Morgunblaðið - 03.05.2001, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 03.05.2001, Qupperneq 46
46 FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ Hljómlistarmenn Fundur verður haldinn í húsakynnum FÍH, Rauðagerði 27, laugardaginn 5. maí nk. kl. 14.00. Fundarefni: ● Nýgerður kjarasamningur við fjármálaráð- herra fyrir hönd ríkissjóðs vegna Þjóðleik- húss. Félag íslenskra hljómlistarmanna. Stangaveiðifélag Reykjavíkur Opið hús verður föstudaginn 4. maí kl. 20.30 í sal félagsins á Háaleitisbraut 68. Að þessu sinni verður síðasta sumar rifjað upp með því að farið verður yfir bestu veiðistaði á vatna- svæði SVFR, en þær ár sem teknar verða fyrir eru eftirfarandi: Hítará Norðurá Stóra Laxá Tungufljót Sogið Gljúfurá Leirvogsá Fáskrúð Elliðaár Að sjálfsögðu verður Happahylur fullur af stórglæsilegum vinningum. Sjáumst hress á þessu síðasta opna húsi vetr- arins. Skemmtinefndin. Aðalfundur Eflingar-stéttarfélags Aðalfundur Eflingar-stéttarfélags verður hald- inn 10. maí 2001 kl. 20.00. Fundurinn verður haldinn í Kiwanishúsinu við Engjateig. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar skv. 35. gr. laga félagsins. 3. Breytingar á reglugerðum sjóða. 4. Bráðabirgðareglugerð um styrktar- og fjölskyldusjóð starfsmanna hjá Reykjavík- urborg. 5. Önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu, Sætúni 1, frá 3. maí 2001. Reykjavík, 2. maí 2001. Stjórn Eflingar-stéttarfélags. Ársfundur lífeyrissjóðs Flugvirkjafélags Íslands verður haldinn í Borgartúni 22, fimmtudaginn 17. maí nk. kl. 17.00 Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Kynning ársreikninga. 3. Gerð grein fyrir tryggingafræðilegri úttekt. 4. Gerð grein fyrir fjárfestingarstefnu sjóðsins. 5. Tilnefning stjórnar. 6. Breytingar á samþykktum sjóðsins. 7. Laun stjórnarmanna. 8. Kjör endurskoðenda. 9. Önnur mál. Tillögur sem taka á fyrir á aðalfundi þurfa að berast stjórn sjóðsins eigi síðar en viku fyrir ársfund. Stjórnin. Aðalfundur Menntafélags byggingariðnaðarins verður haldinn á Hallveigarstíg 1, fimmtudaginn 17. maí nk. kl. 17.00. Til aðalfundar eru boðuð öll félög og fyrirtæki, sem eru aðilar að Menntafélagi byggingariðn- aðarins. Í lögum þess segir m.a.: „Aðalfundur er lögmætur ef löglega hefur verið til hans boðað, án tillits til fundarsóknar. Aðal- fundur hefur æðsta vald í málefnum Menntafélags byggingariðnaðarins.“ Á aðalfundi verða þessir dagskrárliðir: 1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár. 2. Gjaldkeri leggur fram til samþykktar endur- skoðaða ársreikninga. 3. Framkvæmdastjóri leggur fram fram- kvæmda- og fjárhagsáætlun næsta starfsárs. 4. Lagabreytingar, enda séu þær kynntar í fund- arboði. 5. Tilnefningar til stjórnar. 6. Kjörnir tveir skoðunarmenn reikninga félagsins. 7. Önnur mál. „Vistvænar byggingar“ — Guðmundur B. Friðriksson, umhverfisverkfræðingur. Stjórnin. HÚSNÆÐI Í BOÐI Barcelóna Íbúð til leigu miðsvæðis í borginni. Ennþá laust í sumar og haust. Uppl. gefur Helen f.h. í síma 899 5863. Hús til sölu Til sölu er sumarhús sem staðsett er í landi Galtarholts II í Borgarbyggð. Húsið er 32,1 m² að stærð og byggt árið 1997. Nánari upplýsingar gefur Sigurjón Jóhannsson í síma 437 1787 eða á skrifstofu Borgarbyggð- ar, sími 437 1224. Tilboð skulu hafa borist bæjarstjóra Borgar- byggðar, Borgarbraut 11, 310 Borgarnesi, eigi síðar en þriðjudaginn 8. maí kl. 14.00 nk. og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda er viðstaddir verða. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna þeim öllum. Kaupandi skal fjarlægja húsið fyrir 15. júní 2001 og taka á sig allan kostnað er því fylgir. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi þriðjudaginn 8. maí 2001 kl. 11.00 á eftirfarandi eign- um: Brimslóð 8, Blönduósi, þingl. eig. Steindór Ingi Kjellberg, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf. Gröf, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Skúli Ástmar Sigfússon, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Íbúðalánasjóður, Lánasjóður landbúnaðarins og Vélaverkst. Hjartar Eiríkssonar sf. Hólanes, Skagaströnd, þingl. eig. Einar Gunnarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Kaldakinn 1, Torfalækjarhreppi, þingl. eig. Finnur Karl Björnsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins. Skagavegur 16, 0101, Skagaströnd, þingl. eig. Kristín Björk Leifsdóttir og Ragnar Haukur Högnason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn á Blönduósi, Blönduósi, 2. maí 2001. TIL SÖLU Vinnuskúrar Til sölu tveir vinnuskúrar með þriggja fasa raf- magnstöflum og þvenglum. Seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 897 3705. Íbúð til sölu Húnaþing vestra auglýsir til sölu á frjálsum markaði íbúð í Fífsundi 11 á Hvammstanga. Íbúðin er 113,1 fm, 4 herb. endaíbúð í raðhúsi. Þeir sem hafa áhuga á að skoða íbúðina eða fá nánari upplýsingar hafi samband við skrif- stofustjóra í síma 451 2353. Tilboðum skal skila fyrir 11. maí nk. Sveitar- stjórn áskilur sér rétt til þess að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Sveitarstjóri. ÞJÓNUSTA     ●        ●         ! ""! # $% $  TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð á lögnum Olíudreifing ehf. auglýsir útboð á lagnavinnu eldsneytislagna o.fl. fyrir nýja birgðastöð fyrir- tækisins í Krossanesi, Akureyri. Um er að ræða 80—250 mm stálrör, tengistykki og búnað. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Olíudreif- ingar ehf. fimmtudaginn 3. maí eftir kl. 13.00. Bjóðendur utan Reykjavíkur geta fengið gögnin send með pósti sama dag. Tilboð verða opnuð föstudaginn 11. maí 2001 kl. 11.00. TILKYNNINGAR Ókeypis lögfræði- og félagsráðgjöf fyrir konur Stuðningshópar fyrir konur vegna skilnaðar eða slita á óvígðri sambúð. Skráning í síma 552 1500. Kvennaráðgjöfin, Túngötu 14, Reykjavík, sími 552 1500. Hestar í óskilum Rauðstjörnóttur hestur, ca 7—10 vetra, og brúnn hestur, ca 5—10 vetra, hafa verið í óskil- um á Snorrastöðum í Laugardalshreppi frá síð- astliðnu sumri. Upplýsingar í símum 486 1165 eða 486 1199. Verði hestanna ekki vitjað innan 10 daga verða þeir boðnir upp og seldir hæstbjóðanda. Oddviti Laugardalshrepps. Opið hús — Jarðgöng á Norðurlandi um Tröllaskaga milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar Opið hús verður á Hótel Ólafsfirði í dag, fimmtudaginn 3. maí, vegna kynningar á fyrir- huguðum jarðgöngum milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Húsið verður opið frá kl. 16.00 til 19.00. Gerð verður grein fyrir helstu niðurstöðum náttúrufarsrannsókna og athugunar á samfé- lagslegum áhrifum jarðganga á svæðinu. Kynningin er liður í mati á umhverfisáhrifum sem verið er að vinna að á vegum Vegagerðar- innar. Almennar upplýsingar um framkvæmd og mats- vinnuna er að finna á www.trollaskagi.net . Allir velkomnir. Vegagerðin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.