Morgunblaðið - 03.05.2001, Side 70

Morgunblaðið - 03.05.2001, Side 70
FÓLK Í FRÉTTUM 70 FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ  ÁRSEL: Laugardagskvöld kl. 20:00 til 23:00. Ball fyrir fatlaða. Hljómsveitin Í svörtum fötum heldur uppi stanslausu stuði. Kristján og Maggi sjá um diskó- búrið. 13 ára aldurstakmark. 500 kr. inn.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dans- leikur með Caprí-tríói sunnudags- kvöld kl. 20:00 til 23:30.  BIFRÖST, Sauðárkróki: Írafár spilar laugardagskvöld. 16 ára ald- urstakmark.  BROADWAY: Frumsýning á Country festival 2001 föstudags- kvöld. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi eftir frumsýningu. Lokahóf HSÍ og Queen-sýning laugardagskvöld. Páll Óskar í diskótekinu á aðal- sviðinu en Lúdósextett og Stefán í Ásbyrgi.  CAFÉ 22: Óli Palli sér um að skemmta fólki með plötuspilun föstudags- og laugardagskvöld. Frítt inn til kl. 3.  CATALINA, Hamraborg: Hljómsveitin Jón forseti sér um stemmninguna föstudags- og laug- ardagskvöld.  GAUKUR Á STÖNG: Spútnik ásamt Kristjáni og Gunna hita upp fyrir Eurovision föstudagskvöld. Moonboots taka bestu lögin frá diskótímabilinu laugardagskvöld. Botnleðja með stórtónleika mið- vikudagskvöld.  GRANDHÓTEL REYKJAVÍK: Gunnar Páll leikur allar helgar kl. 19:15 til 23:00. Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikur og syngur öll fimmtudags-, föstudags- og laug- ardagskvöld. Gunnar leikur hug- ljúfa og rómantíska tónlist. Allir velkomnir.  GULLÖLDIN: Stuðsveitin Létt- ir sprettir skemmtir Gullaldar- gestum föstudags- og laugardags- kvöld til kl. 3:00.  KAFFI REYKJAVÍK: Pétur Kristjáns og Gargið fimmtudags- kvöld. Paparnir spila föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30, Hafn. : Njalli í Holti spilar föstudags- og laugardagskvöld.  KRISTJÁN X. , Hellu: Diskótek- ið og plötusnúðurinn Skugga-Bald- ur föstudagskvöld. 500 kr. inn eftir miðnætti.  LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Línudansæfing laugardagskvöld kl. 22:00. Allir línudansarar velkomnir. Elsa sér um tónlistina.  LUNDINN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Hafrót leikur föstu- dags- og laugardagskvöld.  N1 (ENN EINN), Keflavík: Butt- ercup spilar laugardagskvöld.  NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyrir matargesti kl. 22:00 til 3:00. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérréttaseðill. Reykjavíkurstofa – bar og koníaks- stofa.  ÓLAFSHÚS, Sauðárkróki: Tón- leikar með Bubba Morthens fimmtudagskvöld. Miðaverð er 1.000 kr.  SJALLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Sóldögg spilar laugardags- kvöld.  SPOTLIGHT: Létt diskó og popptónlist fimmtudagskvöld. DJ Cesar verður léttur í búrinu föstu- dagskvöld. DJ Ívar Amor heldur uppi stemmningu allt laugardags- kvöld.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Stuð- sveppirnir í SÍN skemmta föstu- dags- og laugardagskvöld. Morgunblaðið/Árni Sæberg Óli Palli verður sem fyrr í búrinu á 22 og setur á fón- inn lög af uppáhaldsplöt- um okkar allra. Frá A–Ö UM þessar mundir er mikið skrafað og skeggrætt um hverjir gætu fyllt jakkaföt James Bond, hins sérlega njósnara hennar hátignar. Eitthvað var óvinur Íslands, Robbie Will- iams, t.a.m. að gera sér grillur um hlutverkið á dögunum. Hið virta kvikmyndablað Empire segir frá einum slíkum, og er sá vonglaði enginn annar en Christian Bale, sem lék svo eftirminnilega hinn sál- sjúka og morðóða uppa, Patrick Bateman, í myndinni American Psycho. Empire vill þó meina að hann hafi klúðrað öllum mögu- leikum á hlutverkinu með eftirfar- andi yfirlýsingu: „Það er mjög margt líkt með Bateman og Bond. T.d. drepa þeir báðir með köldu blóði og eru auk þess forhertir kvenhatarar.“ Um hvort hann mundi þiggja hlutverkið ef það byðist segir hann hins vegar. „Ég fór nú bara að pæla í þessu vegna þess að margir hafa imprað á þessu við mig eftir að ég lék í American Psycho. Ef ég gerði það yrði það samt alls ekki lengi.“ Hver verður næsti Bond? „Nafn mitt er Bale…James Bale.“ Bale vill vera Bond VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. Brúðhjón A l l u r b o r ð b ú n a ð u r - G l æ s i l e g g j a f a v a r a - B r ú ð h j ó n a l i s t a r Sýnt í Gamla bíói (í húsi Íslensku óperunnar) Miðasala í síma 511 4200 og á Netinu - www.midavefur.is Hópar: Hafið samband í síma 511 7060. Lau. 5. maí kl. 23:00 - örfá sæti laus Fös. 11. maí kl. 20:00 - uppselt Fös. 18. maí kl. 20:00 - uppselt Lau. 19. maí kl. 22:00 - nokkur sæti laus Mið. 23. maí kl. 20:00 - nokkur sæti laus Lau. 26. maí kl. 20:00 - nokkur sæti laus 9 2 /  E  **  2 K  24 ;   ,   ;   P  **  2    O  E  **    C  2 A   N  6  I                                                 !"                     !"#!$$ %%%    Í HLAÐVARPANUM Eva — bersögull sjálfsvarnar- einleikur 25. sýn. í kvöld kl. 21 örfá sæti laus 26. sýn. þri. 8. maí kl. 21.00 uppselt 29. sýn. fim. 17. maí kl. 21.00 30. sýn. mið. 23. maí kl. 21.00 31. sýn. fös. 25. maí kl. 21.00 Á Hótel Selfossi: 27. sýn. fim. 10. maí uppselt 28. sýn. fös. 11. maí kl. 21.00 Ath. Síðustu sýningar Ósóttar pantanir seldar samdægurs.            &'( ()(* * (++,$++  -.%%%    552 3000 opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 flyst í Loftkastala vegna mikillar aðsóknar fös 4/5 örfá sæti laus sun 13/5 nokkur sæti laus lau 19/5 Sýningargestum er boðið upp á snigla fyrir sýningu. ATH aðeins 6 sýningarvikur eftir Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 lau 5/5 fös 11/5 fös 18/5 SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG] fös 25/5 kl. 23 MIÐNÆTURSÝNING AUKASÝNING! 530 3030 Opið 12-18 virka daga FEÐGAR Á FERÐ KL. 20 ATH. Aðeins 15 sýningar í Iðnó! sun 6/5 D,E&F kort gilda örfá sæti laus lau 12/5 G,H&I kort gilda örfá sæti laus sun 13/5 örfá sæti laus lau 19/5 örfá sæti laus sun 20/5 fös 25/5 sun 27/5 Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýningu og um helgar er hún opnuð í viðkom- andi leikhúsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Fös 4. maí kl. 20 – NOKKUR SÆTI LAUS Lau 12. maí kl. 19 – NOKKUR SÆTI Lau 19. maí kl. 19 – NOKKUR SÆTI ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR SIMON & GARFUNKEL Lau 5. maí kl. 20 og 22.30 Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson flytja tónlist Simon & Garfunkel ásamt góðum gestum. MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Sun 6. maí kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 13. maí kl. 14 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! Geisladiskurinn er kominn í verslanir! ÞÓRA EINARSDÓTTIR - TÓNLEIKAR Sun 6. maí kl. 20 Efnisskrá: sönglög eftir Mozart og Schubert, aríur úr Don Giovanni eftir Mozart, Grímudansleiknum eftir Verdí, Töfraskyttunni eftir Carl María von Weber og Leðurblökunni eftir Johann Strauss. Undirleikari: Jónas Ingimundarson. Klarinett: Ármann Helgason. L.R. og Íslenska leikhúsgrúppan kynna MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fim 24. maí kl. 20 – FRUMSÝNING Fös 25. maí kl. 20 – 2. sýning Lau 26. maí kl. 20 – 3. sýning Fös 1. júní kl. 20 – 4. sýning Lau 2. júní kl. 20 – 5. sýning PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Í KVÖLD: Fim 3. maí kl. 20 - UPPSELT Fös 4. maí kl. 20 - UPPSELT Lau 5. maí kl. 19 - UPPSELT Lau 5. maí kl. 22 – UPPSELT Fim 10. maí kl. 20 - UPPSELT Fös 11. maí kl. 20 - UPPSELT Lau 12. maí kl. 19 - NOKKUR SÆTI Sun 13. maí kl. 19 - AUKASÝNING Fim 17. maí kl. 20 - UPPSELT Fös 18. maí kl. 20 - UPPSELT Lau 19. maí kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI Lau 19. maí kl. 22 - AUKASÝNING Sun 20. maí kl. 19 - AUKASÝNING Mið 23. maí kl. 20 - UPPSELT Fim 24. maí kl. 20 - UPPSELT Fös 25. maí kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 26. maí kl. 19 - NOKKUR SÆTI Lau 26. maí kl. 22 - AUKASÝNING Valsýning KONTRABASSINN e. Patrick Süskind Lau 5. maí kl. 19 Fös 11. maí kl. 20 Fös 18. maí kl. 20 Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Stóra svið Litla svið 3. hæðin sýnir í Tjarnarbíói       9. sýning fimmtudaginn 3. maí (næst síðasta sýning) 10. sýning sunnudaginn 6. maí (síðasta sýning) Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525. Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: /01(02&*3&10&01400&5 61 67%  #!   $  % 8&!% 8' ! ' % 8''!''% 8' ! '(% 8'#% 9 8 '&% '  8 '&%    8 %   #"6++$$ 8  "%   8  '% 8 '%" 8#%":-; 8 &%" 8 '%":-;  8'%":-; 8 '"%":-; 8  '%")  %")  %")  #%") &%")  %" <'4))(=( ((13>?&  % '":-; *   8 ' % 8' %   +'"%:-; 8 %:-; 8 + % 8  % :-; 8 + %  ; 8  %"  ; 8 (%") ' %") +' %" 7)@&A0B??43&00(   ;  "% ':-; 8' % ':-; 8 % '  ; 8  % '    )(4&0*?C D(0() 0E '' !"%:-;  8' ! +&%  ;  (   F #  Smíðaverkstæðið kl. 20.00: <'4))(=( ((13>?&  "% 8 +&%  Litla sviðið kl. 20.30: @8A( &01(0DG- H A   %(    (      %%%     I     -$       - 9FJ8  9#$

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.