Morgunblaðið - 22.03.2001, Page 47

Morgunblaðið - 22.03.2001, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MARS 2001 47 alltaf á fimmtudögum alltaf á sunnudögum Miðbær — til leigu skrifstofurými Höfum til leigu nýtt skrifstofuhúsnæði í al- gjörum sérflokki í þessu stórglæsilega húsi. Stærðir frá 160 til 330 fm. Rýmin eru innréttuð með allra glæsilegasta móti, s.s. gegnheilt parket á gólfum, fullkomin fjarstýrð lýsing og gluggaopnun, brunakerfi, öryggiskerfi, aðgangskortakerfi o.fl. Eldhús og snyrtingar. Sérinngangur. Einstaklega skemmtilegt sjávarútsýni. Möguleg samnýting á sameiginlegri aðstöðu. Húsið er vel staðsett og er aðkoma auðveld. Þetta er rétta tækifærið fyrir virðuleg og traust fyrirtæki. Laust strax. Allar upplýsingar veitir Ágúst á Hóli í símum 894 7230/595 9000 eða agust@holl.is TIL LEIGU SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5  1813228  Gh. I.O.O.F. 11  1813228  Landsst. 6001032215 VIII Sth. kl. 18.00. Aðaldeild KFUM, Holtavegi 28. Fundur í kvöld kl. 20.00. Biblíulestur. Umsjón: Gísli Jónasson Allir karlar velkomnir.   Fimmtudaginn 22. mars: Í kvöld kl. 20.00: Lofgjörðar- samkoma í umsjón majóranna Turid og Knut Gamst. Allir hjartanlega velkomnir. Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.00. Vitnisburðir. Ræðumaður: Arnór Már Másson. Fjölbreyttur söngur. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. www.samhjalp.is . TILKYNNINGAR Herpes og inflúensa Annar hluti í fyrirlestraröð Örverufræðifélagsins um veirur verður í kvöld, fimmtudaginn 22. mars. Eftirfarandi fyrirlestrar verða fluttir: ● Kl. 20.00 Herpesveirur. Guðrún Erna Bald- vinsdóttir, læknir. ● Kl. 20.55 Inflúensuveirur. Sigríður Elefsen, líffræðingur. Fyrirlestrarnir verða fluttir í Lögbergi, stofu 101, og eru öllum opnir og er aðgangur ókeypis. Örverufræðifélag Íslands. Aðalfundur Útivistar verður fimmtudaginn 5. apríl kl. 20 í Versölum, Hallveigarstíg 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Sjá heimasíðu: utivist.is og textavarp bls. 616. ATVINNA mbl.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.