Morgunblaðið - 22.03.2001, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 22.03.2001, Blaðsíða 76
76 FIMMTUDAGUR 22. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 14. Vit nr. 209 Gíslataka í frumskógum S-Ameríku Russell Crowe og Meg Ryan í magnaðri spennumynd í leikstjórn Taylor Hackford sem gerði myndirnar Devil´s Advocate, An Officerand a Gentleman og Against All Odds www.sambioin.is Sýnd kl. 3.45. Ísl tal. Vit nr. 183. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 210. Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 197. EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES Sýnd kl. 5.55. Ísl. tal. Vit nr.194 Gamanmynd í stíl Who framed Roger Rabbit með Robert De Niro, Renne Russo, Randy Quaid, John Goodman og Whoopi Goldberg í aðalhlutverki Þeir eru komnir til að bjarga heiminum!il j i i  Kvikmyndir.is Spennandi ævintýramynd fyrir börn á öllum aldri  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit nr. 169 Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 203. Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 16. Vit nr. 203.  Kvikmyndir.is  H.K. DV Sýnd kl. 4, 8 og 10.45. B. i. 16. Vit nr. 201. Ein umtalaðasta mynd allra tíma heldur áfram að sópa til sín verðlaunum og er nú loks komin til Íslands HK DVHausverk.is HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl.5.30, 8 og 10.30. B. i. 14. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Gíslataka í frumskógum S-Ameríku Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.16 ára. kirikou og galdrakerlingin með íslensku tali Óskar Völundarsson sem Kirikou, Jóhanna Vigdís Arnardóttir sem galdrakerlingin. Einnig eru raddir þeirra Stefáns Karls Stefánssonar, Guðmundar Ólafssonar, Sigrúnar Wagge, Arnars Jónssonar og fleiri. Sýnd kl. 5.45.Sýnd kl. 6.  Rás 2 1/2 MBL 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 DV  AL Mbl GSE DV  HL Mbl  ÓHT Rás 2 ÓFE Sýn Norrænir bíódagar Cold Fever kl.8 (umræður á eftir) Søndagsengler kl. 10.30. Jóns Ólafssonar Vesturgötu 2, sími 551 8900 Jón Ólafs son Björg vin G íslas on Pálm i Sig urhja rtars on Björg vin P loder Blúsband Í kvöld FRANKFURT, Þýskalandi, 20. mars 2001. Flugstöðin í Frankfurt er orðin ein sú stærsta í Evrópu og mikið mann- virki. Umferð þar er líka mikil og það var gaman að sjá þennan mann standa þarna eins og Palli sem var einn í heim- inum og velta því fyrir sér hvert hann ætti að fara. Dagbók ljósmyndara Morgunblaðið/Brynjar Gauti Palli er einn í heiminum „Í GÆR vorum við á Akranesi, í dag verðum við á Akureyri, á morgun á Húsavík og á laugardag- inn í Keflavík,“ tilkynnir Villi nagl- bítur blaðamanni yfir einni léttri skák í stund milli stríða í húsi Morgunblaðsins. Villi og hinir 200 þúsund naglbítarnir hafa unnið að þessari tónleikaferð í nokkurn tíma. „Við ætluðum fyrst að vinna þetta með skólafélögunum á hverj- um stað en svo var það svo mikið bras að finna dagsetningar sem hentuðu þannig að þetta er unnið óformlega með þeim. Þau fá mið- ana eitthvað ódýrara. Svo erum við búnir að gera þetta afskaplega mikilfenglegt, erum með ægilega sviðsmynd, svakaleg ljós og aga- legt hljóðkerfi.“ Villi er greinilega vanur skákborðinu og sóknarmað- ur mikill. Lítið annað í stöðunni nema að leika skipulagðan varn- arleik. Staðan er nokkuð jöfn en augljóst er að ef annar leikur af sér missir hann öll völd úr höndum sér. Villi beitir brögðum og heldur áfram að tala til þess að trufla ein- beitingu blaðamannsins. Riddarinn fellur „Við vildum gera eitthvað meira en að láta fólk sjá okkur fjóra spil- andi sveitta upp á sviði. Þetta er því eitthvað fyrir augað, við erum t.d. með sviðsmynd. Það verður ótrúlega gaman að ferðast með hana á milli staða um landið,“ seg- ir hann kaldhæðnislega. „Okkur langaði til þess að fara um landið og halda tónleika þar sem fólk sit- ur, horfir og við ráðum alveg hvað við gerum. Þar sem gott hljóð er tryggt. Þegar við spilum á böllum er meirihlutinn fullur að dansa, ekkert slæmt um það að segja en okkur langaði til þess að prufa að fara tónleikahring. Nú er bara að vona að einhver mæti á þetta því þetta verður voðalega flott.“ Hérna leikur Villi óskynsamlega og missir riddara fyrir vikið. Eftir nokkur vel valin óæskileg orð reynir hann að hóta vörn blaða- mannsins. „Við ætlum að binda lokahnút- inn á þennan túr í Reykjavík. Lík- legast á miðvikudaginn eða fimmtudaginn í næstu viku. Þá verðum við í samstarfi við Rás 2, þeir ætla að senda tónleikana út í beinni og taka þá upp. Við eigum bara eftir að finna einhvern stað fyrir þá tónleika.“ Riddaramissir Villa reynist honum dýrari en hann grunaði því innan tveggja leikja er hann mát. Blaðamann fer reyndar að gruna að allt blaðrið í Villa hafi ekki í raun verið til þess að trufla einbeitingu hans og þar af leiðandi hafi hugur Villa ekki verið algjörlega við skákina. 200 þúsund naglbítar leika í kvöld í Kompaníinu á Akureyri, á Hótel Húsavík á morgun og í leik- húsinu í Keflavík á laugardag. 200.000 naglbítar eru í tónleikaferð um landið Morgunblaðið/Halldór Kolbeins 200.000 naglbítar ætla að vera með leikræn tilþrif á tónleikaför sinni. Ægileg sviðsmynd, svakaleg ljós og agalegt hljóðkerfi alltaf á miðvikudögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.