Morgunblaðið - 17.05.2001, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 17.05.2001, Qupperneq 45
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2001 45 Safnaðarstarf Áskirkja Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 14-17. Söngstund kl. 14-15 í neðri safnaðarsal. Kristján Sig- tryggsson, organisti, leiðbeinir og stýrir hópnum. Allir hjartanlega velkomnir. Boðið upp á kaffi á eftir. Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla aldurshópa í safnaðarheimilinu kl. 14-16. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun. Léttur málsverður að stund lokinni. Háteigskirkja. Foreldramorgunn kl. 10 í umsjá Önnu Bjargar Eyj- ólfsdóttur, húkrunarfræðings og starfsfólks safnaðarins. Taize- messa kl. 21. Þangað sækir maður frið og kyrrð, staldrar við í asa lífs- ins, tekur andartak frá til þess að eiga stund með guði. Tónlistin fallin til að leiða mann í íhugun og bæn. Allir velkomnir. Langholtskirkja. Foreldra- og barnamorgunn kl. 10-12. Fræðsla: Elva J.Th. Hreiðarsdóttir mynd- menntakennari leiðbeinir með liti og málar með börnum og fullorðn- um. Söngstund með Jóni organista. Langholtskirkja er opin til hljóðrar bænagjörðar í hádeginu. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Tónlist, bæn og léttur málsverður. Neskirkja. Unglingastarf Nes- og Dómkirkju kl. 20 í safnaðarheimili Neskirkju. Seltjarnarneskirkja. Starf fyrir 9- 10 ára börn kl. 17. Breiðholtskirkja. Mömmumorgunn föstudag kl. 10-12. Kaffi og spjall. Lok mömmumorgna föstudaginn 25. maí. Þá verður farið í óvissuferð. Digraneskirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. Helgistund kl. 11. Kvöld- bænir kl. 18. Fyrirhuguð er safn- aðarferð sunnudaginn 20. maí til Víkur í Mýrdal. Áhugasamir skrái sig í ferðina í síma 554-1620. Frek- ari upplýsingar veitir kirkjuvörður. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11- 12 ára drengi kl. 17-18. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfélag í Grafarvogskirkju fyrir 8.-9. bekk kl. 20-22. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar. Starf fyrir 7-9 ára kl. 16.30. Kópavogskirkja. Samvera eldri borgara í dag kl. 14.30-17 í safn- aðarheimilinu Borgum. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17. Fyrirbæna- efnum má koma til sóknarprests eða kirkjuvarðar. Seljakirkja. Fundir fyrir 9-12 ára stráka kl. 17 í umsjá KFUM. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyr- ir ung börn og foreldra þeirra kl. 10-12 í Vonarhöfn, Strandbergi. Op- ið hús fyrir 8-9 ára börn í Von- arhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir 9-12 ára krakka kl. 17-18.30. Vídalínskirkja. Nú er biblíu- og fræðsluhópurinn hættur fram á haust en bæna- og kyrrðarstund- irnar verða áfram í sumar kl. 22 í Vídalínskirkju. Hressing á eftir. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 10 foreldramorgunn. Viltu stunda nám í lögfræði? Kennarar og nemendur sitja fyrir svörum um nám í lögfræði og lögritaranámi á jarðhæð í Lögbergi (húsi lagadeildar) föstudaginn 18. maí frá kl. 15:00 — 18:00. Sjá nánar: www.hi.is Vélskóli Íslands Hraðferð til 2. stigs vélstjóranáms sem gefur 750 kW réttindi Dagskóli - hægt er að ljúka náminu á tveim önnum (1 vetri). Kvöldskóli - hægt er að ljúka náminu á þrem önnum (1,5 vetri) Inntökuskilyrði: Eins árs siglingatími stað- festur með sjóferðabók og umsækjandi sé 22 ára eða eldri. Sveinar í málmiðnaðar- eða rafiðnagreinum þurfa ekki fyrrnefndan siglingatíma og fá auk þess ýmsa áfanga metna. Kvöldnámið er háð því að næg þátttaka fáist. Hraðferðin byggir á því að almennar greinar, svo sem raungreinar og tungumál, eru felld út og styttir það nám til 750 kW réttinda úr 83 einingum í 48 einingar. Skriflegar umsóknir berist til Vélskóla Íslands fyrir 10. júní næstkomandi. Frekari upplýsingar í síma 551 9755, fax 552 3760 frá kl. 8.00—16.00 alla virka daga. Netfang: vsi@ismennt.is, veffang: http:// www.velskoli.is og http://www.maskina.is Póstfang: Vélskóli Íslands, Sjómannaskólanum v/Háteigsveg, 105 Reykjavík. Skólameistari. Frá Nýja tónlistarskólanum Vortónleikar— innritanir — skólaslit Fimmtud. 17. maí Söngtónleikar 8. stig kl. 20.00 í Gerðu- bergi. Föstud. 18. maí Söngtónleikar, 8. stig kl. 20.00 í Gerðu- bergi Laugard. 19. maí Sellótónleikar 7. stig kl. 12.30 í sal Nýja tónlistarskólans Laugard. 19. maí Strengjasveit og kammertónl. kl. 14.00 í sal Nýja tónlistarskólans. Mánud. 21. maí Almennir tónl. Yngri nemendur Þriðjud. 22. maí Almennir tónl. Eldri nemendur Föstud. 25. maí Skólaslit á sal skólans kl. 18.00 Innritanir fyrir skólaárið 2001— 2002 verða: miðvikud. 16. maí, fimmtud. 17. maí og föstud. 18. maí nk. á skrifstofu skólans, Grensásvegi 3, 3. hæð t.v., kl. 13.00 til 17.00. Sími 553 9210. Skólinn skiptist í þrjár aðaldeildir: Hljóðfæradeild, þar sem m.a. er kennt á píanó, fiðlu, selló, þverflautu, gítar og harmóniku, söngdeild og tónfræðideild. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Menntafélags byggingariðnaðarins verður haldinn á Hallveigarstíg 1 í dag, fimmtudaginn 17. maí, kl. 17.00. Til aðalfundar eru boðuð öll félög og fyrirtæki, sem eru aðilar að Menntafélagi byggingariðn- aðarins. Í lögum þess segir m.a.: „Aðalfundur er lögmætur ef löglega hefur verið til hans boðað, án tillits til fundarsóknar. Aðalfundur hefur æðsta vald í málefnum Menntafélags byggingariðnaðarins.“ Á aðalfundi verða þessir dagskrárliðir: 1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár. 2. Gjaldkeri leggur fram til samþykktar endur- skoðaða ársreikninga. 3. Framkvæmdastjóri leggur fram fram- kvæmda- og fjárhagsáætlun næsta starfsárs. 4. Lagabreytingar, enda séu þær kynntar í fund- arboði. 5. Tilnefningar til stjórnar. 6. Kjörnir tveir skoðunarmenn reikninga félagsins. 7. Önnur mál. „Vistvænar byggingar“ — Guðmundur B. Friðriksson, umhverfisverkfræðingur. Stjórnin. Aðalfundur Tölvusamskipta hf. verður haldinn á Grand Hóteli miðvikudaginn 23. maí 2001 kl. 17.00. Stjórnin. Hitaveita í Öndverðanesi I Kynningarfundur vegna lagningu hitaveitu í Öndverðanesi I verður haldinn í Golfskálanum í Öndverðarnesi laugardaginn 19. maí nk. kl. 17:00. Þar munu fulltrúar Orkuveitu Reykjavíkur gera grein fyrir málinu frá ýmsum hliðum, tæknilegum og fjárhagslegum. Þarna gefst kjörið tækifæri fyrir húseigendur í Öndverðar- nesi I að fá allar upplýsingar um hitaveituna og spyrja spurninga um verkefnið. Kaffiveitingar. Aðalfundur Tölvubíla hf. verður haldinn í félagsheimili Hreyfils fimmtudaginn 31. maí 2001 kl. 20.00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikingar félagsins. 3. Kosning stjórnar, skoðunarmanna og löggilds endurskoðanda. 4. Önnur mál. Reikningar félagsins afhentir við innganginn. Stjórnin. Skemmtiferðaskip — gjafakort — Smáralind Þróunarfélag miðborgarinnar efnir til fundar í Kornhlöðunni við Bankastræti í dag, fimmtu- daginn 17. maí kl. 18.15. Fundarefni: 1. Skemmtiferðaskip - erlendir ferðamenn í miðborginni Gunnar Rafn Birgisson, framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar Atlantik. 2. Gjafakort fyrir miðborgina Hallur A. Baldursson, framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Yddu. 3. Áhrif Smáralindar á verslun og viðskipti í miðborginni. Ragnheiður Sigurðardóttir, viðskiptafræð- ingur. Allir velkomnir! Þróunarfélag miðborgarinnar. KENNSLA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.