 5.245 219.835 Hrogn 555 213 529 16.192 8.571.326 Karfi 66 15 49 16.274 797.245 Keila 58 15 35 4.940 174.500 Langa 105 20 68 1.889 128.801 Lúða 910 190 520 800 416.090 Rauðmagi 28 5 10 621 6.280 Steinb/hlýri 48 48 48 310 14.880 Sandkoli 68 62 66 1.219 80.470 Skarkoli 195 70 156 12.404 1.933.174 Skata 180 100 152 61 9.265 Skötuselur 300 80 230 546 125.655 Steinbítur 186 10 62 82.705 5.117.150 Stórkjafta 30 30 30 141 4.230 Ufsi 53 5 35 10.658 372.622 Undirmáls ýsa 80 30 55 3.076 168.041 Undirmáls Þorskur 180 50 84 1.465 122.589 Ýsa 220 65 133 30.642 4.074.985 Þorskur 247 79 159 237.153 37.665.749 Þykkvalúra 105 100 104 11 1.140 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Hrogn 500 495 496 69 34.205 Karfi 35 35 35 15 525 Keila 15 15 15 12 180 Skarkoli 126 100 123 188 23.194 Steinbítur 69 20 65 894 58.253 Ufsi 5 5 5 3 15 Undirmáls Þorskur 68 68 68 98 6.664 Ýsa 107 107 107 12 1.284 Þorskur 155 145 146 1.095 160.001 Samtals 119 2.386 284.321 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 1.860 1.400 1.707 30 51.200 Hrogn 500 395 487 727 354.260 Karfi 35 15 35 3.054 106.615 Keila 30 30 30 62 1.860 Lúða 255 255 255 20 5.100 Sandkoli 65 65 65 231 15.015 Skarkoli 140 118 136 264 35.970 Steinbítur 58 30 53 2.172 115.550 Undirmáls ýsa 30 30 30 100 3.000 Ýsa 171 93 158 300 47.400 Þorskur 180 100 122 8.770 1.073.799 Þykkvalúra 105 105 105 8 840 Samtals 115 15.738 1.810.609 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 44 44 44 200 8.800 Hlýri 42 42 42 5.025 211.050 Hrogn 535 213 523 156 81.529 Karfi 60 30 34 799 27.422 Skarkoli 86 86 86 125 10.750 Steinbítur 51 10 49 3.243 157.286 Ufsi 30 20 20 327 6.609 Undirmáls Þorskur 50 50 50 147 7.350 Undirmáls ýsa 62 60 61 434 26.339 Ýsa 144 86 93 8.442 788.398 Þorskur 234 80 177 4.951 876.476 Samtals 92 23.849 2.202.008 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Hlýri 39 39 39 55 2.145 Karfi 30 30 30 50 1.500 Keila 20 20 20 15 300 Lúða 910 910 910 20 18.200 Steinbítur 30 30 30 560 16.800 Undirmáls Þorskur 56 56 56 190 10.640 Undirmáls ýsa 50 50 50 60 3.000 Ýsa 190 126 187 1.930 361.586 Þorskur 145 100 105 6.500 680.225 Samtals 117 9.380 1.094.396 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 30 30 30 2.314 69.420 Hlýri 95 95 95 6 570 Hrogn 536 480 525 6.334 3.326.743 Karfi 30 30 30 124 3.720 Keila 30 20 30 712 21.303 Langa 99 63 88 47 4.149 Lúða 355 355 355 3 1.065 Rauðmagi 16 5 10 598 5.866 Skarkoli 166 153 159 11.426 1.813.078 Steinbítur 70 30 52 8.137 422.717 Ufsi 30 20 24 64 1.540 Undirmáls Þorskur 58 50 56 70 3.900 Undirmáls ýsa 52 30 50 87 4.392 Ýsa 220 65 138 3.788 522.289 Þorskur 233 80 157 89.310 13.989.518 Samtals 164 123.020 20.190.271 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annar afli 53 53 53 1.168 61.904 Hlýri 43 43 43 100 4.300 Hrogn 501 500 501 287 143.770 Karfi 65 65 65 599 38.935 Keila 40 40 40 325 13.000 Lúða 465 465 465 69 32.085 Steinb/hlýri 48 48 48 310 14.880 Steinbítur 38 38 38 290 11.020 Undirmáls Þorskur 50 50 50 53 2.650 Undirmáls ýsa 53 53 53 430 22.790 Ýsa 112 100 109 364 39.785 Þorskur 150 100 128 8.064 1.032.434 Samtals 118 12.059 1.417.553 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.188,68 -1,08 FTSE 100 ...................................................................... 5.540,70 -1,88 DAX í Frankfurt .............................................................. 5.622,09 -2,77 CAC 40 í París .............................................................. 5.023,76 -2,23 KFX Kaupmannahöfn 290,48 -0,18 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 853,95 -3,31 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.134,93 -2,07 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 9.486,19 -2,41 Nasdaq ......................................................................... 1.829,77 -1,49 S&P 500 ....................................................................... 1.122,07 -1,80 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 13.103,94 7,49 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 13.154,44 -0,52 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 9,2188 2,43 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 21.3. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 693.325 120,01 120,00 182.800 0 107,07 94,72 Ýsa 86,05 161.338 0 84,01 79,46 Ufsi 29,09 35.300 0 29,08 28,19 Karfi 28.500 40,00 39,66 40,00 40.500 21.500 39,42 40,00 37,42 Steinbítur 50.000 28,05 28,10 11.734 0 27,62 26,99 Grálúða 40.000 101,26 97,50 0 35.100 97,50 95,00 Skarkoli 6.596 99,20 98,50 98,90 2.967 16.523 98,50 98,98 99,41 Þykkvalúra 3.000 65,00 65,00 0 6.271 65,00 70,00 Langlúra 38,00 0 6.155 38,18 39,45 Sandkoli 22,00 3.970 0 21,38 20,50 Skrápflúra 23,00 9.000 0 22,94 20,99 Úthafsrækja 43.000 27,52 20,00 27,49 100.000 102.958 20,00 28,95 24,70 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir                                    !               FRÉTTIR INNLENT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.