Morgunblaðið - 12.07.2001, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 12.07.2001, Qupperneq 58
FÓLK Í FRÉTTUM 58 FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ ANDREW Lloyd Webber er líkast til vinsælasti söngleikjahöfundur allra tíma en eftir hann liggja gríð- arvinsæl verk eins og Jesus Christ Superstar, Evita, Cats, Starlight Express og The Phantom of the Opera. Webber var aðlaður árið 1992 og hefur unnið til margvís- legra verðlauna fyrir störf sín, þ.á m. Óskars, Grammy og Golden Globe. En Webber malar ekki eintómt gull, því sýningum á nýjasta söng- leiknum hans, The Beautiful Game, lýkur 1. september næst- komandi, eftir að hann hafði verið á fjölunum í tæpt ár. Söng- leikurinn fjallar um ungt knatt- spyrnulið frá Norður-Írlandi og er unninn í samvinnu við grínist- ann/skáldsagnahöfundinn Ben Elt- on. Webber er ekki allskostar vanur svona „floppum“ en söngleikir hans ganga jafnan í mörg ár, sum- ir í áratugi. En í þetta sinnið fékk hann að sjá rauða spjaldið; svo notast sé nú við líkingamál úr knattspyrnunni. Hart í ári hjá Lloyd Webber Söngleikur flautaður af Ungur Webber. Nýjasta söng- leik hans var vísað á bekkinn.  BREIÐIN, Akranesi: Greifarnir spila laugardagskvöld.  BÆJARBARINN ÓLAFSVÍK: Dansleikur laugardagskvöld kl. 23:00 til 03:00. Hljómsveitin Bingó leikur fyrir dansi. 18 ára aldurstakmark.  CAFÉ AMSTERDAM: Dansveisla undir öruggri stjórn Dj Birdy, sem er betur þekktur sem Þröstur á FM957 föstudags- og laugardags- kvöld.  CAFÉ RIIS, Hólmavík: Diskó- rokktekið og plötusnúðurinn Skugga-Baldur laugardagskvöld. Miðaverð er 500 krónur.  CATALINA, Hamraborg: Gammel Dansk halda uppi fjörinu föstudags og laugardagskvöld kl. 23:00 til 03:00.  CLUB 22: Adrenalín-kvöld í fyrsta sinn í Reykjavík fimmtudagskvöld kl. 22:00 til 02:00. Plötusnúðar kvöldsins eru Dj Eiður M og Dj Frímann en þeir leika drum&bass og tecno-tón- list. Aðgangseyrir er 300 krónur en hækkar í 500 krónur eftir klukkan 23. Doddi litli verður í búrinu frá miðnætti föstudags- og laugardags- kvöld. Frítt inn til klukkan 3 en handhafar stúdentaskírteina fá frítt inn alla nóttina.  FÉLAGSHEIMILIÐ PATREKS- FIRÐI: Hljómsveitin Írafár spilar laugardagskvöld.  FJÓRIR FISKAR, Stykkishólmi: Diskórokktekið og plötusnúðurinn Skugga-Baldur föstudagskvöld. Miðaverð er 500 krónur.  GAUKUR Á STÖNG: Heiða og heiðingjarnir spila fimmtudagskvöld kl. 00:00 til 02:00. Hljómsveitin Butt- ercup laugardagskvöld. Bang Gang sunnudagskvöld.  GRANDROKK: Síðrokkbandið Suð og pönkhljómsveitin Fræbblarnir föstudagskvöld kl. 22:30. Danshljóm- sveitin Kókos spilar laugardags- kvöld. Kókos skipa þeir Tómas Malmberg, söngvari, Árni Björns- son, bassi, Matthías Stefánsson, gítar og Ingvi R. Ingvason, trommur og söngur. Aðgangseyrir er 500 krónur. Hljómsveitin spilar fjörugt rokk á öllum aldri.  GULLÖLDIN: Hallfunkel og Há- kon Svensen sjá um dúndrandi dans- stuð föstudags- og laugardagskvöld.  HERÐUBREIÐ, Seyðisfirði: Hljómsveitin Land og synir laugar- dagskvöld. 16 ára aldurstakmark.  HÓTEL EGILSBÚÐ, Neskaup- stað: Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns laugardagskvöld.  HREÐAVATNSSKÁLI: Hljóm- sveitin Á móti sól leikur á Bylgjulest- arballi laugardagskvöld.  HÚNAVER: Hljómsveitin Sóldögg með stórdansleik föstudagskvöld. 16 ára aldurstakmark.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Sóldögg laugardags- kvöld. Sóldögg slær upp dansleik laugardagskvöld.  INGÓLFSTORG: Útgáfutónleikar geisladisksins Svona er sumarið fimmtudagskvöld kl. 19:00. Fram koma Á móti sól, Buttercup, Í svört- um fötum, Írafár, Land og synir, Sál- in hans Jóns míns, Simmi og Jói, Sól- dögg, Spútnik, Súrefni o.fl.  JAPIS Í TOP SHOP: Hljómsveitin Á móti sól spilar föstudag kl. 17:00.  JAPIS, Laugavegi: Paparnir skemmta viðskiptavinum Japis laug- ardag kl. 14:00.  KANSLARINN, Hellu: Rúnar Þór spilar laugardagskvöld.  KIRKJUBÆJARKLAUSTUR: Rúnar Þór leikur á nýjum ónefndum bar á Kirkjubæjarklaustri föstudags- kvöld.  KRINGLUKRÁIN: Hljómsveitin Hot’n Sweet leikur fyrir dansi föstu- dags og laugardagskvöld kl. 23:00. Birgir Jóhann Birgisson, Sigurður Dagbjartsson með diskódrottningu okkar Íslendinga, Helgu Möller, í fararbroddi.  KRISTJÁN IX, Grundarfirði: Hljómsveitin Írafár föstudagskvöld.  NIKKABAR, Hraunberg 4: Kol- beinn Tumason trúbador leikur föstudags- og laugardagskvöld til 03:00.  ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Einfarinn skemmtir föstu- dagskvöld. Hljómsveitin BSG skemmtir laugardagskvöld. Hljóm- sveitina skipa þau Björgvin Hall- dórsson, Sigríður Beinteinsdóttir, Grétar Örvarsson og Vilhjálmur Guðjónsson.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Hljómsveitin Spútnik heldur uppi taumlausri gleði föstudags- og laugardagskvöld.  SJALLINN, Akureyri: SSSól spila laugardagskvöld.  SKUGGABARINN: Tekið verður á móti gestum með kokkteil laugar- dagskvöld kl. 22:45. Kynnar kvölds- ins eru Atli Rúnar og Bjarki Sig. Tískusýning frá Kókó-Kjallaranum og Fantasíu. Eldspúarar hita upp salinn auk óvæntrar uppákomu. Plötusnúður kvöldsins er Dj Noogie. Forsala aðgöngumiða fer fram í KÓKÓ Kringlunni. 700 kr í forsölu en 1000 kr við inngang.  SPORTKAFFI: Buttercup spila órafmagnað fimmtudagskvöld.  SPOTLIGHT: Meistari Cesar sér um að halda uppi stanslausu stuði föstudagskvöld. Dj Dagný spilar og dragdrottningar troða upp laugar- dagskvöld.  STAPINN, Reykjanesbæ: Millj- ónamæringarnir ásamt Páli Óskari og Bjarna Ara laugardagskvöld.  ÚTHLÍÐ, Biskupstungum: Pap- arnir leika fyrir dansi laugardags- kvöld.  VALASKJÁLF EGILSSTÖÐUM: Land og synir föstudagskvöld. 18 ára aldurstakmark. Hljómsveit Geir- mundar Valtýrssonar laugardags- kvöld.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Einn & sjötíu leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitin Sóldögg verður í Húnaveri annað kvöld. Morgunbladid/Sverrir Heiða og heiðingjarnir spila á Gauki á Stöng í kvöld. Frá A til Ö Höfðabakka 1, sími: 567 2190 Nýjar myndir 300 kr. SMS FRÉTTIR mbl.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Á leikferð um landið:         &%     .? ;   -    ./? 3  .6? ( 4'   .+?     !" #"  $% $&''()& % *+ "" ,% &-- ..'//**!""0+1!2/! 333  & (   $4 & (          MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 14. júlí kl. 20 – NOKKUR SÆTI LAUS Lau 21. júlí kl. 20 – LAUS SÆTI Fö 27. júlí kl 20 – LAUS SÆTI SÍÐUSTU SÝNINGAR Í SUMAR WAKE ME UP e. Hallgrím Helgason Stórsöngleikur Leikfélagsins WMU Í KVÖLD Fi 12. júlí kl. 20 - LAUS SÆTI Fi 19 júlí kl. 20 - LAUS SÆTI Su 22. júlí kl. 20 - LAUS SÆTI Ath. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Stóra svið Sumarsöngleikurinn HEDWIG KL. 20.30 Fös 13/7 örfá sæti laus Fös 20/7 örfá sæti laus Lau 21/7 AUKASÝNING örfá sæti laus Lau 28/7 nokkur sæti laus Lau 11/8 Fös 17/8 Lau 25/8 Fös 31/8 Ath. aðeins sýnt í sumar! Barinn opnar kl. 19.30. Tveir fyrir einn tilboð til kl. 20. Plötusnúðar leika fyrir sýningu og í hléi. Hádegisleikhúsið RÚM FYRIR EINN Sýningar hefjast aftur 15. ágúst Miðasalan er opin frá kl 10-14 í Iðnó og 14-18 í Loftkastalanum alla virka daga og frá kl. 14 fram að sýningu á sýningarkvöldum. Hópasala er í síma 530 3042 og skrifstofusími er 530 3032 eða 530 3037. midasala@leik.is — www.leik.is Miðasölusími er 530 3030 ÚTSALAN hefst í dag kl. 10 KNICKERBOX Laugavegi 62, sími 551 5444 KNICKERBOX Kringlunni, sími 533 4555 KNICKERBOX 20-70% afsláttur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.