Morgunblaðið - 17.05.2001, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.05.2001, Blaðsíða 19
HJARTAVERND ❤ AUGLÝSING www. hjarta.is Hjartavernd  Lágmúla 9  108 Reykjavík  S. 535 1800  Minningarkortaþjónusta s. 535 1825  Samantekt: Ástrós Sverrisdóttir, fræðslufulltrúi Bón- og þvottastöðin, Sóltúni 3  Akureyrarbær  Optíma  Starfsmannafélag ríkisstofnana Verzlunarmannafélag Reykjavíkur ❤AÐALFUNDUR HJARTAVERNDARAðalfundur Hjartaverndar verður haldinn í dag, 17. maí, í húsnæði Hjartaverndar aðLágmúla 9, 6. hæð, kl.16.15. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Vilmundur Guðnason, forstöðulæknir Hjartaverndar, flytur yfirlitserindi um fyrirhugaða öldrunarrannsókn Hjartaverndar. Stjórnin Þekkir þú áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma? Forðastu þá! Hjartavernd gefur út bæklinga í ritröð þar sem fjallað er um hvernþekktan áhættuþátt hjarta- og æðasjúkdóma. Stuðst er við niðurstöðurúr rannsóknum Hjartaverndar. Fyrstu tveir sem komnir eru út hafa fengiðfeiknagóðar viðtökur. Eintök fást gefins á skrifstofu Hjartaverndar. Pantanir eru einnig afgreiddar í gegnum tölvupóst á astros@hjarta.is OFFITA Taktu hana alvarlega ... Þriðji bæklingurinn í þessari ritröð kemur út í maí 2001. Hóprannsókn Hjartaverndar hefur staðfest að offitu fylgja auknar líkur á hjarta- og æðasjúkdómum. Offita hefur einnig skaðleg áhrif á aðra áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma eins og háþrýsting, sykursýki og blóðfitu. Hjá miðaldra karlmanni sem þyngist um 10 kílógrömm eykst áhættan á að fá kransæðasjúkdóm um 20–30%. Það er því ekki að ástæðulausu að skilaboð Hjartaverndar eru þau að fólk taki offitu alvar- lega. Spyrna verði við þeirri þróun, sem sést af gögnum Hjartaverndar, að þjóðin sé að fitna. Bent er á raunhæfar leiðir til að snúa þeirri óheillaþróun við. Bæklingnum verður dreift í lok maí, m.a. á heilsugæslustöðvar, læknastofur og víðar. Tekið er á móti pöntunum í Hjartavernd í s: 535 1800 og með tölvupósti: astros@hjarta.is Þú getur haft áhrif á kólesterólgildi þitt! „Heilsusamlegt mataræði og regluleg hreyfing hafa jákvæð áhrif á kólesteról. Reykingar hafa ekki bein áhrif á heildar- magn kólesteróls en magna verulega upp skaðleg áhrif þess. Slepptu því alfarið reykingum. Þú getur sjálfur/sjálf haft veru- leg áhrif á kólesterólgildið þitt.“ Heimild: Þekkir þú þitt kólesteról ... Útg. Hjartavernd, september 2000. Það er aldrei of seint að hætta! Það borgar sig alltaf! „Niðurstöður rannsókna Hjartaverndar hafa sýnt fram á að meðal þeirra sem hættu að reykja, á hvaða aldri sem er, minnkar hættan á að fá hjarta- og æða- sjúkdóm verulega. Fólk sem fengið hefur kransæðastíflu og reykir fær hana síður aftur ef það hættir að reykja. Því fyrr sem hætt er að reykja, þeim mun betra.“ Heimild: Reykingar, dauðans alvara. Útg. Hjartavernd, mars 2000. styrkir afkomendarannsókn HjartaverndarXY Z E T A /S ÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.