Morgunblaðið - 09.09.2001, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 09.09.2001, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 2001 53           LÁRÉTT 1. Útlagi sem stundum dvelur í Vatna- skógi? (11) 4. Helgi Halldórsson sér um athöfn. (9) 7. Er þetta hispursmál? Tja, það er nú spurning. (8) 8. Slæm tíð hvort sem hann vill eður ei. (8) 10. Kvart í þeim sem bera út blöðin heyrðist stundum í gamla daga. (11) 12. Hávaði þegar þú labbar. (9) 15. Tungumál vambar? (7) 16. Erfiða í ófriði. (6) 17. Bjó ’an’ til hljóðfæri. (5) 18. Tré frá Miðjarðarhafsríki. (11) 20. Ég því næ að við ætlum að koma tækni á. (7) 21. Matarsett Vilhjálms Tell. (5) 24. Dýr sem ostar geta myndað. (5) 25. Band sem finnst í kirkjum og sem skreyting á fjölmörgum íslenskum heimilum. (14) 27. Hankar sem þú setur augu á finnast á andliti þínu. (11) 28. Stakur í keyrslu. (7) LÓÐRÉTT 1. Ull sem er ekki alltaf til. (7) 2. Sjá þann gráa sleppa? Nei, annan fisk. (9) 3. Þessi kirkjunnar maður er rólegur – biður mikið. (11) 5. Hann veiddi áður í Suður-Ameríku en veiðir nú fólk í vestrænum löndum. (12) 6. Þótt skepnur komi má samt finna verðmæti. (7) 9. Fer úr helgum dögum yfir í óhelga. (9) 11. Gáfur sem aðeins konur hafa? (9) 12. Ugg kann ungur mjög vel á. Hann er honum … (12) 13. Landbúnaður í Vínarborg. (7) 14. Höfuðfat Alfreðs. (11) 17. Ósk um lag. (3) 19. Kínaepli reynist vera fugl. (8) 22. Vilja fisk. (5) 23. Ó, snák má finna í árás. (5) 26. Að finna leið í glæfratafli. (4) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út 13. september Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 4. Argaþras. 6. Metravara. 10. Lauk- réttur. 11. Hertogi. 12. Garnagaul. 13. Ómunagóð. 14. Gleða. 15. Aflátssala. 19. Grafík. 20. Skerandi. 22. Björg. 24. Snurfusa. 25. Brim- brjótur. 26. Ötullega. 27. Kúrekastígvél. LÓÐRÉTT: 1. Malaría. 2. Eggvopn. 3. Gallaður. 5. Þýðingarlaus. 6. Makedónía. 7. Tréstunga. 8. Af- takaveður. 9. Apríkósa. 12. Garðaprjón. 15. Al- múgafólk. 16. Storkuberg. 17. Landnámsöld. 18 Vinningshafi krossgátu 19. ágúst Bjarni Gunnarsson Drápuhlíð 11 105 Reykjavík Hann hlýtur bókina Litli Prinsinn, eftir Antoine de Saint-Exupéry, frá Máli & Menningu LAUSN KROSSGÁTUNNAR 2. september        VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvenær var Árbæj- arsafnið stofnað? 2. Hver var sektuð í Fen- eyjum á dögunum? 3. Hvað heitir unnusti Lisu Marie Presley? 4. Hvað heitir aðalleik- arinn í myndinni Mission? 5. Hvaða lag söng Björk í þætti David Letter- man? 6. Hvað hét útgáfufyrirtæki Beastie Boys? 7. Hver leikstýrði Börnum náttúrunnar? 8. Hver er fyrrverandi maki leikkonunnar nýgiftu Anne Heche? 9. Hvað var Apaplánetan frumsýnd í mörgum bíóum á Íslandi? 10. Hvað heitir nýjasta plata System of a Down? 11. Hver er guðfaðir Nikki Costa? 12. Hvaða meðlimur West- life var að eignast dótt- ur? 13. Hver verður fyrsti ís- lenski DVD-diskurinn? 14. Hverjum kennir Vict- oria Beckham um át- röskun sína? ---------------- 15. Hvaða leikari er á bak við þetta apagervi? 1. 1957 2. Nicole Kidman 3. Nicholas Cage 4. Robert De Niro 5. „Pagan Poetry“ 6. Grand Royal 7. Friðrik Þór Friðriksson 8. Ellen DeGeneres 9. Sjö sölum 10. Toxicity 11. Frank Sinatra 12. Bryan McFadden 13. 12. ágúst ’99 með Sálinni hans Jóns míns 14. Geri Halliwell 15. Tim Roth Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.