Morgunblaðið - 12.07.2001, Síða 58

Morgunblaðið - 12.07.2001, Síða 58
FÓLK Í FRÉTTUM 58 FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ ANDREW Lloyd Webber er líkast til vinsælasti söngleikjahöfundur allra tíma en eftir hann liggja gríð- arvinsæl verk eins og Jesus Christ Superstar, Evita, Cats, Starlight Express og The Phantom of the Opera. Webber var aðlaður árið 1992 og hefur unnið til margvís- legra verðlauna fyrir störf sín, þ.á m. Óskars, Grammy og Golden Globe. En Webber malar ekki eintómt gull, því sýningum á nýjasta söng- leiknum hans, The Beautiful Game, lýkur 1. september næst- komandi, eftir að hann hafði verið á fjölunum í tæpt ár. Söng- leikurinn fjallar um ungt knatt- spyrnulið frá Norður-Írlandi og er unninn í samvinnu við grínist- ann/skáldsagnahöfundinn Ben Elt- on. Webber er ekki allskostar vanur svona „floppum“ en söngleikir hans ganga jafnan í mörg ár, sum- ir í áratugi. En í þetta sinnið fékk hann að sjá rauða spjaldið; svo notast sé nú við líkingamál úr knattspyrnunni. Hart í ári hjá Lloyd Webber Söngleikur flautaður af Ungur Webber. Nýjasta söng- leik hans var vísað á bekkinn.  BREIÐIN, Akranesi: Greifarnir spila laugardagskvöld.  BÆJARBARINN ÓLAFSVÍK: Dansleikur laugardagskvöld kl. 23:00 til 03:00. Hljómsveitin Bingó leikur fyrir dansi. 18 ára aldurstakmark.  CAFÉ AMSTERDAM: Dansveisla undir öruggri stjórn Dj Birdy, sem er betur þekktur sem Þröstur á FM957 föstudags- og laugardags- kvöld.  CAFÉ RIIS, Hólmavík: Diskó- rokktekið og plötusnúðurinn Skugga-Baldur laugardagskvöld. Miðaverð er 500 krónur.  CATALINA, Hamraborg: Gammel Dansk halda uppi fjörinu föstudags og laugardagskvöld kl. 23:00 til 03:00.  CLUB 22: Adrenalín-kvöld í fyrsta sinn í Reykjavík fimmtudagskvöld kl. 22:00 til 02:00. Plötusnúðar kvöldsins eru Dj Eiður M og Dj Frímann en þeir leika drum&bass og tecno-tón- list. Aðgangseyrir er 300 krónur en hækkar í 500 krónur eftir klukkan 23. Doddi litli verður í búrinu frá miðnætti föstudags- og laugardags- kvöld. Frítt inn til klukkan 3 en handhafar stúdentaskírteina fá frítt inn alla nóttina.  FÉLAGSHEIMILIÐ PATREKS- FIRÐI: Hljómsveitin Írafár spilar laugardagskvöld.  FJÓRIR FISKAR, Stykkishólmi: Diskórokktekið og plötusnúðurinn Skugga-Baldur föstudagskvöld. Miðaverð er 500 krónur.  GAUKUR Á STÖNG: Heiða og heiðingjarnir spila fimmtudagskvöld kl. 00:00 til 02:00. Hljómsveitin Butt- ercup laugardagskvöld. Bang Gang sunnudagskvöld.  GRANDROKK: Síðrokkbandið Suð og pönkhljómsveitin Fræbblarnir föstudagskvöld kl. 22:30. Danshljóm- sveitin Kókos spilar laugardags- kvöld. Kókos skipa þeir Tómas Malmberg, söngvari, Árni Björns- son, bassi, Matthías Stefánsson, gítar og Ingvi R. Ingvason, trommur og söngur. Aðgangseyrir er 500 krónur. Hljómsveitin spilar fjörugt rokk á öllum aldri.  GULLÖLDIN: Hallfunkel og Há- kon Svensen sjá um dúndrandi dans- stuð föstudags- og laugardagskvöld.  HERÐUBREIÐ, Seyðisfirði: Hljómsveitin Land og synir laugar- dagskvöld. 16 ára aldurstakmark.  HÓTEL EGILSBÚÐ, Neskaup- stað: Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns laugardagskvöld.  HREÐAVATNSSKÁLI: Hljóm- sveitin Á móti sól leikur á Bylgjulest- arballi laugardagskvöld.  HÚNAVER: Hljómsveitin Sóldögg með stórdansleik föstudagskvöld. 16 ára aldurstakmark.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Sóldögg laugardags- kvöld. Sóldögg slær upp dansleik laugardagskvöld.  INGÓLFSTORG: Útgáfutónleikar geisladisksins Svona er sumarið fimmtudagskvöld kl. 19:00. Fram koma Á móti sól, Buttercup, Í svört- um fötum, Írafár, Land og synir, Sál- in hans Jóns míns, Simmi og Jói, Sól- dögg, Spútnik, Súrefni o.fl.  JAPIS Í TOP SHOP: Hljómsveitin Á móti sól spilar föstudag kl. 17:00.  JAPIS, Laugavegi: Paparnir skemmta viðskiptavinum Japis laug- ardag kl. 14:00.  KANSLARINN, Hellu: Rúnar Þór spilar laugardagskvöld.  KIRKJUBÆJARKLAUSTUR: Rúnar Þór leikur á nýjum ónefndum bar á Kirkjubæjarklaustri föstudags- kvöld.  KRINGLUKRÁIN: Hljómsveitin Hot’n Sweet leikur fyrir dansi föstu- dags og laugardagskvöld kl. 23:00. Birgir Jóhann Birgisson, Sigurður Dagbjartsson með diskódrottningu okkar Íslendinga, Helgu Möller, í fararbroddi.  KRISTJÁN IX, Grundarfirði: Hljómsveitin Írafár föstudagskvöld.  NIKKABAR, Hraunberg 4: Kol- beinn Tumason trúbador leikur föstudags- og laugardagskvöld til 03:00.  ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Einfarinn skemmtir föstu- dagskvöld. Hljómsveitin BSG skemmtir laugardagskvöld. Hljóm- sveitina skipa þau Björgvin Hall- dórsson, Sigríður Beinteinsdóttir, Grétar Örvarsson og Vilhjálmur Guðjónsson.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Hljómsveitin Spútnik heldur uppi taumlausri gleði föstudags- og laugardagskvöld.  SJALLINN, Akureyri: SSSól spila laugardagskvöld.  SKUGGABARINN: Tekið verður á móti gestum með kokkteil laugar- dagskvöld kl. 22:45. Kynnar kvölds- ins eru Atli Rúnar og Bjarki Sig. Tískusýning frá Kókó-Kjallaranum og Fantasíu. Eldspúarar hita upp salinn auk óvæntrar uppákomu. Plötusnúður kvöldsins er Dj Noogie. Forsala aðgöngumiða fer fram í KÓKÓ Kringlunni. 700 kr í forsölu en 1000 kr við inngang.  SPORTKAFFI: Buttercup spila órafmagnað fimmtudagskvöld.  SPOTLIGHT: Meistari Cesar sér um að halda uppi stanslausu stuði föstudagskvöld. Dj Dagný spilar og dragdrottningar troða upp laugar- dagskvöld.  STAPINN, Reykjanesbæ: Millj- ónamæringarnir ásamt Páli Óskari og Bjarna Ara laugardagskvöld.  ÚTHLÍÐ, Biskupstungum: Pap- arnir leika fyrir dansi laugardags- kvöld.  VALASKJÁLF EGILSSTÖÐUM: Land og synir föstudagskvöld. 18 ára aldurstakmark. Hljómsveit Geir- mundar Valtýrssonar laugardags- kvöld.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Einn & sjötíu leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitin Sóldögg verður í Húnaveri annað kvöld. Morgunbladid/Sverrir Heiða og heiðingjarnir spila á Gauki á Stöng í kvöld. Frá A til Ö Höfðabakka 1, sími: 567 2190 Nýjar myndir 300 kr. SMS FRÉTTIR mbl.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Á leikferð um landið:         &%     .? ;   -    ./? 3  .6? ( 4'   .+?     !" #"  $% $&''()& % *+ "" ,% &-- ..'//**!""0+1!2/! 333  & (   $4 & (          MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 14. júlí kl. 20 – NOKKUR SÆTI LAUS Lau 21. júlí kl. 20 – LAUS SÆTI Fö 27. júlí kl 20 – LAUS SÆTI SÍÐUSTU SÝNINGAR Í SUMAR WAKE ME UP e. Hallgrím Helgason Stórsöngleikur Leikfélagsins WMU Í KVÖLD Fi 12. júlí kl. 20 - LAUS SÆTI Fi 19 júlí kl. 20 - LAUS SÆTI Su 22. júlí kl. 20 - LAUS SÆTI Ath. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Stóra svið Sumarsöngleikurinn HEDWIG KL. 20.30 Fös 13/7 örfá sæti laus Fös 20/7 örfá sæti laus Lau 21/7 AUKASÝNING örfá sæti laus Lau 28/7 nokkur sæti laus Lau 11/8 Fös 17/8 Lau 25/8 Fös 31/8 Ath. aðeins sýnt í sumar! Barinn opnar kl. 19.30. Tveir fyrir einn tilboð til kl. 20. Plötusnúðar leika fyrir sýningu og í hléi. Hádegisleikhúsið RÚM FYRIR EINN Sýningar hefjast aftur 15. ágúst Miðasalan er opin frá kl 10-14 í Iðnó og 14-18 í Loftkastalanum alla virka daga og frá kl. 14 fram að sýningu á sýningarkvöldum. Hópasala er í síma 530 3042 og skrifstofusími er 530 3032 eða 530 3037. midasala@leik.is — www.leik.is Miðasölusími er 530 3030 ÚTSALAN hefst í dag kl. 10 KNICKERBOX Laugavegi 62, sími 551 5444 KNICKERBOX Kringlunni, sími 533 4555 KNICKERBOX 20-70% afsláttur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.