Morgunblaðið - 03.05.2001, Page 43

Morgunblaðið - 03.05.2001, Page 43
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Skrápflúra 115 115 115 165 18,975 Samtals 115 165 18,975 FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR Þorskhrogn 295 295 295 10 2,950 Þorskur 160 160 160 1,640 262,400 Samtals 161 1,650 265,350 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Gullkarfi 116 76 105 7 732 Keila 55 50 54 57 3,095 Langa 146 146 146 279 40,734 Lýsa 80 80 80 5 400 Skarkoli 189 189 189 80 15,120 Skata 200 170 186 28 5,210 Skötuselur 340 340 340 16 5,440 Steinbítur 90 90 90 71 6,390 Ufsi 78 60 76 568 43,116 Und.Ýsa 111 111 111 16 1,776 Ýsa 255 160 225 3,211 723,216 Þorskhrogn 350 350 350 2,846 996,104 Þorskur 281 179 246 13,239 3,256,716 Samtals 250 20,423 5,098,049 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Gullkarfi 116 116 116 14 1,624 Keila 75 75 75 10 750 Langa 155 119 141 703 99,142 Skarkoli 161 161 161 39 6,279 Skötuselur 340 270 330 42 13,860 Ufsi 80 30 70 1,525 106,094 Und.Ýsa 110 100 102 243 24,670 Ýsa 245 160 185 1,421 263,144 Þorskhrogn 350 300 335 1,263 423,600 Þorskur 267 160 222 13,543 3,005,595 Samtals 210 18,803 3,944,758 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Bleikja 445 420 423 50 21,125 Samtals 423 50 21,125 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Þorskhrogn 310 310 310 602 186,620 Samtals 310 602 186,620 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 146 146 146 108 15,768 Hlýri 132 132 132 7 924 Hrogn Ýmis 200 200 200 1,230 246,000 Keila 96 96 96 122 11,712 Langa 151 140 151 3,736 562,970 Skarkoli 100 100 100 3 300 Skata 195 100 167 96 16,060 Skötuselur 322 322 322 16 5,152 Steinbítur 110 110 110 8 880 Ufsi 72 63 65 1,635 107,046 Ýsa 300 250 281 2,505 703,050 Þorskhrogn 305 305 305 570 173,850 Þorskur 254 100 253 875 221,112 Þykkvalúra 40 40 40 1 40 Samtals 189 10,912 2,064,864 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 186 174 174 1,017 177,450 Steinbítur 90 90 90 2,090 188,100 Ufsi 44 44 44 3 132 Ýsa 480 480 480 434 208,320 Þorskhrogn 301 295 300 222 66,642 Þorskur 239 140 166 2,153 356,530 Samtals 168 5,919 997,174 FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI Hrogn Ýmis 145 145 145 7 1,015 Skarkoli 175 175 175 719 125,827 Steinbítur 98 98 98 24 2,352 Ýsa 179 179 179 23 4,117 Samtals 172 773 133,311 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Ýsa 100 100 100 5 500 Þorskhrogn 370 370 370 10 3,700 Þorskur 221 160 199 450 89,690 Samtals 202 465 93,890 FMS ÍSAFIRÐI Steinb./Harðfiskur 2,193 1,810 2,065 30 61,960 Steinbítur 99 88 94 198 18,579 Und.Ýsa 108 108 108 200 21,600 Und.Þorskur 102 102 102 600 61,200 Ýsa 270 270 270 200 54,000 Þorskhrogn 295 295 295 155 45,725 Þorskur 220 138 158 11,592 1,835,287 Samtals 162 12,975 2,098,351 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2001 43 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 2.5.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 445 390 416 63 26,039 Gellur 390 335 362 40 14,475 Grásleppa 51 51 51 109 5,559 Gullkarfi 146 76 140 179 25,124 Hlýri 132 131 131 21 2,758 Hrogn Ýmis 200 43 194 1,366 264,904 Keila 96 50 82 189 15,557 Langa 155 119 149 4,742 706,566 Lax 355 106 275 141 38,605 Lúða 630 300 451 576 260,040 Lýsa 80 80 80 5 400 Rauðmagi 79 79 79 14 1,106 Sandkoli 40 40 40 31 1,240 Skarkoli 240 100 221 10,427 2,306,631 Skata 200 100 172 124 21,270 Skrápflúra 115 45 103 198 20,460 Skötuselur 340 180 321 93 29,860 Steinb./Harðfiskur 2,193 1,810 2,065 30 61,960 Steinb./Hlýri 120 120 120 129 15,480 Steinbítur 124 88 100 21,225 2,119,909 Sv-Bland 76 40 51 622 31,435 Ufsi 80 30 70 4,551 318,835 Und.Ýsa 129 100 112 756 84,759 Und.Þorskur 138 100 117 1,326 154,985 Ýsa 500 100 273 10,535 2,876,599 Þorskhrogn 380 290 325 8,647 2,812,361 Þorskur 281 100 208 124,171 25,803,877 Þykkvalúra 400 40 398 201 80,040 Samtals 200 190,510 38,100,834 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Skarkoli 117 117 117 62 7,254 Ýsa 154 154 154 15 2,310 Þorskhrogn 380 380 380 15 5,700 Þorskur 241 160 173 1,637 283,446 Samtals 173 1,729 298,710 FAXAMARKAÐUR Bleikja 390 390 390 13 4,914 Grásleppa 51 51 51 50 2,550 Hrogn Ýmis 145 145 145 121 17,545 Langa 155 155 155 24 3,720 Lax 355 106 275 141 38,605 Lúða 530 390 451 568 255,890 Ýsa 180 180 180 40 7,200 Þorskhrogn 306 304 305 1,027 312,978 Þorskur 273 170 222 10,372 2,304,706 Samtals 239 12,355 2,948,108 FAXAMARKAÐUR AKRANESI Grásleppa 51 51 51 15 765 Lúða 300 300 300 1 300 Skarkoli 125 125 125 2 250 Steinbítur 112 112 112 11 1,232 Sv-Bland 76 76 76 70 5,320 Ufsi 80 70 75 389 29,100 Und.Ýsa 129 129 129 86 11,094 Ýsa 300 220 283 666 188,508 Þorskhrogn 300 300 300 61 18,300 Þorskur 270 200 253 5,727 1,450,020 Samtals 243 7,028 1,704,889 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 100 100 100 232 23,200 Þorskhrogn 380 380 380 196 74,480 Samtals 228 428 97,680 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 390 335 362 40 14,475 Grásleppa 51 51 51 44 2,244 Gullkarfi 140 140 140 50 7,000 Hrogn Ýmis 43 43 43 8 344 Lúða 350 350 350 2 700 Rauðmagi 79 79 79 14 1,106 Skarkoli 240 165 234 8,186 1,918,031 Skötuselur 322 180 285 19 5,408 Steinbítur 124 89 101 17,850 1,799,720 Sv-Bland 55 40 47 552 26,115 Ufsi 80 66 78 404 31,538 Und.Ýsa 129 113 121 211 25,619 Und.Þorskur 127 100 117 284 33,368 Ýsa 500 115 368 1,859 684,950 Þorskhrogn 305 290 300 1,412 423,820 Þorskur 276 125 204 54,044 11,003,676 Þykkvalúra 400 400 400 200 80,000 Samtals 189 85,179 16,058,113 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 131 131 131 14 1,834 Lúða 630 630 630 5 3,150 Sandkoli 40 40 40 31 1,240 Skarkoli 192 170 177 314 55,536 Skrápflúra 45 45 45 33 1,485 Steinb./Hlýri 120 120 120 129 15,480 Steinbítur 115 105 112 282 31,720 Ufsi 67 67 67 27 1,809 Und.Þorskur 138 135 137 442 60,417 Ýsa 239 239 239 156 37,284 Þorskhrogn 304 304 304 198 60,192 Þorskur 255 151 190 8,048 1,531,910 Samtals 186 9,679 1,802,057 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Skarkoli 117 117 117 5 585 Steinbítur 104 104 104 459 47,736 Þorskhrogn 295 295 295 60 17,700 Þorskur 267 198 238 851 202,789 Samtals 195 1,375 268,810 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.086,47 -4,62 FTSE 100 ...................................................................... 5.904,20 -0,40 DAX í Frankfurt .............................................................. 6.213,84 -0,81 CAC 40 í París .............................................................. 5.572,91 -1,19 KFX Kaupmannahöfn 294,60 -0,93 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 934,56 0,01 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.238,48 -0,22 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.876,68 -0,20 Nasdaq ......................................................................... 2.220,60 2,41 S&P 500 ....................................................................... 1.267,43 0,08 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 14.421,64 -0,03 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 13.814,24 3,20 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 6,90 -5,35 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 2.5. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 262.000 104,74 104,00 104,60 25.000 536.000 96,80 107,64 107,84 Ýsa 13.000 84,50 80,00 83,99 40.000 45.960 79,00 84,43 84,56 Ufsi 1.500 30,50 28,51 29,49 14.444 33.645 28,51 29,93 30,30 Karfi 11.800 39,38 38,75 0 194.835 38,79 39,98 Steinbítur 32.000 27,50 27,51 29,49 7.987 100.000 27,51 29,49 28,06 Grálúða 80,00 0 35.010 99,98 100,05 Skarkoli 1.440 105,00 107,00 20.622 0 104,85 104,45 Þykkvalúra 71,00 100 0 71,00 71,05 Langlúra 45,00 500 0 45,00 37,67 Sandkoli 23,00 1.000 0 23,00 22,79 Skrápflúra 25,00 600 0 23,33 22,50 Úthafsrækja 20.000 27,50 20,00 29,49 100.000 33.370 20,00 29,49 28,67 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir */56/527+)*8)5 9 1)9:,.2 ' ; <; 122 232  4  ()% (&% ((% ( % ( % ( % % % '% $% )% &% (% '%$' *+  ,- + .  ' 56 *+ - . ,/0 0. , FRÉTTIR ER ekki tími til kominn að tengja? er heiti ráðstefnu fyrir æðstu stjórn- endur um stjórnun og viðskipta- tengsl sem haldin verður í Háskól- anum í Reykjavík í dag. Meðal fyrirlesara á ráðstefnunni verður Dick Lee, aðalráðgjafi og stofnandi High Yield-Marketing í St. Paul í Minnesota í Bandaríkjunum. Dick Lee sagði í samtali við Morg- unblaðið í gær að meginskilaboðin sem fram muni koma í erindi hans á ráðstefnunni verði þau að stjórnend- ur fyrirtækja verði að gera sér grein fyrir stjórnun viðskiptatengsla (á ensku „Customer Relationship Man- agement,“ CRM) í sem víðustum skilningi. Hann segir að þrátt fyrir aukna útbreiðslu þeirra aðferða, sem viðskiptatengsl (CRM) leggi áherslu á, sé tilhneigingin enn sú hjá stjórn- endum fyrirtækja að líta á þessar að- ferðir sem tæknimálefni eða það að aðlaga vinnuaðferðir til að ná fram auknum afköstum. „Stjórnendum fyrirtækja, sem fara þessa leið, mistekst ætlunar- verk sitt,“ segir Dick Lee. „Ástæðan er sú að viðskiptatengsl eru ekki leið til að ná fram auknum afköstum og snúast heldur ekki um tæknimálefni. Viðskiptatengsl miða að því að veita betri þjónustu og að ná fram betri samskiptum milli fyrirtækja og við- skiptavina þeirra. Mikið þarf að breytast hjá fyrirtækjum til að þau geti náð þessum markmiðum.“ Ráðstefna um viðskiptatengsl Betri þjón- usta og bætt samskipti ÍSLENSKA álfélagið (ÍSAL) fékk viðurkenningu fyrir vinnuvernd- arstarf á ársfundi Vinnueftirlits ríkisins, sem haldinn var á föstu- dag. Páll Pétursson félagsmála- ráðherra afhenti viðurkenninguna, en í máli hans kom fram að mark- vissar aðgerðir starfsmanna í vinnuverndarmálum hefðu aukið mjög á öryggisvitund þeirra og skilað sér í mikilli fækkun slysa. Í febrúar sl. náðist í fyrsta skipti sá árangur að 100 dagar voru liðnir frá síðasta slysi og eru slysalausir dagarhjá ÍSAL nú orðnir yfir 160. Hjá fyrirtækinu eru öll svokölluð hérumbil-slys skráð og unnið mark- visst með skráningargögnin svo koma megi í veg fyrir svipuð atvik. Í nýgerðum kjarasamningi ÍSAL við starfsmenn sína er ákvæði um að starfsmenn fái sérstaka umbun fyrir þá vinnu sem þeir leggja á sig vegna öryggis- og umgengnismála. Hjá fyrirtækinu hefur verið unnið eftir ISO-staðli um gæðastjórnun frá 1993 og er nú einnig unnið eftir staðli um umhverfisstjórnun auk þess sem stefnt er að því að taka upp öryggisstaðal og öryggis- stjórnunarkerfi. Á ársfundinum kom m.a. fram að 12.770 fyrirtæki voru í landinu í árslok 2000 og hefur fjölgað um 5% frá 1999. Eftirlitsátak Vinnueftirlitsins með vinnu barna og unglinga, þar sem kannað var hvernig reglugerð um vinnu þessa hóps er fylgt, hefur leitt í ljós að 25% ungmenna voru við vinnu eftir miðnætti, á þeim tíma þegar vinna barna og ung- linga er bönnuð. Í erindi dr. Hólmfríðar K. Gunn- arsdóttur kom fram að rannsóknir erlendis bentu til hærri dánartíðni meðal þeirra sem hafa litla mennt- un, búa við lítil efni og vinna ófag- lærð störf. Þær fáu rannsóknir sem til eru um þessi mál hérlendis sýna að Íslendingar virðast ekki skera sig úr öðrum þjóðum að þessu leyti. Þá benda niðurstöður Vinnueft- irlitsins á dánarmeinum iðnverka- kvenna til að mannslát vegna ytri orsaka (umferðarslysa, annarra slysa og sjálfsvíga) séu algengari í þessum hópi en hjá öðrum íslensk- um konum. Þórunn Sveinsdóttir greindi frá nýrri aðferð í fyrirtækjaeftirliti sem byggist að miklu leyti á danskri fyrirmynd. Hún felur m.a. í sér að meiri áhersla er lögð á ábyrgð og frumkvæði atvinnurek- enda varðandi vinnuvernd. Gert er ráð fyrir að fyrirtækjum verði skipt í flokka eftir því hve vel þau eru í stakk búin til að skipuleggja eftirlit innan eigin vébanda. ÍSAL fékk viðurkenningu fyrir vinnuverndarstarf Morgunblaðið/Kristinn Páll Pétursson félagsmálaráðherra afhendir Rannveigu Rist, forstjóra ÍSAL, viðurkenninguna fyrir vinnuverndarstarf fyrirtækisins. ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.