Morgunblaðið - 11.10.2001, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 11.10.2001, Qupperneq 19
AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 2001 19 ÞVERFAGLEGT námskeið um or- sakir, greiningu og meðferð krabbameina hefst 17. október nk. hjá símenntunarsviði Rannsókna- stofnunar Háskólans á Akureyri. Námskeiðið er 44 klst., í tveimur hlutum og stendur fram í febrúar. Yfir tuttugu sérfræðingar kenna á námskeiðinu og eru þeirra á meðal helstu sérfræðingar landsins á þessu sviði. Í fyrri hluta námskeiðsins verður fjallað um faraldsfræði, erfðir og greiningu krabbameins, skurðað- gerðir, geislameðferð, krabba- meinslyfjameðferð og viðbótarmeð- ferð. Í seinni hlutanum verður áhersla lögð á tengsl og samskipti við krabbameinssjúklinga og aðstand- endur þeirra. Fjallað verður um hvernig segja á slæm tíðindi, hjúkrun, sjúkraþjálfun, lífsgæði, siðfræði, líknandi meðferð, óhefð- bundnar meðferðir og trúarlega þjónustu. Umsjón með námskeiðinu hafa Elísabet Hjörleifsdóttir krabba- meinshjúkrunarfræðingur og Jakob Jóhannesson krabbameinslæknir. Mikill áhugi er á námskeiðinu meðal heilbrigðisstarfsfólks, en um Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri fara mörg hundruð krabbameins- sjúklingar á ári og starfsemi Heimahlynningar vex hratt. Símenntunarsvið Rannsóknastofn- unar Háskólans á Akureyri Þverfaglegt námskeið um krabbamein NÁMSKEIÐ um lestrarerfið- leika barna verður haldið í húsnæði Háskólans á Akur- eyri, Þingvallastræti, 17. október næstkomandi. Rósa Eggertsdóttir sérfræðingur á skólaþróunarsviði háskólans hefur umsjón með námskeið- inu. Á síðustu tíu til fimmtán árum hefur almenn þekking á leshömlun (lesblindu) auk- ist til mikilla muna. Talið er að um 5–7% þjóðarinnar búi við leshömlun á því stigi að hún hefti þá í daglegu lífi. Gert er ráð fyrir að um 10% til viðbótar finni fyrir lestr- arerfiðleikum að öðrum toga. Þótt þekkingu á leshömlun hafi fleygt fram þá er hún enn ekki orðin almenn. Gildir það jafnt um þá sem eru les- hamlaðir og aðstandendur þeirra. Þessu námskeiði er ætlað að varpa ljósi á ein- kenni leshömlunar, tengsl hennar við almennt nám og hvernig unnt er að styðja við nám hjá leshömluðum nem- endum. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu RHA. Námskeið um lestrar- erfiðleika > Ný tækifæri í námi CTEC á Íslandi kynnir spennandi námsbrautir í upplýsingatækni > Fornám í forritun > MCP forritun Visual Basic forritun til MCP prófs > MCP vefforritun Visual InterDev forritun til MCP prófs > Vefstjórn+ iNet+, Windows 2000 og Internet Information Server Stuttar hagnýtar námsbrautir. Hagstæð verð. Námskynning föstudag 12. október kl. 17:00-19:00 Komið og kynnist hinum fjölbreyttu möguleikum sem standa til boða. Ræðið við kennarana og skoðið aðstöðuna. Allir velkomnir. Faxafeni 10, 1. hæð · 108 Reykjavík · Sími 533 3533 · Fax 533 2533 · skoli@ctec.is · www.ctec.is CTEC á Íslandi er í eigu Rafiðnaðarskólans og býr yfir margra ára reynslu í miðlun þekkingar til sérfræðinga og nýliða. CTEC á Ísland er eini skóli landsins með vottun frá Microsoft sem Certified Technical Education Center = CTEC.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.