Morgunblaðið - 06.05.2001, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 06.05.2001, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. MAÍ 2001 59 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10.15. Vit nr. 224 Sýnd kl. 6. Vit nr. 216 1/2 Kvikmyndir.com  HK DV SAVE THE LAST DANCE Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. B.i.16. Vit nr. 223 Forsýning kl. 2 og 4. Vit nr. Sýnd kl. 2 og 4. ísl tal Vit nr. 213 Íslandsfrumsýning Sýnd kl. 8. B.i.16 Vit nr. 228 Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 6 og 8. Mán kl. 8. Forsýnig kl. 2 og 4. Íslenskt tal. Sýnd kl. 10.10. Mán kl. 10.15. Vit nr. 224 1/2 Kvikmyndir.com  HK DV Sýnd kl. 2 og 4. ísl tal Vit nr. 213 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Mán 8 og 10.10 betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur JULIA ROBERTS BRAD PITT THEMEXICAN Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Sýnd kl. 6. Sumir menn fæðast hetjur JUDE LAW JOSEPH FIENNES RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS  Hugleikur  KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 8 og 10.25. MAGNAÐ BÍÓ Hrollvekjandi bíó Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mánudag kl. 6, 8 og 10. B.i.16 ára Raðmorðingi gengur laus og fórnarlömbin eru hreinar meyjar. Aðeins eitt í stöðunni. Afmeyjast eða drepast! Tryllingslega sexý. Scream mætir American Pie!! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mánudag kl. 6, 8 og 10. B.i.16 ára HROLLUR FRUMSÝING Frá Wes Craven, meist- ara hrollvekjunnar kemur blóðug og sexí spennu- mynd sem kemur adrenalíninu af stað! Eftir 100 ár er Dracula laus og hann er hungraður. Engin kona stenst hann og enginn er óhultur! Tvöfaldur hrollur Kauptu miða á miðnætursýn- ingu á Dracula eða Cherry Falls á föstudag eða laugardag og þá færðu opinn frímiða á hina. Bíó fyrir blóð Allir sem gefa blóð í Blóðbankanum á mánudag fá miða fyrir tvo á Dracula Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Frábær rómantísk gamanmynd með hinni ómótstæðilegu Jennifer Lopez JUDE LAW JOSEPH FIENNES RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Hugleikur  KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. NICOLE Kidman grátbað Tom Cruise um að binda ekki enda á hjónaband þeirra, en hann virti bón hennar að vettugi og rauk á dyr. Reið- arslag þetta varð bein orsök þess að hún missti fóstur stuttu síðar. Þetta kemur fram í dómskjölum sem lög- menn Kidman hafa lagt fram vegna hjóna- skilnaðarins umtalaða. Þar með staðfestist sá orðrómur sem hefur verið á kreiki um alllanga hríð en talsmenn þeirra hjóna hafa hvorki vilj- að játa né neita. Umrætt dómskjal er skriflegt svar við skiln- aðarbeiðni Cruise sem hann lagði fram í febrú- ar síðastliðnum þar sem hann segir orsökina vera „ósættanlegan ágreining“. Í svarinu segir orðrétt að skilnaðarbeiðni Cruise hafi komið eins og þruma úr heiðskíru lofti og verið Kidman mikið áfall. Hjónin hafi fagnað innilega 10 ára brúðkaupsafmælinu 24. desember síðastliðinn í hópi náinna vina og um það leyti getið barn, sem hún síðan missti. Kid- man segist þrálátlega hafa reynt að telja eig- inmanni sínum hughvarf og fá hann til að gefa hjónabandinu annað tækifæri með aðstoð hjónabandsráðgjafa en hann hafi sagt ákvörð- un sína endanlega. Fullyrðing Kidman um að skilnaðurinn hafi átt sér stað eftir 10 ára brúðkaupsafmælið stangast á við fullyrðingar Cruise sem segir hann hafa farið fram stuttu fyrir stóra áfang- ann. Þetta kann að virðast smámál í fyrstu en svo er þó ekki. Þannig er nefnilega mál með vexti að samkvæmt skilnaðarlögum Kaliforníu ber eiginmanninum að greiða fyrrverandi eig- inkonu sinni framfærslueyri uns hún giftist á ný hafi hjónabandið varað í 10 ár eða lengur. Spennandi verður að sjá hvernig dómstólar úr- skurða í þessu atriði. Kidman segist í dómskjalinu fallast á sam- eiginlegt forræði yfir börnunum tveimur, Isa- bellu og Conor, en hún fer fram á þá skilmála að Cruise fallist á að hitta hana endrum og sinnum svo þau geti tekið sameiginlegar ákvarðanir um uppeldi og velferð barnanna. Kidman segist þar að auki sjálf myndu kjósa að ala börnin upp í heimalandi sínu, Ástralíu, en af tillitssemi við þau og Cruise hafi hún ákveðið að búa í Bandaríkjunum svo þau geti verið nær föður sínum. Cruise kærir erótískan glímukappa Það er annars af Cruise að frétta að hann hefur höfðað mál gegn klámmyndaleikara nokkrum sem hann sakar um að hafa breitt út ósannindi um að ástarsamband milli þeirra hafi eyðilagt hjónaband Cruise og Kidman. Cruise sýnir enga miskunn í málshöfðuninni og hefur farið fram á 100 milljóna dala skaðabætur (um 10 milljarða króna). Í málshöfðuninni segir Cruise að Chad Slat- er, sem einnig gengur undir nafninu Kyle Bradford og skilgreindur er í heimi djarfra mynda sem „erótískur glímukappi“, hafi spunnið þennan lygavef í viðtali við tímaritið Actustar. Í umræddu viðtali heldur Slater því fram að þeir Cruise hafi átt í ástarsambandi um nokkurt skeið og að sambandið hafi orsak- að hjónaskilnað Cruise og Kidman eftir að hún hafi komist á snoðir um framhjáhald eigin- mannsins. Í lögsókninni segir að frásögn þessi sé algjör uppspuni og eingöngu forhert leið hjá Slater til að vekja á sér athygli. Jafnframt er ítrekað að þótt Cruise beri fulla virðingu fyrir samkyn- hneigðum sé hann ekki í þeim hópi, hafi aldrei átt í ástarsambandi við Slater og í raun aldrei hitt hann augliti til auglitis. Fjölmiðlar hafa ekki náð í skottið á glímukappanum erótíska til að fá viðbrögð hans við málshöfðuninni. Kidman vildi bjarga hjónabandinu Reuters Skilnaður Cruise og Kidman kom mönn- um í opna skjöldu enda var hjónabandið álitið fyrirmynd annarra í Hollywood. Erfiðir tímar hjá Nicole Kidman og Tom Cruise
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.