Morgunblaðið - 06.05.2001, Blaðsíða 47
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. MAÍ 2001 47
Grindavík, frá kl. 16-18
Nýlegt vandað 205 fm
fjölskylduhús, þ.a. 40
fm bílskúr. 5 stór svefn-
herbergi, geymsluloft.
Verð aðeins 17,8 millj. Grétar og Díana
Opið hús í dag, Sólvöllum 10
LAUS 1. JÚNÍ. Mjög rúmgóð og skemmtileg 4ra her-
bergja íbúð á 3. hæð í góðu fjögurra íbúða húsi.
Tvær samliggjandi stofur. Tvö svefnherbergi. Parket
og flísar á gólfi. Bað m. tengi f. þvottavél. Norð-
ursvalir. Stigahúsið er mjög snyrtilegt og var endur-
nýjað fyrir 3 árum.
Þórdís býður í kaffi milli kl. 14 og 17 í dag,
sunnudag. Verið velkomin.
OPIÐ HÚS - GRETTISGATA 71
SÖLUSÝNING Í DAG
Heiðarhjalli 47, Kópavogi
Verðum í dag með sölusýningu
frá kl. 14 til 16 á efri sérhæð í
Heiðarhjalla 47, Kópavogi.
Íbúðin er glæsileg efri sérhæð með
frábæru útsýni, í suðurhlíðum
Kópavogs. Íbúðin er 154 fm auk
25,8 fm bílskúrs eða alls 179,8 fm og skiptist í stóra stofu, stórt eld-
hús, 4 svefnherbergi, tvö baðherbergi og þvottaherbergi. Íbúðin
selst tilbúin undir tréverk og málningu að innan og húsið fullfrágengið
að utan og lóð frágengin. Allt sér. Til afhendingar í júlí nk.
Sölumenn Ásbyrgis verða á staðnum.
-
EINBÝLI
Miðhús - glæsilegt Tvílyft um 170
fm einbýli ásamt 36 fm bílskúr. Á neðri
hæðinni eru stórar stofur, hol, eldhús,
þvottah., bað o.fl. Á efri hæðinni eru 5
herb. og baðh. Yfir húsinu er stórt innrétt-
að baðstofuloft. Húsið er allt hið vandað-
asta, m.a. sérsmíðaðar innrétt., parket á
gólfum, síma- og tölvutenglar eru í öllum
herb. Glæsil. lóð m. stórri timburverönd
m. heitum potti. V. 25 m. 1472
HÆÐIR
Tómasarhagi - glæsil. sérh.
Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. stór-
glæsilega sérhæð sem skiptist í tvær
saml. stofur, 2 herb., bað, eldhús og búr.
Hæðin hefur öll verið standsett. Gegn-
heilt jatoba-parket m. síldarbeinsmynstri
er á stofum. Baðh. með glæsilegri innr.
og bogadregnum sturtuklefa. Eign í sér-
flokki. V. 15,5 m. 1475
Hringbraut - m. bílskúr - Hf.
4ra herb. glæsil. neðri sérhæð ásamt góð-
um bílskúr. Hæðin hefur nær öll verið
standsett, s.s. öll gólfefni (parket og flísar),
baðherb., lagnir o.fl. Góð staðsetning og
útivistarsvæði. V. 12,9 m. 1487
Suðurgata - mikið endurn.
Hér er um að ræða 205 fm íbúð á tveim-
ur hæðum í virðulegu húsi. Eigninni hef-
ur verið skipt í tvær íbúðir sem báðar
hafa verið mikið standsettar. Á efri hæð-
inni eru m.a. 2-3 stofur, 2-3 herb., eld-
hús og bað. Mikil lofthæð er á hæðinni. Í
kjallara er 3ja herb. ósamþykkt íb. Sér-
bílastæði á lóð. Fráb. staðsetning. V.
23,0 m. 1461
4RA-6 HERB.
Holtsgata Björt og vel skipulögð 4ra
herbergja 90,3 fm íbúð á 2. hæð. Nýleg
eldhúsinnrétting og góð lofthæð. Sér-
bílastæði á baklóð. V. 11,6 m. 1469
Miðborgin
glæsilegar húseignir til leigu
Erum með í einkaleigu þessar
tvær glæsilegu húseignir (skrif-
stofuhúsnæði) í miðborginni. Um
er að ræða Pósthússtræti 5 sem
er gamla pósthúsið og er 2. og
3. hæð hússins til leigu, hvor um
sig er 330 fm, auk þess er 144
fm ris. Götuhæðin og kjallarinn
eru ekki til leigu. Einnig er um að
ræða Pósthússtræti 3 (gamla
lögreglustöðin) og er það hús allt til leigu, samtals u.þ.b. 835 fm,
þ.e. 1., 2. og 3. hæð auk rishæðar og kjallara. Húsin eru í mjög góðu
ástandi og er eignin að innan í 1. flokks ástandi og skiptist bæði í
opin vinnurými, skrifstofur, fund-arsali, kaffistofur o.fl. Lagnastokkar
og góð lýsing. Húsnæðið gæti hentað undir ýmiss konar skrifstofu-
og atvinnurekstur í hjarta gömlu miðborgarinnar. Allar nánari uppl.
veita Óskar og Stefán Hrafn. 1481
Hafnarstræti
miðborgin - atvinnuhúsnæði
Vorum að fá í einkasölu þetta
sérstaka timburhús í hjarta
Reykjavíkur. Húsið hefur verið
endurbyggt að miklu leyti. Um er
að ræða timburhús sem er kjall-
ari, tvær hæðir og ris, samtals
u.þ.b. 743 fm. Húsið hefur allt
verið endurbyggt og endurnýjað
að utan, m.a. klæðning, gluggar,
gler o.fl. Að innan er eignin ófrá-
gengin. Húsið er laust og gæti hentað undir ýmiss konar atvinnu-
rekstur, svo sem þjónustu, verslun, veitingastað o.fl. Ath. skal að
hugsanlega er fyrir hendi traustur leigutaki að öllu húsinu. Tilvalin
fjárfesting. Nánari uppl. veitir Stefán Hrafn. V. 64,5 m. 1483
Hafnarsvæðið í Hafnarfirði - leiga
Þessi glæsilega nýja bygging við
Lónsbraut 2, Hf., er til leigu og
laus nú þegar. Eignin er samtals
um 535 fm. Neðri hæðin er um
290 fm og með góðri lofthæð og
hentar vel sem sýningarsalur og
verslunarpláss með lager. Efri
hæðin sem er um 230 fm skiptist
m.a. í 6 skrifstofur, skjalageymslu, kaffistofu, lager o.fl. Allar nánari
uppl. veita Þorleifur og Sverrir. 1460
Hraunbær - falleg íbúð Vorum að
fá í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 101
fm íbúð á 1. hæð í nýlega viðgerðu fjölbýli.
Parket á gólfum. Nýtt eldhús. Suðursvalir.
Falleg íbúð á góðum stað. Stutt í alla
þjónustu. V. 11,5 m. 1354
Torfufell - sólstofa 4ra herb. 97
fm björt íbúð ásamt um 8 fm sólstofu í
nýstandsettri blokk. Íb. skiptist í 3 herb.,
sérþvh., stofu, borðstofu, eldhús og
bað. Ákv. sala. V. 9,7 m. 1473
Lokastígur Falleg og björt u.þ.b.
100 fm neðri hæð í þríbýlishúsi við
Lokastíg í Reykjavík. Eignin skiptist m.a.
í tvær samliggjandi stofur, tvö herbergi,
baðherbergi og eldhús. Gegnheilt parket
á gólfum. V. 12,9 m. 1228
3JA HERB.
Ástún - glæsileg 3ja herb. mjög fal-
leg um 80 fm íbúð á 4. hæð. Parket á gólf-
um. Góð eldhúsinnr. Þvhús á hæðinni.
Glæsil. úts. Ákv. sala. V. 9,9 m. 1478
2JA HERB.
Grenimelur - standsett Vorum
að fá í einkasölu 2ja herb. mikið endur-
nýjaða íbúð á jarðhæð m. sérinng., sér-
þvottahúsi o.fl. Íbúðin er mikið stand-
sett, m.a. baðh., eldhús, gólfefni o.fl.
Áhv. 4,0 millj. V. 8,4 m. 1480
ATVINNUHÚSNÆÐI
800 fm skrifstofuhæð óskast
- kaup eða leiga Traustur kaup-
andi óskar eftir 800 fm skrifstofuhæð í
Reykjavík eða Kópavogi. Leiga eða kaup
(staðgreiðsla). Allar nánari uppl. veita
Sverrir og Stefán Hrafn.
Plúsferðir
hækka verð
á ferðum
PLÚSFERÐIR munu frá og með
þriðjudeginum 8. maí nk. hækka
verð á ferðum í leiguflugi með brott-
för frá og með þriðjudeginum 29. maí
nk. Um er að ræða ferðir í leiguflugi,
sem kynntar eru í sumarbæklingi
Plúsferða sumarið 2001. Verðhækk-
unin nemur 11% frá verðlista útgefn-
um 11. febrúar sl. og er vegna geng-
isbreytinga, sem orðið hafa á
bandaríkjadollara og evru.
Þeir farþegar sem ganga frá
greiðslu fyrir kl. 17:00 þriðjudaginn
8. maí þurfa einungis að greiða þá
5,35% gengishækkun, sem varð á
verði ferðanna 23. apríl. sl.
Blóðgjafar
fá bíómiða
Á MÁNUDAGINN verða í boði bíó-
miðar fyrir blóð í Blóðbankanum á
Barónsstíg frá kl. 8–12. Allir sem
mæta og gefa blóð fá boðsmiða á
kvikmyndina Dracula 2001 eftir
hrollvekjumeistarann Wes Craven,
sem frumsýnd er nú um helgina í
Stjörnubíói.
Starfsfólk Blóðbankans tekur vel
á móti gestum og gangandi með
besta kaffi í Reykjavík og gómsæt-
um kökum, segir í fréttatilkynningu.
Íslandsmeist-
arakeppni
í samkvæm-
isdansi
UM helgina er Íslandsmeistara-
keppnin í samkvæmisdansi með
grunnaðferð haldin í Laugardals-
höllinni. Keppt verður í öllum keppn-
isflokkum og öllum aldursflokkum. Í
þessari keppni munu fjölmargir
byrjendur stíga sín fyrstu skref á
keppnisgóflinu.
Samhliða keppninni verður keppt í
línudansi, bikarkeppni með frjálsri
aðferð haldin og liðakeppni unglinga
I og II með frjálsri aðferð. Keppnin
hefst klukkan 13:00.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Stefán Claesen og María Car-
assco sýna hér listir sínar.
♦ ♦ ♦
♦ ♦ ♦
♦ ♦ ♦
FÓLKSBÍLL valt út af Biskups-
tungnabraut skammt frá bænum
Litla-Fljóti skömmu eftir klukkan
19 í fyrrakvöld.
Ökumaður, sem var einn í bíln-
um, meiddist nokkuð á höfði og var
ekið á Heilbrigðisstofnunina á Sel-
fossi til aðhlynningar en meiðsl
hans voru ekki talin alvarleg sam-
kvæmt upplýsingum frá lögregl-
unni á Selfossi.
Bílvelta
á Biskups-
tungnabraut