Morgunblaðið - 06.05.2001, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 06.05.2001, Blaðsíða 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 SUNNUDAGUR 6. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ Sýnt í Gamla bíói (í húsi Íslensku óperunnar) Miðasala í síma 511 4200 og á Netinu - www.midavefur.is Hópar: Hafið samband í síma 511 7060. Lau. 5. maí kl. 23:00 - örfá sæti laus Fös. 11. maí kl. 20:00 - uppselt Fös. 18. maí kl. 20:00 - uppselt Lau. 19. maí kl. 22:00 - nokkur sæti laus Mið. 23. maí kl. 20:00 - nokkur sæti laus Lau. 26. maí kl. 20:00 - nokkur sæti laus   Í HLAÐVARPANUM Eva — bersögull sjálfsvarnar- einleikur 26. sýn. þri. 8. maí kl. 21.00 uppselt 29. sýn. fim. 17. maí kl. 21.00 30. sýn. mið. 23. maí kl. 21.00 31. sýn. fös. 25. maí kl. 21.00 Á Hótel Selfossi: 27. sýn. fim. 10. maí uppselt 28. sýn. fös. 11. maí kl. 21.00 Ath. Síðustu sýningar Ósóttar pantanir seldar samdægurs.                                                      sýnir í Tjarnarbíói       10. sýning sunnudaginn 6. maí (næst síðasta sýning) 11. sýning föstudaginn 11. maí (síðasta sýning) Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525. Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. Stóra svið MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Í DAG: Sun 6. maí kl. 14 ÖRFÁ SÆTI Sun 13. maí kl. 14 ÖRFÁ SÆTI LAUS ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! Geisladiskurinn er kominn í verslanir! SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Lau 12. maí kl. 19 – NOKKUR SÆTI Lau 19. maí kl. 19 – NOKKUR SÆTI ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR L.R. og Íslenska leikhúsgrúppan kynna MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fim 24. maí kl. 20 – FRUMSÝNING Fös 25. maí kl. 20 – 2. sýning Lau 26. maí kl. 20 – 3. sýning Fös 1. júní kl. 20 – 4. sýning Lau 2. júní kl. 20 – 5. sýning Valsýning KONTRABASSINN e. Patrick Süskind Fös 11. maí kl. 20 Fös 18. maí kl. 20 PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Mið 9. maí kl. 20 – AUKASÝNING Fim 10. maí kl. 20 - UPPSELT Fös 11. maí kl. 20 - UPPSELT Lau 12. maí kl. 19 - UPPSELT Sun 13. maí kl. 19 – UPPSELT Þri 15. maí kl. 20 – AUKASÝNING Mið 16. maí kl. 20 – AUKASÝNING Fim 17. maí kl. 20 - UPPSELT Fös 18. maí kl. 20 - UPPSELT Lau 19. maí kl. 19 - UPPSELT Lau 19. maí kl. 22 - AUKASÝNING Sun 20. maí kl. 19 - AUKASÝNING Þri 22. maí kl. 20 – AUKASÝNING Mið 23. maí kl. 20 - UPPSELT Fim 24. maí kl. 20 - UPPSELT Fös 25. maí kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 26. maí kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI Lau 26. maí kl. 22 - AUKASÝNING Sun 27. maí kl. 20 – AUKASÝNING Mið 30. maí kl. 20 – AUKASÝNING Fim 31. maí kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fös 1. júní kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 2. júní kl. 19 - NOKKUR SÆTI Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Stóra svið Litla svið 3. hæðin ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00:  !"# $%$%&% %     '$"&# ()    % **($&# ()    % **($&# ()       +,(#(-% %$ ./0!"# $$ $1%      '$"&# ()    % **($&# ( ,2 ! %3!$4-% %$!"# $ 5678 66!"# $9 !%:6$!!%:$ % .$!!      (;;!#)     (;;!#)     (;;2 !#)   (;;!#)(  : *  (;;!#)     (;;!#)   (;;!#)( 4<: *  (;;!#)     (;;!#)   (;;!#)   (;;!#)(*-% % , <:<)   (;;!#)  (;;!#)   '$"&# ()   '$"&# ()  '$"&# ()    % **($&# (  % **($&# (          =.>.6 7?!"# $$ !7 %! (  4: *  <(*-% %    (;;!#)  (;;!#)  (;;!#)  (;;!#)  (;;!#)    '$"&# ()   '$"!&# ()  '$"&# ()    Smíðaverkstæðið kl. 20.00: =.>.6 7?!"# $$ !7 %!    (;;!#)  (;;!# 0@ =0@07  % A  +* 4 B  " #! $#%$&' #$(#$)$#  #*  $+ ! *C(   D! *C(   + ;%#% $"$*   ,E *()" #( "'#(  ,%!$ ; % % 23$ *  BF G) , F(% *  B24 552 3000 opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 sun 13/5 örfá sæti laus lau 19/5 nokkur sæti laus fim 24/5 nokkur sæti laus Sýningargestum er boðið upp á snigla fyrir sýningu. Sýningum lýkur í júní. Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 fös 11/5 nokkur sæti laus fös 18/5 nokkur sæti laus lau 26/5 SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG fös 25/5 kl. 23 MIÐNÆT. AUKASÝN. 530 3030 Opið 12-18 virka daga FEÐGAR Á FERÐ KL. 20 ATH. Takmarkaður sýningarfjöldi! sun 6/5 D,E&F kort gilda örfá sæti laus lau 12/5 G,H&I kort gilda örfá sæti laus sun 13/5 örfá sæti laus lau 19/5 örfá sæti laus sun 20/5 nokkur sæti laus fös 25/5 nokkur sæti laus sun 27/5 nokkur sæti laus Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýningu og um helgar er hún opnuð í viðkom- andi leikhúsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is                        !""  # !$   % "  &$ "! $ "%    ' %  (                  )" **            ! "     # $ % + , - .!""  !# . " /%    0! 1  # ! 2 *   *3  &%                     BRESKU rokkstjörnurnar skína oft skært hér á Íslandi og tvær þeirra eiga einmitt afmæli á fimmtudaginn. En það eru þeir Paul David Hewson og John Beverly sem betur eru þekktir sem Bono í rokksveitinni U2 og Sid heitinn Vicious úr pönkgrúpp- unni Sex Pistols. Bono verður 41 árs og Sid hefði orðið 44 ára ef hann hefði ekki dáið úr of stórum eiturlyfjaskammti þeg- ar hann var 22 ára. Félagarnir eru báðir mikil naut og eiga nokkrar sameiginlegar stjörnur þrátt fyrir að þeir hafi verið mjög ólíkir á meðan Sid lifði. Þetta gerir þá óneitanlega jarðbundnar týpur sem vilja byggja upp og sjá áþreif- anlegan árangur verka sinna og þrjóska með báða fætur á jörðinni. Það verður þó að viðurkennast að Sid var nú meira í niðurrifinu en Bono er býsna afkastamikill og frjór. Þeir eru báðir með Merkúr og Venus í nauti. Merkúr bendir til þess að þeir séu varkárir og rök- vísir, rólegir og úthugsaðir í máli sínu. Já, aftur verður að segja að þessi lýsing á illa við við hinn upp- reisnargjarna, villta og hvatvísa bassaleikara Sex Pistols en söngvarinn Bono er jú mun heimspekilegri og vandvirkari náungi. Með Venus í nauti segir til um að þeir sækist eftir öryggi í ástum og vináttu. Vilji stofna til traustra og langvarandi sambanda sem eru þægileg og afslöppuð tilfinningalega þótt í laumi vilji þeir eiga sína heitt- elskuðu út af fyrir sig. Samband Sid við Nancy kærustu sína var gert ódauðlegt í kvik- mynd Alex Cox frá 1986, Sid and Nancy. Það var sterkt samband en ekki sérlega afslappað og end- aði á því að Sid drap Nancy, þótt næstum sé sann- að að hún hafi manað hann til þess. Bono hefur hins vegar veriðgiftur sömu konunni frá 22 ára aldri og þau eiga nú von á sínu fjórða barni í þessum mánuði. Báðir eru þeir rísandi bogmennen rísandi merkið sýnir persónulegan stíl þeirra og þá hlið sem þeir vilja sýna umheiminum. Sem bogmenn vilja þeir vera vinalegir og frjáls- lyndir í leit að nýrri lífsreynslu og fordómalausir í garð annarra. Þeir vilja ferðast og rannsaka nýja staði, klæða sig hversdagslega og þægi- lega en líta samt út fyrir að vera ver- aldarvanir. Sid var áreiðanlega í leit að nýrri lífsreynslu í gegnum alla vímugjafana sem hann reyndi á stuttri lífsleið sinni en Bono leitar andlegri leiða. Varðandi vinsemdina og klæðnaðinn, já... það verður bara hver að dæma fyrir sig en hér sann- ast það að stjörnunar geta haft rétt fyrir sér, en líka rangt.  Naut og ekki naut Sid, hvatvís og „frálegur“. Bono, úthugs- aður og vin- samlegur. UNGSVEITIN My Vitriol gaf út sína fyrstu breiðskífu á dögunum og kallast hún Finelines. Tónlistin skýtur nokkuð skökku við það sem er að gerast í nýbylgjunni um þess- ar mundir; í stað þunglamalegra, listrænna rokkópusa eða þá popp- aðs pönks er komið grípandi hrátt nýbylgjurokk sem nær nokkurn veginn að brúa bil þeirra tveggja. Sveitin vísar í áratuga gamalt ný- bylgjurokk að hætti My Bloody Val- entine, Belltower og Swervedriver en horfa greinilega líka til samtíma sveita eins og Foo Fighters. Gítarar eru í öndvegi, baðaðir í gnótt surg- andi áhrifs- og viðnámshljóða. Já, hann er vel kröftugur og ferskur, gusturinn sem leikur um My Vitr- iol. Kvartettinn var stofnaður á því herrans ári 1998 er söngvasmið- urinn Som Wardner, sem fæddur er í Sri Lanka, hitti trommuleikarann Ravi Kesavaram í framhaldsskóla í Lundúnum. Nafn sveitarinnar fengu þeir úr skáldsögu Graham Greene, Brighton Rock, og tóku félagarnir þegar til við að hnoða saman þröngskífunni Delusions of Grandeur. Hún var snemma upp- götvuð af Ríkisútvarpinu þar í landi og fjölmiðlar því snemma komnir á hæla sveitarinnar. Fyrst var samt að klára prófin en að þeim loknum voru kallaðir til tveir nýir meðlimir, þau Seth Tayl- or (gítar) og Carolyn Bannister (bassi), og allt sett á fullt í kjölfarið. Samningur var svo gerður við In- fectious Records útgáfuna árið 1999 og árið eftir var túrað hátt og lágt og út og suður. Eins og áður segir kom fyrsta breiðskífan út fyrir stuttu og hefur henni þegar verið hampað víða, m.a. telur breski risinn NME hana nú þegar vera á meðal bestu platna ársins. Grípandi nýbylgju- rokk Kevin Westenberg Eru þau búin að sjá ljósið? My Vitriol bregða á leik. My Vitriol gera það gott HLJÓMSVEITIN JJ Soul Band, sem er í miklum metum hjá mörgum unnendum rytmískrar tónlistar, er um þessar mundir í hljóðveri Almiðl- unar í Hafnarfirði, gamla Hljóðrita, við æfingar og upptökur. Fyrir dyr- um stendur að hljóðrita þriðja hljóm- disk sveitarinnar en tveir þeir fyrri eru Hungry for News og City Life. Hljómsveitin er skipuð sem fyrr Ingva Þór Kormákssyni píanóleik- ara, sem semur stærsta hluta tónlist- arinnar ásamt söngvaranum, Bret- anum John Soul, sem kominn er gagngert hingað til lands til að vinna að nýja hljómdisknum. Aðrir eru Edvarð Lárusson gítarleikari og út- setjari, Stefán Ingólfsson bassaleik- ari og Steingrímur Óli Sigurðsson trommuleikari. . Morgunblaðið/Kristinn JJ. Soul Band. F.v. Steingrímur Óli Sigurðsson, Ingvi Þór Kormáksson, Eðvarð Lárusson, John Soul og Stefán Ingólfsson. JJ Soul Band í hljóðveri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.