Morgunblaðið - 03.05.2001, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 03.05.2001, Blaðsíða 33
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2001 33 Nánari upplýsingar um dagskrá og þjónustu er að finna á: www.broadway.is • Netfang: broadway@broadway.is RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 • Fax 533 1110 ...framundan Hafið samband við Guðrúnu, Jönu eða Ingólf. Einkasamkvæmi - með glæsibrag Árshátíðir, ráðstefnur, fundir, vöru- kynningar og starfsmannapartý Fjölbreytt úrval matseðla. Stórir og litlir veislusalir. Borðbúnaður-og dúkaleiga. Veitum persónulega ráðgjöf við undirbúning.St af ræ na H ug m yn da sm ið ja n / 2 4? ? Country Festival 2001 verður haldið í fyrsta sinn í Reykjavík á Broadway föstudaginn 4. maí . Ekta sveitaball í framhaldi af hátíðinni. Dægurlaga- og kántrý söngvarar koma fram og syngja bæði frumsamin lög og Kántrý lög sem hafa komist á vinsældalista um allan heim. Meiriháttar línudans verður á hátíðinni. Söngvarar: Anna Vilhjálmsdóttir - Edda Viðarsdóttir GeirmundurValtýsson - Guðrún Árný Karlsdóttir - Hallbjörn Hjartarson - Hjördís Elín Lárusdóttir - Kristján Gíslason - Ragnheiður Hauksdóttir - Viðar Jónsson Tónlistarstjóri: Gunnar Þórðarson. Kynnir og dansstjórnandi: Jóhann Örn Ólafsson Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi eftir frumsýningu Sveitasöngvar Sveitaball Frumsýning á glæsilegri sveitasöngskemmtun næsta föstudag Queen-sýning Lokahóf HSÍ. Sveitasöngvar/Sveitaball 4. maí 5. maí 11. maí Sveitasöngvar/Sveitaball19. maí Fegurðardrottning Íslands BEE GEES sýning 25. maí Sveitasöngvar/Sveitaball 2. júní Sveitasöngvar/Sveitaball Frumsýning. Fjöldi söngvara. Tónlistarstjóri: Gunnar Þórðarson. Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. ABBA-sýning 1. júní D.J. Páll Óskar í diskótekinu. D.J. Páll Óskar í diskótekinu. Sjómannadagshóf 9. júní Sýningin Sveitasöngvar/Sveitaball. Lúdó sextett og Stefán leika fyrir dansi. Hljómsv. Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi Úrslitakvöldið 23. maí. Sveitasöngvar/Sveitaball26. maí Dansleikur eftir sýningu. Hljómsv. Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi D.J. Páll Óskar í diskótekinu. Lúdó-sextett og Stefán leika í Ásbyrgi. Eurovision-kvöld Eldri Eurovision- söngvarar skemmta 12. maí SÁLIN Hver man ekki eftir lögum eins og: Crazy - On The Road Again - Standby Your Man Amazed Wild Wild West - Devil Went Down To Georgia - Man, I Feel Like a Woman Don´t Be Stupid Help Me Make It Through The Night Mr. Sandman - Dance The Night Away From This Moment On How Do I Live? Línudans (Geirmundar) - I Will Always Love You Komdu í Kántrýbæ - Ain´t Goin' Away Sea Of Cowboyhats - Blue - Chattahoochie - Lukkuláki Sannur vinur - I Like It I Love It Don´t It make My Brown Eyes Blue Fegurðarsamkeppni Íslands Laugardagur 9. júní 2001 Sjómannadagurinn 63. afmælishóf sjómannadagsins Húsið opnað kl. 19:00. Guðmundur Hallvarðsson, formaður sjómannadags- ráðs setur hófið. Lúdó sextett og Stefán leika fyrir dansi. Matseðill: Ítölsk sjávarréttasúpa Einiberjaleginn lambavöðvi með appelsínusósu og ristuðu grænmeti. Bláberja- og konfektís. Verð í mat, skemmtun og dansleik kr. 5.700. Sýningin Sveitasöngvar/ Sveitaball. „SÁLIN HANS JÓNS MÍNS“ Eurovisionkvöld 12. maí Dúndrandi dansleikur við diskótek, eftir sýningu næsta laugardag! D.J. Páll Óskar í diskótekinu.Rokksýning allra tíma á Íslandi ! Næsta laugardag,5. maí. Síðasta sýningin á þessu vori! 23. maí GERVIHJÖRTU verða grædd í tvo sænska hjartasjúklinga í dag í von um að lengja líf mannanna sem eru á biðlista eftir hjartaígræðslu. Þeir eru báðir alvarlega hjartasjúkir og verður slík aðgerð framkvæmd á alls tíu Svíum til að byrja með. Ástæðan er sífellt lengri biðlistar eftir hjarta- ígræðslu og fá líffæri. Í Dagens Nyheter í gær segir að aðferðin kunni að vera lausn á þeim vanda sem hjartasjúklingar standi frammi fyrir en Svíar standi sig illa hvað varði það að gefa líffæri. Lítil reynsla er komin á gervihjörtun, sem eru á stærð við þumal, og að- stoða hjartað við að dæla blóði. Þau hafa verið grædd í tíu manns í Bandaríkjunum og tvo í Bretlandi. Í Bandaríkjunum er ígræðslan aðeins tímabundin lausn en Bretarnir fengu gervihjartað sem langtímalausn í ágúst sl. og heilsast báðum vel. Aðgerðirnar í Svíþjóð verða fram- kvæmdar á Sahlgrenska sjúkrahús- inu í Gautaborg og Háskólasjúkra- húsinu í Lundi. Fyrir rúmum tuttugu árum var gerð tilraun með gervihjartaígræðslur á Karolinska sjúkrahúsinu en hún rann fljótt út í sandinn þar sem hún þótti siðferði- lega umdeilanleg. Svíar græða gervihjörtu í sjúklinga á biðlista Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. AÐ minnsta kosti 34 manns létu lífið er jarðskriða rústaði íbúða- blokk í bæ í Suðvestur-Kína í gær, eftir því sem Xinhua-fréttastofan greindi frá. Húsið var níu hæða og var talið að aðeins sjö af íbú- um þess hefðu komizt lífs af. 25 fjölskyldur bjuggu í því. Nærri 700 manna björgunarlið vann að því að leita fólks í rústunum í gær og sjást hér nokkrir þeirra að störfum. Staðfest var að fundizt hefðu lík 34 manna. AP Íbúða- blokk hrundi GLORIA Arroyo, forseti Filipps- eyja, segist reiðubúin að grípa til enn harðari aðgerða gegn andstæðingum sínum sem efndu til mótmælaað- gerða á þriðjudag en hyggst þó ekki setja herlög í landinu að svo komnu máli. Forsetinn sendi herinn gegn æstum stuðningsmönnum Josephs Estrada, fyrrverandi forseta, á þriðjudag og lágu þrír í valnum að átökunum loknum auk þess sem um 100 slösuðust. „Ég hef ekki á prjónunum að setja herlög. Ég vona að stjórnarandstað- an ögri mér ekki en ef lög verða brot- in á ég ekki annars úrkosti en fram- fylgja þeim til að verja lýðveldið,“ sagði Arroyo. Hún sagði í viðtali við CNN-sjónvarpsstöðina að þátttak- endur í óeirðunum gegn lögreglunni hefðu verið undir áhrifum fíkniefna og verið aldir á hatursáróðri gegn auðugu fólki og gegn stjórnvöldum. Kyrrt var í höfuðborginni Manila í gær eftir átök þriðjudagsins en lög- regla kom upp vegartálmum við helstu aðflutningsleiðir. Forsetinn segir að „uppreisnar- ástand“ ríki í landinu en um 8.000 manna hópur stjórnarandstæðinga reyndi að leggja undir sig forseta- höllina á þriðjudag. Gefin var út handtökuskipun á hendur 11 mönn- um, þar á meðal Estrada og einum syni hans sem nú eru í haldi og Juan Ponce Enrile, öldungadeildarþing- manni og áður háttsettum hershöfð- ingja. Ernesto Maceda, sem áður var sendiherra Filippseyja í Bandaríkj- unum, var handtekinn en lögreglan leitaði enn að þeim Gregorio Honas- an öldungadeildarþingmanni og Panfilo Lacson sem var ríkislög- reglustjóri í tíð Estrada. Honasan reyndi að efna til valdaráns á níunda áratugnum en var náðaður. Estrada er sakaður um valdníðslu og er sagður hafa misnotað aðstöðu sína til að draga sér mikið fé úr op- inberum sjóðum, allt að 80 milljónir dollara eða yfir sjö milljarða króna. Arroyo velti í ársbyrjun Estrada úr sessi með aðstoð hershöfðingja og hlaut til þess mikinn stuðning meðal almennings en eftir sem áður nýtur Estrada þó mikillar hylli meðal fá- tækustu íbúa landsins. Forseti Filippseyja segir uppreisnarástand ríkja í landinu Arroyo lætur handtaka uppreisnarleiðtoga Reuters Hermenn stöðva stuðningsmenn Josephs Estrada, fyrrverandi forseta, sem reyndu á þriðjudag að ráðast inn í forsetahöllina fyrir utan Manila. Þrír menn biðu bana í átökum lögreglu og stuðningsmanna Estrada. Manila. AFP, AP.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.