Morgunblaðið - 22.03.2001, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.03.2001, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MARS 2001 47 alltaf á fimmtudögum alltaf á sunnudögum Miðbær — til leigu skrifstofurými Höfum til leigu nýtt skrifstofuhúsnæði í al- gjörum sérflokki í þessu stórglæsilega húsi. Stærðir frá 160 til 330 fm. Rýmin eru innréttuð með allra glæsilegasta móti, s.s. gegnheilt parket á gólfum, fullkomin fjarstýrð lýsing og gluggaopnun, brunakerfi, öryggiskerfi, aðgangskortakerfi o.fl. Eldhús og snyrtingar. Sérinngangur. Einstaklega skemmtilegt sjávarútsýni. Möguleg samnýting á sameiginlegri aðstöðu. Húsið er vel staðsett og er aðkoma auðveld. Þetta er rétta tækifærið fyrir virðuleg og traust fyrirtæki. Laust strax. Allar upplýsingar veitir Ágúst á Hóli í símum 894 7230/595 9000 eða agust@holl.is TIL LEIGU SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5  1813228  Gh. I.O.O.F. 11  1813228  Landsst. 6001032215 VIII Sth. kl. 18.00. Aðaldeild KFUM, Holtavegi 28. Fundur í kvöld kl. 20.00. Biblíulestur. Umsjón: Gísli Jónasson Allir karlar velkomnir.   Fimmtudaginn 22. mars: Í kvöld kl. 20.00: Lofgjörðar- samkoma í umsjón majóranna Turid og Knut Gamst. Allir hjartanlega velkomnir. Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.00. Vitnisburðir. Ræðumaður: Arnór Már Másson. Fjölbreyttur söngur. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. www.samhjalp.is . TILKYNNINGAR Herpes og inflúensa Annar hluti í fyrirlestraröð Örverufræðifélagsins um veirur verður í kvöld, fimmtudaginn 22. mars. Eftirfarandi fyrirlestrar verða fluttir: ● Kl. 20.00 Herpesveirur. Guðrún Erna Bald- vinsdóttir, læknir. ● Kl. 20.55 Inflúensuveirur. Sigríður Elefsen, líffræðingur. Fyrirlestrarnir verða fluttir í Lögbergi, stofu 101, og eru öllum opnir og er aðgangur ókeypis. Örverufræðifélag Íslands. Aðalfundur Útivistar verður fimmtudaginn 5. apríl kl. 20 í Versölum, Hallveigarstíg 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Sjá heimasíðu: utivist.is og textavarp bls. 616. ATVINNA mbl.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.