Morgunblaðið - 22.03.2001, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 22.03.2001, Blaðsíða 61
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MARS 2001 61 Í KVÖLD, fimmtudagskvöldið 22. mars kl. 20, verður biblíulestur í Hjallakirkju í Kópavogi á vegum dr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar, héraðsprests í Reykjavíkurpró- fastsdæmi eystra. Um er að ræða þriðja fyrirlestur í fyrirlestraröð sem ber yfirskrift- ina: Guð – veruleiki eða tálsýn? sem er öll fimmtudagskvöld í mars. Dr. Sigurjón fjallar um sköp- unarsöguna í 1. Mósebók, Guð skaparann. Allir eru hjartanlega velkomnir. Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14–17. Söngstund kl. 14–15 í neðri safnaðarsal. Kristján Sigtryggsson organisti leiðbeinir og stýrir hópnum. Allir hjartan- lega velkomnir til að syngja eða hlusta. Boðið upp á kaffi á eftir. Mikið spjallað og stundum tekið í spil. Biblíulestur kl. 20. Fjallað verð- ur um bréf Páls postula. Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla aldurshópa í safnaðarheimilinu kl. 14–16. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur. Passíusálmalestur. Léttur málsverður í safnaðarheim- ili að stundinni lokinni. Háteigskirkja. Foreldramorgunn kl. 20. Fræðsla: Tannvernd barna, Jóhanna Ólafsdóttir tannfræðing- ur. Stúlknakór kl. 16. Jesúbæn kl. 20. Taize-messa kl. 21. Þangað sæk- ir maður frið og kyrrð, staldrar við í asa lífsins, tekur andartak frá til þess að eiga stund með guði. Lif- andi ljós og reykelsi bjóða mann velkominn. Tónlistin fallin til að leiða mann í íhugun og bæn. Allir velkomnir. Langholtskirkja. Foreldra- og dagmömmumorgunn kl. 10–12 Fræðsla: Leikir barna, Kolbrún Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur. Svala djákni les fyrir eldri börnin. Söngstund með Jóni organista. Kirkjan er opin til hljóðrar bæn- argjörðar í hádeginu. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45–7.05. Kyrrðarstund í há- degi kl. 12. Tónlist, bæn og léttur málsverður. Neskirkja. Unglingastarf Nes- og Dómkirkju kl. 20 í safnaðarheimili Neskirkju. Seltjarnarneskirkja. Starf fyrir 9– 10 ára börn kl. 17. Árbæjarkirkja. TTT-starf 10–12 ára í Ártúnsskóla kl. 17–18. Breiðholtskirkja. Mömmumorg- unn föstudag kl. 10–12. Digraneskirkja. Foreldramorgnar kl. 10–12. Helgistund kl. 11. Kvöldbænir kl. 18. Alfa-námskeið kl. 19. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11–12 ára drengi kl. 17–18. Grafarvogskirkja. Foreldra- morgnar kl. 10–12. Fræðandi og skemmtilegar samverustundir, heyrum guðs orð og syngjum með börnunum. Kaffisopi og spjall, allt- af brauð og djús fyrir börnin. Æskulýðsfélag í Grafarvogskirkju fyrir 8.–9. bekk kl. 20–22. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar. Starf fyrir 7–9 ára kl. 16.30. Fyr- irlestraröð undir heitinu Guð, veruleiki og tálsýn! í kirkjunni næstu tvo fimmtudaga kl. 20. Fyr- irlesturinn í kvöld nefnist Guð og sköpunarsagan. Fyrirlesari dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Allir velkomnir. Boðið upp á kaffibolla yfir sam- ræðum eftir fyrirlesturinn. Kópavogskirkja. Samvera eldri borgara í dag kl. 14.30–17 í safn- aðarheimilinu Borgum. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17. Fyrirbænaefnum má koma til sóknarprests eða kirkjuvarðar. Seljakirkja. Fundir fyrir 9–12 ára stráka kl. 17 í umsjá KFUM. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra kl. 10–12 í Vonarhöfn, Strand- bergi. Opið hús fyrir 8–9 ára börn í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17– 18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 10–12 ára kl. 17–18.30. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir 9– 12 ára krakka kl. 17–18.30. Vídalínskirkja. Æskulýðsfélag Garðakirkju heldur fundi kl. 19.30–20.30. Unglingar hvattir til þátttöku. Umræðu- og leshópur, fræðslu- starf fyrir alla í Bræðrastofu kl. 21–22. Bæna- og kyrrðarstund í kirkj- unni kl. 22. Koma má bænarefnum til presta og starfsfólks safnaðar- ins. Allir velkomnir. Landakirkja Vestmannaeyjum. Klukkan 10–11.30 foreldramorgn- ar. Guðrún Helga Bjarnadóttir leikskólafulltrúi kemur með inn- legg. Klukkan 20 fundur ferðahóps KFUM & K sem ætlar til Noregs næsta vetur. Keflavíkurkirkja. Lokaæfing fermingarbarna sem fermast 25. mars kl. 16, fyrir þau sem fermast kl. 10.30, þ.e. 8.N. í Heiðarskóla (hópur 1), og kl. 17 fyrir þau sem fermast kl. 14, þ.e. 8.A. í Holta- skóla (hópur 2). Ytri-Njarðvíkurkirkja. Biblíu- lestrar kl. 20. Fyrirbænasamvera kl. 18.30. Fyrirbænaefnum er hægt að koma áleiðis fyrir hádegi virka daga kl. 10–12 í síma 421-5013. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum og sorgmæddum. KFUM, aðaldeild. Fundur kl. 20 í kvöld. Séra Gísli Jónasson talar. Allir karlmenn velkomnir. Safnaðarstarf Biblíulestur í Hjallakirkju – Sköpunarsagan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.