Morgunblaðið - 11.10.2001, Side 17
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 2001 17
Gerum verðtilboð í stórar sem smáar
líkamsræktarstöðvar.
Gerum þjónustusamninga vegna
viðhalds og viðgerða
Fullkomin varahluta-og
viðgerðarþjónusta
Bjóðum alla velkomna í stærstu og
glæsilegustu þrektækjaverslun landsins
STOFNAÐ 1925
K o m d u þ é r í g o t t f o r m - h e i m a !
K
O
R
T
E
R
Líkamræktartæki
Hlaupabrautir
Spinning hjól, þrekhjól, æfingastöðvar,
þrekstigar
Æfingastöðvar, lyftingabekkir,
þrekstigar, magaþjálfar
Hlaupabrautir, æfingabekkir,
fjölþjálfar
Mikið úrval af handlóðum,
lyftingasettum, æfingabekkjum,
sippuböndum, ökklaþyngingum,
jógamottum o.m.fl.
Sjávaréttaveitingastaður
við Reykjavíkurhöfn
Október - Nóvember - Desember
Þín villibráð
Mitt jólahlaðborð
Okkar skötuveisla
Hennar humar-
og ostruveisla
Mömmu hádegisverður
Opnunartími:
Hádegi mán. - fös.t 12.00 - 14.30
Kvöld alla daga frá 18.00
stjörnubarinn
veitingasalurinn
(við Reykjavíkurhöfn)
Geirsgötu 9,
101 reykjavik,
sími 511 3474
netfang restaurant@restaurant.is
heimasíða www.restaurant.is
HAMARSHÖGG og barnshlátur
kváðu við frá lóð leikskólans
Hörðuvalla í Hafnarfirði í fyrradag
en þar stóðu börnin í stórræðum í
rigningunni. Voru þau að negla
fyrstu naglana í nýja leik-
skólabyggingu sem rísa mun á lóð-
inni innan skamms en gamli leik-
skólinn hefur lokið sínu hlutverki
og verður nú rifinn.
Á meðan þessar framkvæmdir
standa yfir fer skólastafið til bráða-
birgða fram í lausri kennslustofu á
gæsluvelli við Hlíðarberg í Hafn-
arfirði.
Börnin létu hvorki rigningu né
rok aftra sér við smiðsverkin og
voru einbeitt á svip eru þau reiddu
hamrana ákveðið til höggs enda
kannast þau kannski við málshátt-
inn margar hendur vinna létt verk.
Það er líka eflaust gaman að
byggja sinn eigin leikskóla.
Morgunblaðið/Þorkell
Börnin á leikskólanum Hörðuvöllum slógu fyrstu hamarshöggin að nýju byggingunni.
Ungir
smiðir
að verki
Hafnarfjörður