Morgunblaðið - 22.03.2001, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 22.03.2001, Blaðsíða 71
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MARS 2001 71 Jakkar frá 1.900 Buxur - 500 Peysur - 990 Bolir - 500 Gallabuxur - 1.900 Toppar - 500 Dragtir - 5.800 Jakkaföt - 9.500 Fermingaföt - 50% Skór - 500 o.fl. OUTLET 10 +++merki fyrir minna+++ Faxafeni 10, s. 533 1710 Opið mán.-fös. 12-18, lau. 11-16 OUTLET 10 +++merki fyrir minna+++ 50-80% lægra verð Ný sending af fatnaði frá GERÐU GÓÐ KAUP MERKJAVARA TÍSKUFATNAÐUR eva SMASH Heimsferðir bjóða nú einstakt tækifæri til að komast í sólina á hreint ótrúlegu verði. Um páskana er frábært veður á Kanarí, 28 stiga hiti, einstakt veðurfar og þú getur notið frábærra aðstæðna á Kanarí. Þú bókar ferðina núna og tryggir þér síðustu sætin og 4 dögum fyrir brottför, hringjum við í þig og látum þig vita hvar þú gistir, og á meðan á dvölinni stendur nýtur þú þjónustu reyndra fararstjóra okkar allan tímann. Út 3. apríl 2 vikur Aðeins 14 sæti Páskarnir á Kanarí frá kr. 59.985 Verð kr. 69.930 Verð fyrir mann, m.v. 2 í íbúð, gisting, skattar. 3. apríl - 2 vikur Ferðir til og frá flugvelli, kr. 1800 Verð kr. 59.985 Verð fyrir manninn, m.v hjón með 2 börn, 2 - 11 ára, flug og skattar. 3.apríl - 2 vikur Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Á BÖLLUM sjö- unda og áttunda áratugarins kynntu svartar hljómsveitir sum lög sín á eftirfar- andi hátt: „Let’s get funky in here!“ og gáfu þar með til kynna að svo mikil hreyfing yrði á fólki að allt myndi fyllast af „fönki“ eða svita- og líkams- lykt. Annað tengt orð er „stink“ og hefur þátíðina „stank“. Fjórða plata Outkast heitir Stank- onia eftir menn- ingarsamfélagi þar sem „fnykurinn“ er alger. Stankonia er þeirra Banda- ríki með hefðbundinn þjóðfána Bandaríkjanna nema hvað rauði og um gellum á fínum glæsivagni með brosandi hvítan einkabílstjóra með kaskett. Stankonia er stappfull af pælingum, tilraunastarfsemi í allar áttir, laus við klisjur og tísku- strauma. Ef Prince kynni að rappa væri það í stíl André. Fataskápur hans er stútfullur af undarlegum búningum, kellingahöttum og klút- um, svo ekki sé talað um hár- greiðslur hans. „Líkar ekki öllum eplabaka? Líkar ekki öllum lyktin af bensíni?“ – „Ga- soline Dreams“ er með harðari lög- um plötunnar og þar eru amerískir draumar brenndir upp í formi amer- ískra fána. Platan er jafnhörð og hún er mjúk. Geðveikasta lag plötunnar í mýkri kantinum er „So Fresh, So Clean“. „Xplosion“ er jafnhart og hitt lagið er ljúft. Þar hamrar B-Real á rapptímaritinu XXL sem Eminem hefur einnig eytt ófáum orðum í. Rapp og söngur er óhefðbundinn, „tvöföld keyrsla“ að hætti Suður- ríkjarappara, yfir músíkölskum og skemmtilegum laglínum. Brúðar- marsinn er til dæmis lúmskur partur af taktinum í „Ms. Jacksson“. Textabók fylgir sem undirstrikar enn frekar hversu mikla áherslu þeir leggja á merkingu allra hluta. Þeim til aðstoðar eru fjölmargir, þ.á m. Erykah Badu og félagar þeirra úr Dungeon Family. George Clinton vann með þeim á seinustu plötu og Parliament/Funkadelic-hljómurinn er ekki síður greinilegur hér, sér- staklega í „Call B4 I Cum“. Outkast fara eins langt í tilrauna- starfseminni og hægt er án þess að tónlistarstefna þeirra breytist. Stíll- inn er alltaf glænýr, hann breytist með hverri nótu. Áhrifin eru úr millj- ón áttum, allt frá svörtu hippunum til bassaþungrar Miami-tónlistar. Ólíkt ófáum Kananum leita þeir út fyrir Bandaríkin eftir innblæstri og hafa þeir nefnt sérstaklega áhrif frá evrópskri Jungle-tónlist. Já, Stank- onia er víða. ERLENDAR P L Ö T U R Erpur Þórólfur Eyvindarson tæklaði Stankonia, nýjustu plötu rappdúettsins Outkast.  „Stankonia er stappfull af pælingum, tilraunastarf- semi í allar áttir, laus við klisjur og tískustrauma,“ segir Erpur ákveðinn um nýjustu plötu Outkast. Djúpsteiktur Suðurríkjafnykur blái liturinn er látinn víkja fyrir svörtum. Þar er allt töluvert öðruvísi en þeir eiga að venjast á sínum heimaslóðum. Með bókinni fylgir mynd af þeim í fínum fötum með fín- Mjúk gó l fe fn i Ármúla 23, sími 533 5060
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.