Morgunblaðið - 17.05.2001, Side 41

Morgunblaðið - 17.05.2001, Side 41
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Bleikja 430 425 428 42 17,970 Lúða 380 380 380 6 2,280 Skarkoli 190 190 190 43 8,170 Steinbítur 106 83 93 7,700 719,600 Ýsa 182 182 182 49 8,918 Samtals 97 7,840 756,938 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Skarkoli 170 170 170 10 1,700 Steinbítur 83 81 83 5,000 413,000 Und.Ýsa 113 113 113 50 5,650 Ýsa 158 158 158 550 86,900 Þorskur 180 100 151 7,800 1,181,400 Samtals 126 13,410 1,688,650 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Humar 230 230 230 128 29,440 Samtals 230 128 29,440 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 190 190 190 103 19,570 Ýsa 274 260 264 502 132,648 Þorskhrogn 32 32 32 12 384 Þorskur 146 146 146 163 23,798 Samtals 226 780 176,400 FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI Þorskur 140 140 140 171 23,940 Samtals 140 171 23,940 FMS ÍSAFIRÐI Gellur 395 395 395 20 7,900 Steinb./Harðfiskur 1,810 1,810 1,810 10 18,100 Steinbítur 84 84 84 1,800 151,200 Und.Ýsa 114 113 113 1,538 174,244 Ýsa 255 158 202 1,890 380,950 Þorskur 170 100 136 4,807 652,501 Samtals 138 10,065 1,384,895 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2001 41 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 16.05.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Keila 40 40 40 187 7,480 Langa 100 100 100 165 16,500 Lúða 470 470 470 35 16,450 Skötuselur 275 275 275 266 73,150 Steinbítur 98 98 98 23 2,254 Þykkvalúra 70 70 70 8 560 Samtals 170 684 116,394 FAXAMARKAÐUR Gullkarfi 40 40 40 240 9,600 Skarkoli 190 190 190 152 28,880 Steinbítur 85 85 85 5,004 425,340 Ýsa 196 195 196 400 78,200 Þorskur 257 150 220 3,034 667,858 Samtals 137 8,830 1,209,878 FAXAMARKAÐUR AKRANESI Skötuselur 190 190 190 41 7,790 Ufsi 57 57 57 99 5,643 Und.Ýsa 117 117 117 88 10,296 Ýsa 189 178 182 557 101,302 Þorskhrogn 32 32 32 9 288 Þorskur 249 140 188 2,727 513,127 Samtals 181 3,521 638,446 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skötuselur 275 275 275 108 29,700 Steinbítur 70 70 70 16 1,120 Ýsa 145 145 145 2,383 345,536 Samtals 150 2,507 376,356 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 370 370 370 50 18,500 Grásleppa 40 40 40 111 4,440 Keila 51 51 51 350 17,850 Langa 116 116 116 12 1,392 Lúða 395 290 387 32 12,370 Skarkoli 230 215 226 4,326 979,190 Skötuselur 321 321 321 9 2,889 Steinbítur 113 86 89 25,602 2,276,498 Ufsi 56 54 55 497 27,260 Und.Ýsa 120 120 120 35 4,200 Und.Þorskur 130 130 130 1,773 230,490 Ýsa 300 119 211 16,587 3,503,937 Þorskhrogn 32 32 32 17 544 Þorskur 280 122 164 61,256 10,042,515 Þykkvalúra 350 350 350 200 70,000 Samtals 155 110,857 17,192,075 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Keila 15 15 15 15 225 Skarkoli 129 129 129 12 1,548 Samtals 66 27 1,773 FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR Gullkarfi 154 154 154 216 33,264 Lúða 340 290 309 8 2,470 Lýsa 89 89 89 10 890 Skötuselur 316 316 316 6 1,896 Steinbítur 105 88 105 20,583 2,160,280 Ufsi 51 51 51 145 7,395 Und.Ýsa 113 113 113 128 14,464 Samtals 105 21,096 2,220,659 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Ýsa 180 180 180 100 18,000 Þorskur 136 136 136 500 68,000 Samtals 143 600 86,000 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Skarkoli 149 149 149 20 2,980 Und.Ýsa 113 113 113 600 67,800 Ýsa 289 158 222 2,000 444,000 Þorskur 143 143 143 500 71,500 Samtals 188 3,120 586,280 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Gullkarfi 154 102 140 179 25,018 Kinnar 155 155 155 200 31,000 Langa 107 105 106 314 33,432 Lúða 500 214 475 161 76,462 Lýsa 89 89 89 139 12,371 Skarkoli 200 200 200 369 73,800 Skata 120 120 120 87 10,440 Skötuselur 420 150 341 160 54,510 Steinbítur 110 110 110 1,210 133,099 Ýsa 266 160 215 7,357 1,580,380 Þorskhrogn 32 32 32 8 256 Þorskur 276 140 233 5,503 1,282,376 Þykkvalúra 254 235 238 7,500 1,781,500 Samtals 220 23,187 5,094,645 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Gullkarfi 120 120 120 99 11,880 Langa 126 90 118 2,014 237,492 Lax 300 240 266 639 170,240 Skarkoli 217 200 212 219 46,350 Steinbítur 95 95 95 400 38,000 Tindaskata 15 15 15 21 315 Ufsi 60 55 58 382 22,135 Und.Ýsa 118 118 118 100 11,800 Und.Þorskur 81 81 81 68 5,508 Ýsa 274 115 210 23,727 4,976,282 Þorskhrogn 71 50 67 829 55,394 Þorskur 278 100 202 11,756 2,373,312 Samtals 197 40,254 7,948,708 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.100,4 -1,27 FTSE 100 ...................................................................... 5.884,0 0,7 DAX í Frankfurt .............................................................. 6.148,44 1,29 CAC 40 í París .............................................................. 5.522,69 -0,39 KFX Kaupmannahöfn 303,05 -0,29 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 910,54 0,92 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.215,22 0,44 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 11.210,86 3,11 Nasdaq ......................................................................... 2.166,37 3,87 S&P 500 ....................................................................... 1.284,97 2,84 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 13.694,27 -2,56 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 13.335,95 0,65 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 5,8 -2,52 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 273,25 -4,79 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 16.5. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 235.490 103,10 100,00 102,90 25.000 202.396 96,00 102,97 103,61 Ýsa 87,50 63.000 0 86,98 84,96 Ufsi 5.200 31,06 30,00 0 26.108 30,00 28,52 Karfi 29.700 41,25 41,00 0 70.300 41,00 39,99 Steinbítur 33.000 31,05 30,00 31,00 1.500 22.082 30,00 31,00 29,00 Skarkoli 109,50 33.013 0 108,44 107,33 Þykkvalúra 75,00 44.600 0 72,26 71,00 Langlúra 42,00 12.000 0 41,83 37,67 Sandkoli 100 23,74 25,00 1.900 0 25,00 22,74 Skrápflúra 25,00 1.500 0 24,33 22,50 Úthafsrækja 20,00 29,49 100.000 33.370 20,00 29,49 27,50 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir                                   !                FRÉTTIR SAMNINGUR um hreinsun olíunn- ar sem eftir er í flaki olíuskipsins El Grillo var undirritaður á laugardag- inn. Undirritun samningsins fór fram á borgarafundi sem Siv Frið- leifsdóttir boðaði til í Herðubreið á Seyðisfirði. Þar var samningurinn kynntur og fulltrúar frá norska fyr- irtækinu Riise Underwater Engin- eering AS (RUE) sem hefur tekið verkið að sér útskýrðu hvernig það verður framkvæmt. Fundargestir gátu síðan beint fyrirspurnum til fulltrúa Ríkiskaupa, verktakans og ráðherra. Gert er ráð fyrir því að minnsta mögulega magn olíu í flakinu sé um 700 tonn en í mesta lagi 4000 tonn. Þetta er ekki aðeins stærsta hreins- unarverk sem ráðist hefur verið í á Íslandi heldur stærsta forvarna- verkefni á þessu sviði á evrópska vísu. Á fjárlögum eru ætlaðar 100 miljónir til verksins. Tilboð voru opnuð 3. apríl og bárust átta tilboð og tvö frávikstilboð. Lægsta tilboðið átti fyrrnefnt fyrirtæki RUE og hljóðaði það upp á 90 milljónir miðað við staðaláfanga sem er allt að 2000 tonnum af olíu. Flest tilboðin voru frá erlendum fyrirtækjum en eitt ís- lenskt fyrirtæki bauð í verkið 225 míljónir. Ákveðið var að taka lægsta tilboðinu. Í máli Stein-Inge Riise frá RUE kom fram að verkið verður unnið á 18 dögum í haust þegar sjór er heit- astur. Þrjátíu erlendir starfsmenn verða þá á Seyðisfirði, þar af 20 kaf- arar. Málmtengi verða fest við skipið og olíunni dælt með snigildælum upp í sérhannað skip RUE og flutt í land. Olían er eign íslenska ríkisins og verði hún nothæf, sem talið er senni- legt, mun hún verða seld. Bruna- málastjóri, Björn Karlsson, sat einn- ig fundinn til þess að kynna sér málið sérstaklega. Hollustuvernd verður með flotgirðingar á staðnum og Slökkvilið Seyðisfjarðar verður í við- bragðsstöðu til aðstoðar. Gengið frá samningi um hreinsun olíunnar úr El Grillo Morgunblaðið/Pétur Kristjánsson Undirritun samningsins um olíuhreinsun á El Grillo. NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK Íslands hafa sent frá sér eftirfarandi athugasemd: „Á kynningarfundi Norsk Hydro um Kárahnúkavirkjun og Reyðarál, sem haldinn var í Osló þann 11. maí sl., gagnrýndi fulltrúi Náttúruvernd- arsamtaka Íslands og WWF það að stjórnvöld hygðust taka ákvörðun um Kárahnúkavirkjun áður en vinnu við rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma væri lokið. Þessari gagnrýni vísaði Lands- virkjun á bug sbr. fréttatilkynningu fyrirtækisins frá sama degi þar sem segir „...að frá upphafi hafi stjórnvöld lýst því yfir að vinna við rammaáætl- unina ætti ekki að tefja framkvæmdir í orkumálum ef þörf eða möguleikar sköpuðust fyrir frekari nýtingu orku- lindanna.“ Þetta kemur ekki heim og saman við frásögn Morgunblaðsins af því þegar Finnur Ingólfsson, þv. iðn- aðaðarráðherra, og Guðmundur Bjarnason, þv. umhverfisráðherra, kynntu rammaáætluna þann 9. mars 1999. Í frásögn Morgunblaðsins af kynningunni er eftirfarandi haft eftir Guðmundi Bjarnasyni: „Ákveðin verkefni verði ekki stöðvuð vegna vinnu við rammaáætlunina, þau munu ekki bíða niðurstöðu hennar.“ Enn fremur segir í frétt Morgun- blaðsins: „Ef hins vegar nýjar tillögur koma fram um verkefni umfram þau sem nú hefur verið ákveðið að ráðast í, og áætlunin verður ekki tilbúin, er gert ráð fyrir að slíkum verkefnum verði forgangsraðað meðan á vinnu við áætlunina stendur.“ Kárahnúka- virkjun tilheyrir ekki þeim virkjunar- kostum sem þegar hafa fengið laga- heimild Alþingis og var ekki einn þeirra kosta sem voru á borðinu þeg- ar rammaáætluninni var hrint af stað í mars 1999. Finnur Ingólfsson gerði engar athugasemdir við framsetn- ingu Guðmundar Bjarnasonar og verður því að ætla að þetta hafi verið stefna ríkisstjórnarinnar þegar vinna við rammaáætlunina hófst. Gagnrýni Náttúruverndarsamtaka Íslands á kynningarfundinum í Osló átti því fullan rétt á sér og er athuga- semdum Landsvirkjunar vísað til föð- urhúsanna.“ Mótmæla athugasemd- um Landsvirkjunar VINSTRI-grænir í Kópavogi efna til vorfundar á Kaffi Catalínu í Hamra- borg 11 nk. föstudagskvöld 18. maí kl. 20:30. Kristín Halldórsdóttir fjallar um umhverfismál, æskufólk sér um tón- list og ljóðalestur, Kristján Hreins- son skáld syngur frumsamin lög og ljóð og Þorleifur Friðriksson sagn- fræðingur fjallar um Pólland í máli og myndum. Allir eru velkomnir á þennan vor- fund Vinstri-grænna í Kópavogi. Vorgleði VG í Kópavogi ♦ ♦ ♦ Á 41. ÞINGI Sambands íslenskra bankamanna (SÍB) var samþykkt að stofna menntunarsjóð sem hefur að markmiði að niðurgreiða menntun- arkostnað félagsmanna. Stefnt er að því að sjóðurinn taki til starfa haust- ið 2001 og verða framlög í hann tengd kjarasamningum SÍB. Þingið, sem fram fór í Borgarnesi 9.–11. maí, ályktaði að aukin mennt- un starfsmanna væri áhrifaríkasta leiðin til að bæta afkomu fjármála- fyrirtækjanna og um leið kjör starfs- manna. Friðbert Traustason var endur- kjörinn formaður og lagði hann í ávarpi sínu áherslu á að framundan væru breytingar á starfsumhverfi félagsmanna vegna fyrirhugaðrar sölu ríkisins á eignarhlut í Lands- banka og Búnaðarbanka og hugsan- lega sameiningu sparisjóða. Hann sagði að í breytingum fælust oftar en ekki tækifæri til að fást við viðfangs- efni á nýjan og spennandi hátt og því ættu að vera næg verkefni í nánustu framtíð. Bankamenn leggja aukna áherslu á menntun ♦ ♦ ♦ STJÓRN Styrkt- arfélags krabba- meinssjúkra barna, SKB, hef- ur ráðið Rósu Guðbjartsdóttur í starf fram- kvæmdastjóra félagsins og tekur hún við starfinu af Þorsteini Ólafssyni. Rósa er stjórnmálafræðingur að mennt og hefur unnið um árabil við fréttamennsku, lengst af á frétta- stofu Stöðvar tvö og Bylgjunnar. Nýr framkvæmda- stjóri SKB Rósa Guðbjartsdóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.