Morgunblaðið - 22.03.2001, Page 77

Morgunblaðið - 22.03.2001, Page 77
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MARS 2001 77 www.sambioin.is Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit nr. 194. Spennandi ævintýramynd fyrir börn á öllum aldri Sýnd kl. 4. Vit nr. 203. Sýnd kl. 6, 8, og 10. B. i. 14. Vit nr. 209.  Kvikmyndir.iskirikou og galdrakerlingin með íslensku tali Óskar Völundarsson sem Kirikou, Jóhanna Vigdís Arnardóttir sem galdrakerlingin. Einnig eru raddir þeirra Stefáns Karls Stefánssonar, Guðmundar Ólafssonar, Sigrúnar Wagge, Arnars Jónssonar og fleiri. Sýnd kl. 3.45. Ísl tal. Vit nr. 204. HK DV Hausverk.is Ein umtalaðasta mynd allra tíma heldur áfram að sópa til sín verðlaunum og er nú loks komin til Íslands Sýnd kl. 5.15, 8, og 10.45. B. i. 16. Vit nr. 201. VISA Forsýning kl. 10.30. "2 FYRIR 1 FYRIR VISAKORTHAFA Í KVÖLD" www.sambioin.is Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda Armageddon og Rock Sýnd kl. 6. Enskt tal. Vit nr. 195. Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 14. Vit nr. 191. Sýnd kl. 5, 8 og 10.45. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 166. HK DV Hausverk.is Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2 Óskarsverðlauna- tilnefningar 10 l - Sýnd kl. 6 og 8. Besta mynd ársins á yfir 45 topp tíu listum! Yfir 40 alþjóðleg verðlaun! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. tilnefningar til Óskarsverðlauna m.a.: Besta myndin, besta aðalhlutverk-og aukahlutverk kvenna (Juliette Binoche, Judi Dench) og besta handrit.5 4 tilnefningar til Golden Globe verðlauna. Allt sem þarf er einn moli. Hér er á ferðinni algjör konfektmoli sem engin kvikmyndasælkeri má missa af . Magnaðir leikarar gera myndina að óleymanlegri skemmtun.  Ó.F.E.Sýn. . .  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is / i ir.i ÓHT Rás 2 EMPIREI Mel Gibson Helen Hunt What Women Want Yfir 25.000 áhorfendur. Missið ekki af þessari. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa.  Hausverkur.is  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. i ir Empirei HENGIFLUG Sýnd kl.10. BRJÁLAÐ 22.-25. mars KRINGLUKAST Kr ing lunn i og Laugaveg i  Jakkar stuttir áður 8.990 nú 5.990  Jakkar síðir áður 9.900 nú 6.990  Buxur áður 7.990 nú 4.990  Buxur áður 6.990 nú 3.990  Peysur áður 5.990 nú 3.990  Sólgleraugu áður 1.990 nú 990 ofl. ofl. frábær tilboð r ir r . r í ir r . r r . r r . r r . l l r r . fl. fl. fr r il EGGERT feldskeri er nú staddur í Mílanó á MIFUR sýninginni (Mil- ano Fur Show), stærstu heimssýn- ingu loðdýraiðnaðarins. Þrátt fyrir að hafa sótt sýn- inguna reglulega er þetta í fyrsta sinn sem Eggert býður hönnun sína til sýnis og sölu og reyndar jafnframt í fyrsta sinn sem Íslend- ingur tekur virkan þátt í sýning- unni. Í samtali við Morgunblaðið segist Eggert ekki hafa viljað taka þátt í sýningunni fyrr en hann hefði eitthvað sérstakt og ólíkt öllu öðru fram að færa. Nú hafi hann sem sagt slíka framleiðslu meðferðis en það er kvöldfatnaður sem búinn er til úr blöndu af verðmætu dýraskinni og fiskroði. Nýjungin er fyrst og fremst fólgin í ríkri notkun roðsins sem Eggert segir að hafi ekki verið í boði á sýningum sem MIFUR til þessa. Ástæðan sé fyrst og fremst sú að roðið hafi þótt of stíft og erfitt meðhöndlunnar. Nú hafi hinsvegar Sjávarleðri á Sauð- árkróki tekist fyrstum allra að finna lausn á þeim vanda með þró- un nýrrar sútunaraðferðar á roð- inu sem hafi gert það mun mýkra og fallegra. Flíkurnar sem Eggert býður upp á eru úr roði laxa og karfa og skinni minka, safala og refa og segir hann útkomuna á hinni nýstárlegu samblöndun einkar skemmtilega og bíður spenntur eftir því að sjá við- brögðin. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Þessi kvöldjakki úr fiskroði og skinni var frumsýndur á sýn- ingu sem haldin var á dögunum hér á landi. Eggert feldskeri kynnir íslenska nýjung á sölusýningu í Mílanó Kvöld- fatnaður úr roði og skinni KIAN Egan út írsku drengjasveitinni Westlife upplifði þá óskemmtilegu lífsreynslu að verða fyrir líkamsárás á sunnudagsmorguninn. Árásin átti sér stað í heimabæ Egans, Sligo, þar sem hann hafði verið að skemmta sér kvöldið áður og langt fram undir morgun. Skemmtunin var að enda komin en þar sem hann var staddur fyrir utan skyndibitastað nokkurn með vinum sínum veittust tveir ókunnugir fautar að honum og börðu hann í andlitið. Kian var fluttur á spít- alann í Sligo þar sem gert var að áverkum sem hann hlaut. Lögregan rannsakar nú málið. Þetta var vissulega nokkuð spæl- andi fyrir aumingja Kian sem hélt sína fyrstu tónleika ásamt Westlife í heimabyggð sinni á mánudagskvöldið og varð að sætta sig við að troða upp með glóðarauga og stokkbólgið nef. Westlife náði því afreki á dögunum að koma áttunda lagi sínu á topp breska vinsældalistans þegar gamla Billy Joel-lagið „Uptown Girl“ í nýj- um búningi sveitarinnar fór rakleiðis á toppinn. Allur ágóði af laginu rann rakleiðis til Comic Relief-góðgerðar- átaksins sem stóð yfir í síðustu viku á Bretlandseyjum og náði hámarki með landssöfnun á hinum svokallaða Rauðnefjadegi á föstudag. Góðgerðarlaginu var hins vegar steypt af stalli á sunnudaginn þegar nýjasta poppundrið, Hear’Say, kom fyrsta lagi sínu „Pure and Simple“ á toppinn en sjónvarpsþáttur um tilurð þessa nýjasta unglingaflokks hefur slegið í gegn á Bretlandi. Hlaut áverka í andliti Ráðist á Kian Egan úr Westlife

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.