Morgunblaðið - 09.09.2001, Page 9

Morgunblaðið - 09.09.2001, Page 9
Tryggðu þér miða! Sími miðasölu: 511 4200 PAPAGENÓ PAPAGENA Sérstakar fjölskyldusýningar verða sunnudagana 30. sept., 14. okt. og 28. okt., þar sem Papagenó (Ólafur Kjartan Sigurðarson) kynnir verkið fyrir yngri áhorfendum áður en sýning hefst. Kynningin hefst kl. 16 og sýningin kl. 17. Óbreytt miðaverð en aðgangur að kynningunni er ókeypis fyrir gesti sýningarinnar. Ólafur Kjartan Sigurðarson varð nýverið fyrsti söngvarinn til að undirrita fastráðningarsamning við Íslensku óperuna. Fyrsta verk- efni hans þar verður að syngja hlutverk fuglafangarans Papagenós. Xu Wen er fædd í Kína og nam þar kínverskan óperusöng, leiklist, dans og skylmingar við Huangmei óperuskólann. Hún fluttist til Íslands árið 1989, nam söng við Tónlistar- skólann í Reykjavík og stundaði síðar framhaldsnám í London. Hún er nú tónlistarkennari á Egils- stöðum og virkur þátttakandi í íslensku tónlistarlífi. Tónlist: Wolfgang Amadeus Mozart Texti: Emanuel Schikaneder Íslensk þýðing: Þrándur Thoroddsen, Böðvar Guðmundsson og Þorsteinn Gylfason. Gunnsteinn Ólafsson endurskoðaði, endurorti að hluta og þýddi óbundið mál. Einvalalið ungra listamanna stendur að sýningunni: Hljómsveitarstjóri: Gunnsteinn Ólafsson Leikstjóri: Hilmir Snær Guðnason Leikmynd og búningar: Vytautas Narbutas Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson Söngvarar: Guðjón Óskarsson, Finnur Bjarnason, Hanna Dóra Sturludóttir / Auður Gunnarsdóttir, Ólafur Kjartan Sigurðarson, Xu Wen, Guðrún Ingimarsdóttir / Sigrún Hjálmtýsdóttir, Snorri Wium, Marta Guðrún Halldórsdóttir, Þórunn Guðmunds- dóttir, Sesselja Kristjánsdóttir / Sigrún Jónsdóttir / Sigríður Aðalsteinsdóttir, Loftur Erlingsson, Skarphéðinn Þór Hjartarson, Árný Ingvarsdóttir, Regína Unnur Ólafsdóttir og Dóra Steinunn Ármannsdóttir. Kór Íslensku óperunnar og Hljómsveit Íslensku óperunnar Frumsýning 22. september á sviði Íslensku óperunnar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.