Morgunblaðið - 03.05.2001, Síða 65
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2001 65
anir frá kl. 8–16.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Hátúni 10b, 9. hæð, 105
Reykjavík. S. 551 4890.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐA KROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511 5151, grænt
nr: 800 5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum,
Laugavegi 7, Rvík. S. 552 4242, bréfs. 552 2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Hátúni 10B, 9. h.,
Reykjavík. Opið mið. kl. 9–17. S. 562 1590. Bréfs.
562 1526. Netfang: einhverf@itn.is
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið frá 16. september til 14. maí mán.–fös. kl. 9–17. Lau.
kl. 9–17. Lokað á sun. S. 562 3045, bréfs. 562 3057.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ SUÐURLANDS: Breiðumörk 2,
Hveragerði. Opið frá 15. sept. til 15. maí á virkum dögum
kl. 10–17 og um helgar kl. 12–16. Sími 483 4601. Bréf-
sími: 483 4604. Netfang: tourinfo@hveragerdi.is
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567 8055.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b.
Foreldras. 581 1799, opinn allan sólarhringinn. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9–17, s. 511 6160 og
511 6161. Fax: 511 6162.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464 og grænt nr. 800–
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að
tala við. Svarað kl. 20–23.
ÞJÓNUSTUSETUR LÍKNAFÉLAGA: Hátúni 10B. Opið
alla virka daga kl. 13-17. Allar upplýsingar og minning-
arkort félaga S: 551-7744.
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
LANDSPÍTALINN – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15–16 og 19–20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15–16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn-
artími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.–föstud. kl. 16–19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14–19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525 1914.
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími.
HRINGBRAUT: Kl. 18.30–20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15–16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGAD. Kl. 18.30–20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14–21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30–20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14–20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla d. kl. 15–16 og 19–
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15–16 og kl. 18.30–19.30. Á stórhátíðum kl.
14–21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðurnesja er 422 0500.
SJÚKRAHÚS AKRANESS: Heimsóknartímar eru frá kl.
15.30–16 og 19–19.30.
AKUREYRI – SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30–16 og 19–20. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14–19. Slysavarðstofusími frá kl. 22–8,
s. 462 2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orkuveitu
Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu) sími
585 6230 allan sólarhringinn. Kópavogur: Vegna bilana á
vatnsveitu s. 892 8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilana-
vakt 565 2936
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA: Sími 5 800 430
tekur við tilkynningum um bilanir
og liðsinnir utan skrifstofutíma.
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar eru lokuð frá 1. sept-
ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Einnig er
tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn.
Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8–16 alla virka daga.
Nánari upplýsingar í s. 577 1111.
BORGARBÓKASAFN, aðalsafn, Tryggvagötu 15: Sími:
563 1717, fax: 563 1705. Opið mánud–fimmtud. kl. 10–20.
Föstud. kl. 11–19. Laug. og sun kl. 13–17.
BORGARBÓKASAFNIÐ í Gerðubergi, Gerðubergi 3–5:
Sími: 557 9122, fax: 575 7701. Mánud.–fimmtud. kl. 10–
20, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er einnig opið laugard. og
sunnud. kl. 13–16.
BÚSTAÐASAFN v/Bústaðaveg: Sími: 553 6270, fax: 553
9863. Mánud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19.
Sept.–maí er einnig opið laugard. kl. 13–16.
BÓKABÍLAR:Bækistöð í Bústaðasafni, sími: 553
6270.Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabílar
ganga ekki í tvo mánuði að sumrinu og er það auglýst
sérstaklega.
FOLDASAFN v/Fjörgyn:Sími: 567 5320, fax: 567 5356. Má-
nud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er
einnig opið laugard. og sunnud. kl. 13–16.
SELJASAFN, Hólmaseli 4–6: Sími: 587 3320. Mánud. kl.
11–19, þriðjud.–föstud. kl. 11–17. Sumarafgreiðslutími
auglýstur sérstaklega.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27: Sími: 553 6814. Má-
nud.–fimmtud. kl. 10–19, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er
einnig opið laugard. kl. 13–16.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.–fös. 10–20. Opið
lau. 10–16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3–5: Mán.–fim. kl.
10–21, fös. kl. 10–17, lau. (1. okt.–30. apríl) kl. 13–17. Les-
stofan opin frá (1. sept.–15. maí) mán.–fim. kl. 13–19, fös.
kl. 13–17, lau. (1. okt.–15. maí) kl. 13–17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið
mán.–fim. kl. 20–23.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mán. til fös kl. 9–12 og kl. 13–16. S. 563 1770.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Op-
ið alla daga frá kl. 10–18 til ágústloka. S: 483 1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6, 1. júní–30. ág. er opið alla daga frá kl. 13–
17, s: 555 4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní–30.
sept. er opið alla daga frá kl. 13–17, s: 565 5420, bréfs.
565 5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, 1. júní–30. ág. er opið
lau.–sun.. kl. 13–17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla
virka daga kl. 9–17.
BYGGÐASAFNIÐ Í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30–16.30 virka daga. S. 431 11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl.
13–17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam-
komulagi.
FRÆÐASETRIÐ Í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl. 13–17 og
eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frá kl. 9–19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þri. og mið. kl. 15–19, fim., fös. og lau. kl. 15–18. S.
551 6061. Fax: 552 7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þri. frá kl. 11–17.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.–fim. kl. 8.15–22. Fös. kl. 8.15–19 og
lau. 9–17. Sun. kl. 11–17. Þjóðdeild lokuð á sun. og hand-
ritadeild er lokuð á lau. og sun. S: 525 5600, bréfs:
525 5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482 2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið lau.
og sun. frá kl. 14–17. Lokað í desember og janúar.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11–17, lokað mán.
Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið
alla virka daga kl. 8–16. Bókasafn: Opið þri.–fös. kl. 13–
16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dagskrá á int-
ernetinu: http//www.natgall.is
LISTASAFN REYKJAVÍKUR
THE REYKJAVÍK ART MUSEUM
Lisatsafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir Flókagötu – 105
ReykjavíkSími/Tel: (354) 552 6131 Fax: (354) 562 6191
Netfang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:lista-
safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið
fimmtudaga–þriðjudaga 10–17 miðvikudaga 10–19
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsið Tryggvagötu 17 –
101 Reykjavík Sími/Tel: 511 5155 Fax: 562 6191 Net-
fang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:listasafn-
@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið föstu-
daga–miðvikudaga 11–18 Fimmtudaga 11–19
Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn Sigtúni – 105
Reykjavík Sími553 2155 Fax: 562 6191 Netfang: lista-
safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið maí–
september kl. 10–16 alla daga október–apríl kl. 13–16
alla daga
LISTASAFN KÓPAVOGS – GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12–17 nema mán.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í s.
553 2906.
LISTASALUR Korpúlfsstöðum við Thorsveg er opinn alla
mið. kl. 12-18.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Grófarhús,
Tryggvagata 15, Reykjavík. Sími 563 1790. Fax:
563 1799. reykjavik.is/ljosmyndasafn - Opið mán._föst.
kl. 10-16.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Safnið
er lokað yfir vetrarmánuðina, en hópar geta fengið að
skoða safnið eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið frá 16.9.–31.5. á
sun. milli kl. 14–16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa.
Skrifstofur opnar virka daga kl. 8–16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11–17 til
1. september. Alla sun. frá kl. 14–17 má reyna sig við
gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borg-
ara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum.
Kaffi, kandís og kleinur. S. 471 1412, netfang minaus-
t@eldhorn.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sun. kl. 15–17 og eftir samkomulagi. S.
567 9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá
kl. 13–17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s. 422 7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14–18, en lokað á mán. S. 462 3550
og 897 0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9–17 og á öðrum
tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið mið. og lau. 13–18. S. 554 0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30–16.
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.–sun. 12–17.
Sýningarsalur opinn þri.–sun. kl. 12–17, lokað mán.
Kaffistofan opin mán.–laug. kl. 8–17, sun. kl. 12–17.
Skrifstofan opin mán.–föst. kl. 9–16, lokað 20.–24.4. Sími
551–7030, bréfas: 552 6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is
– heimasíða: hhtp://www.nordice.is.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn-
arfirði. Opið þri. og sun. 15–18. S. 555 4321.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun.
til ágústloka frá l. 13–18. S. 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30–16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið lau. og sun. frá kl. 13–17 og eftir samkomulagi. Sími
sýningar 565 4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, sími
530 2200. Fax: 530 2201. Netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. – lau. frá kl. 13–17. S.
581 4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl. í s: 483 1165, 483 1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10–18.
S. 435 1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þri. til fös. kl. 14–16 til 15.
maí.
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13–18 nema mán. S. 431 5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningar við Suðurgötu
lokaðar vegna endurbóta á húsnæði.
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýning-
ar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla daga
frá kl. 11–17. Sími 545 1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fös. kl. 10–
19. Lau. 10–15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14–
18. Lokað mán.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10–17 frá 1. júní –
1. sept. Uppl. í s. 462 3555.
NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
ar frá kl. 11–17.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík s. 551 0000.
Akureyri s. 462 1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30–21.30, helg. kl. 8–19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30–21.30, helg. 8–
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50–21.30, helg. 8–19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50–22, helg. kl. 8–20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–
20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fim. kl. 11–15. Þri.,
mið. og fös. kl. 17–21.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30–22, um
helgar 8–19 (apríl-sept.), kl. 8-18 (okt.-mars).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.–fös. 7–20.30. Lau. og
sun. 8–17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.–fös. 7–21,
lau. 8–18, sun. 8–17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán.–fös.
6.30–21, laug. og sun. 8–12.
VARMÁRLAUG Í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30–7.45
og kl. 16–21. Um helgar kl. 9–18.
SUNDLAUGIN Í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7–21 og
kl. 11–15 um helgar. S. 426 7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45–8.30 og 14–22,
helgar 11–18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.–fös. kl. 7–21,
lau. kl. 8–17, sun. kl. 9–16.
SUNDLAUGIN Í GARÐI: Opin mán.–fös. kl. 7–9 og 15.30–
21, lau og sun. kl. 10–17. S: 422 7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7–21, lau. og
sun. kl. 8–18. S. 461 2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.–fös. 7–
20.30, lau. og sun. kl. 8–17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.–fös. 7–
21, lau. og sun. 9–18. S: 431 2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11–20, helgar kl. 10–21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10–17.
Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er op-
inn sem útivistarsvæði á veturna. S. 5757 800.
SORPA:
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl.
8.15–16.15. Móttökustöð er opin
mán.–fim. 7.30–16.15 og föst 6.30–
16.15. Endurvinnslustöðvarnar við: Bæjarflöt, Jafnasel,
Dalveg og Blíðubakka eru opnar kl. 12.30–
19.30. Endurvinnslustöðvarnar við: Ánanaust, Sævarhöfða
og Miðhraun eru opnar k. 8–19.30. Helgaropnun laug-
ardaga og sunnudaga kl. 10–18.30. Endurvinnslustöðin á
Kjalarnesi er opin sunnudag., miðvikud. og föstud. kl.
14.30–19.30. Uppl.sími 520 2205.
VERKEFNIÐ Fegurri sveitir er
samstarfsverkefni landbúnaðar-
ráðuneytis, umhverfisráðuneytis,
Sambands íslenskra sveitarfélaga,
Bændasamtaka Íslands og Kven-
félagasambands Íslands. Hlutverk
þess er að skipuleggja og hvetja til
hreinsunar og tiltektar um land
allt með áherslu á sveitir landsins.
Á síðasta ári tóku á annað hundrað
aðilar þátt í verkefninu.
Nú er blásið í lúðra að nýju og
hefst verkefni í sumar með sér-
stakri Sumarhátíð sem verður
haldin á Hvanneyri föstudaginn 4.
maí nk. Boðaðir eru allir þeir að-
ilar sem þátt tóku í verkefninu sl.
sumar en auk þess hefur fjölda
annarra aðila verið kynnt verk-
efnið með von um þátttöku þeirra.
Sumarhátíðin hefst kl. 10:00
með því að farið verður í skoð-
unarferð um Hvanneyri undir leið-
sögn Magnúsar B. Jónssonar,
rektors Landbúnaðarháskólans, og
Bjarna Guðmundssonar, prófess-
ors. Snæddur verður hádegisverð-
ur en að honum loknum hefst dag-
skrá þar sem starfsemi sumarsins
verður kynnt. Erindi og ávörp
flytja: Guðni Ágústsson, landbún-
aðarráðherra, Þórunn Gestsdóttir,
sveitarstjóri Borgarfjarðarsveitar,
Ragnhildur Sigurðardóttir, fram-
kvæmdastjóri Fegurri sveita, Ari
Teitsson, formaður Bændasamtaka
Íslands, Guðríður Þorvarðardóttir,
deildarstjóri Náttúruverndar rík-
isins, Magnús B. Jónsson, rektor
Landbúnaðarháskólans á Hvann-
eyri, Ólafur Kjartansson, fulltrúi í
spilliefnanefnd og úrgangsnefnd,
Níels Árni Lund, deildarstjóri og
formaður verkefnisins Fegurri
sveita.
Söngraddir úr Andakílsskóla
láta til sín heyra á hátíðinni. Fund-
arstjóri verður Þórunn Gestsdótt-
ir, sveitarstjóri. Sumarhátíðin er
öllum opin og fólk hvatt til að
mæta.
Sumarhátíð
á Hvanneyri
HINN 27. apríl sl. á tímabilinu kl. 17
til 19 var ekið á bifreiðina RD-407,
sem er VW Bora, blá að lit, þar sem
hún stóð mannlaus í stæði við Thor-
valdsensstræti. Tjónvaldur fór af
vettvangi án þess að tilkynna óhapp-
ið.
Hinn 27. apríl sl. var ekið á bifreið-
ina IZ-803, sem er hvít Benz-sendi-
bifreið, við sundlaugina í Laugardal.
Tjónvaldur fór af vettvangi án þess
að tilkynna óhappið.
Hinn 27. apríl sl. um kl. 13.14 varð
árekstur hvítrar Mitsubishi Lancer-
fólksbifreiðar og blárrar Nissan
Almera-fólksbifreiðar á umferðar-
ljósunum á Bústaðavegi vestan við
Bústaðabrú.
Hinn 27. apríl sl. á tímabilinu frá 1
til 8.30 var ekið utan í bifreiðina
UI-403, sem er VW Transporter-
sendibifreið, þar sem hún stóð í bif-
reiðastæði við Smiðshöfða 8.
Hinn 28. apríl sl. á tímabilinu kl. 1
til 13 var ekið utan í bifreiðina
G-16159, sem er rauður Saab, þar
sem hún stóð í stæði við Flúðasel 70.
Fimmtudaginn 26. apríl um kl. 13
var ekið á bifreiðina KJ-338 á bif-
reiðastæði á bak við Laugaveg 86,
gamla Stjörnubíó. KJ-338 er Sub-
aru-fólksbifreið dökkblá að lit. Skil-
inn var eftir miði á framrúðu KJ-339
með upplýsingum um óhappið en sá
sem skrifaði gleymdi að setja nafn
sitt á blaðið. Er hann beðinn um að
hafa samband við lögregluna í
Reykjavík, umferðardeild.
Þeir sem geta veitt einhverjar
upplýsingar um ofangreinda atburði
eru beðnir að hafa samband við lög-
regluna í Reykjavík.
Lögreglan
lýsir eftir
vitnum
DR. PETER Wijkstra frá
Groningen-háskólasjúkrahúsinu í
Hollandi er aðalfyrirlesari á nám-
skeiði Endurmenntunarstofnunar
um endurhæfingu lungnasjúklinga
sem haldið verður dagana 7. og 8.
maí kl. 9–16.
Fjallað verður um orsakir,
greiningu og nýjungar í meðferð
langvinnra lungnasjúkdóma, þol og
styrktarþjálfun og gildi endurhæf-
ingar. Auk Wijkstra halda ýmsir
íslenskir sérfræðingar í lungna-
sjúkdómum og endurhæfingu
lungnasjúklinga fyrirlestra á nám-
skeiðinu, m.a. Andrés Sigvaldason,
Dóra Lúðvíksdóttir, Hans Jakob
Beck, Jóhanna Konráðsdóttir,
Marta Guðjónsdóttir og Steinunn
Ólafsdóttir.
Frekari upplýsingar eru á vef-
síðum Endurmenntunarstofnunar,
www.endurmenntun.is, og þar er
jafnframt hægt að skrá sig á nám-
skeiðið.
Endurhæfing
lungna-
sjúklinga
SVAVAR Sigmundsson nafnfræð-
ingur heldur fyrirlestur í Sjóminja-
safni Íslands, Vesturgötu 8 í Hafn-
arfirði, fimmtudaginn 3. maí kl.
20:30. Fyrirlesturinn nefnir Svavar
„Hvað á skipið að heita?“ og er hann
í boði Rannsóknarseturs í sjávarút-
vegssögu og Sjóminjasafns Íslands.
Aðgangur er ókeypis og allir vel-
komnir.
Í fyrirlestrinum fjallar Svavar,
sem er forstöðumaður Örnefnastofn-
unar Íslands, um nöfn á íslenskum
skipum og bátum frá fornu fari til
okkar tíma. Veltir hann því fyrir sér
hvers vegna skip og bátar hafa hlotið
nöfn.
„Til þess liggja sjálfsagt ýmsar
ástæður, m.a. trúarlegar þar sem
menn hafa viljað blíðka náttúruna
með góðri nafngjöf báts. Þá geta
vonir um velgengni legið að baki,
fjárhags- og tilfinningaástæður eða
nafn er gefið til að heiðra minningu
einhvers eða til að efla samheldni um
borð o.s.frv.
Ýmislegt er líkt með nafngjöf
barns og skips. Hátt í helmingur
allra skipa og báta ber líka manna-
nöfn. Eins eru hestanöfn algeng í
báðum flokkum. Gælunöfn eru al-
gengari í nöfnum báta þar sem aftur
á móti örnefni eru algengari í skipa-
nöfnum.
Ætlunin er einnig að bera saman
nafngiftavenjur hér á landi og í öðr-
um löndum,“ segir í fréttatilkynn-
ingu.
Fyrirlestur um
nöfn skipa og báta
FUNDUR miðstjórnar þingflokks
og fjármálaráðs Frjálslynda flokks-
ins lýsir yfir stuðningi við sjómenn í
vinnudeilu þeirra og átelur stjórn-
völd fyrir lagaboð, sem stórspillti
fyrir samkomulagi deiluaðila, segir
í ályktun.
„Jafnframt skorar fundurinn á
sjómenn og útvegsmenn að reyna
þegar í stað til hins ýtrasta að
semja og aflétta þeim ókjörum sem
verkfallið veldur.
Fundurinn fordæmir þá ætlan
stjórnvalda að framkvæma lög um
kvótasetningu ýsu, steinbíts og ufsa
vegna smábáta, en það mun valda
ýmsum byggðum í landinu hrapa-
legum búsifjum,“ segir í ályktun-
inni.
Styðja kjara-
baráttu
sjómanna
ALÞJÓÐLEGUR vímuvarnadagur
Lions er fyrsta laugardaginn í maí.
Að þessu sinni er það laugardag-
urinn 5. maí. Lionsklúbbarnir 3 í
Hafnarfirði hafa verið með sameig-
inlega dagskrá á þessum degi frá
byrjun.
Í ár verður vímuvarnahlaupið
hlaupið í tíunda sinn. Að venju
leggja fjölmargir Lionsfélagar og
fyrirtæki í bænum fram vinnu eða
styrk til að gleðja þátttakendur.
Vímuvarnahlaupið er fyrir alla, en
einnig er keppt um 3 skólabikara,
1., 2. og 3. verðlaun. Þeir eru veittir
þeim grunnskólum bæjarins sem
hafa hlutfallslega mesta þátttöku í
hlaupinu. Það sem gildir er að vera
með, það er bónus að sigra.
Hlaupið hefst kl. 11:00. Öll að-
staða og skráning í hlaupið er í
Skátaheimilinu við Hjallabraut á
föstudeginum 4. maí (kl. 15–19) og
á hlaupadegi frá 9–10:30. Vega-
lengdirnar sem er boðið upp á eru
við allra hæfi, 2,2 km, 5 km og í til-
efni af 10 ára afmælinu er boðið
upp á 10 km vegalengd. Þátttöku-
gjald er 500 kr. sama og fyrir 10
árum.
Engin tímataka er, en keppnis-
klukka verður í markinu til að hver
og einn geti fylgst með sínum tíma.
Vímuvarna-
hlaup Lions í
Hafnarfirði
VORSTARF Félags Snæfellinga og
Hnappdæla í Reykjavík er nú hafið
og verður það sem hér segir: Fjöl-
skyldudagur verður haldinn hátíð-
legur sunnudaginn 6. maí í Fella- og
Hólakirkju, Hólabergi 88, Reykja-
vík.
Hátíðin hefst kl. 14:00 með hug-
vekju séra Hreins Hjartarsonar og
söng Snæfellingakórsins. Eftir sam-
verustund í kirkjunni verður boðið
til kaffidrykkju í safnaðarheimili
kirkjunnar. Allir Snæfellingar og
fjölskyldur þeirra eru velkomnir.
Eldri borgarar eru sérstaklega
boðnir velkomnir.
Aðalfundur félagsins verður mið-
vikudaginn 9. maí í safnaðarheimili
Fella- og Hólakirkju kl. 20:00.
Stefnt er að því að fara vorferð
félagsins um Borgarfjörðinn 16. júní.
Fjölskyldu-
dagur Snæ-
fellinga
♦ ♦ ♦
♦ ♦ ♦
♦ ♦ ♦