Morgunblaðið - 11.10.2001, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 11.10.2001, Qupperneq 41
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 2001 41 UM komandi helgi fer fram skoðanakönn- um meðal félaga í Sam- fylkingunni í Hafnar- firði um skipan á lista flokksins fyrir bæjar- stjórnarkosningar á vori komanda. Glæsi- legur hópur 20 einstak- linga hefur gefið kost á sér í þessa skoðana- könnun og er reiðubú- inn til starfa. Þessi breiði og fjölmenni hópur sýnir þann mikla styrk og fylgi sem Samfylkingin býr að í Hafnarfirði og um leið staðfestir hann það öfluga starf sem unnið hefur verið í röðum okkar samfylkingarfólks í Hafnarfirði á því kjörtímabili sem nú er að líða. Við höfum sannarlega verk að vinna. Hafnarfjörður hefur á því kjörtímabili sem nú er að líða verið hnepptur í fjötra frjálshyggju og fjármálaóreiðu. Það verður að snúa blaðinu við. Sá tími sem Sjálfstæð- isflokkurinn hefur fengið að ráða einn ferðinni í stjórn bæjarmála er orðinn allt of dýru verði keyptur. Nú verða bæjarbúar að snúa vörn í sókn en horfa jafnframt með björtum augum til framtíðar. Bærinn okkar og mannlífið í Hafnar- firði á betra skilið. Það er undir okkur komið að svo megi verða. Með samstöðu náum við að snúa málum aftur inn á réttar brautir. Við viljum bæjar- félag sem vinnur með íbúum sínum en ekki gegn þeim. Bæjarfélag þar sem jöfnuður og virðing fyrir mannlífi og umhverfi er í for- gangi. Bæjarfélag þar sem vilji bæjarbúa er virtur og þeir fá að segja álit sitt og skoð- anir svo mark sé tekið á, oftar en á fjögurra ára fresti. Við viljum byggja saman upp bæjarfélag sem er til fyrirmyndar. Fyrsta verk okkar er að velja þá fulltrúa úr okkar hópi sem við telj- um best til þess fallna að vera mál- svarar okkar allra og leiða okkar starf. Þá fulltrúa sem geta best tryggt okkur glæsileg kosningaúr- slit og verið í forystu við stjórnun bæjarins. Ég hvet þig til að láta þitt álit í ljós og taka þátt í skoðunakönnun samfylkingarfélaga um komandi helgi. Ég hvet bæjarbúa til að koma til liðs við okkur og nýta tækifærið til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri. Sýnum styrk okkar í verki og sameinumst um breiða og öfluga forystusveit í Samfylkingunni í Hafnarfirði. Stefnum saman til sig- urs í komandi kosningum. Veljum breiða og öfluga forystusveit Lúðvík Geirsson Samfylkingin Sýnum styrk okkar í verki, segir Lúðvík Geirsson, og samein- umst um breiða og öfluga forystusveit í Samfylkingunni í Hafnarfirði. Höfundur er bæjarfulltrúi Samfylk- ingarinnar í Hafnarfirði. Ungbarnafatnaður Komdu í bæinn og skoðaðu úrvalið og verðið. Allt fyrir mömmu. Þumalína, Pósthússtr. 13, s. 551 2136. BIOTHERM Deep Relief Massage Gel Frábært nuddkrem með hlaupkenndri áferð. Inniheldur virk efni sem hafa róandi áhrif á líkama og sál. Þreyta víkur fyrir vellíðan. Önnur vara í línunni: Sturtugel, húðmjólk, húðkrem, kælandi hlaup fyrir fótleggi ásamt mýkjandi fótakremi og líkamsúða. Kynnum þessa frábæru línu í dag og á morgun. Komið og fáið sýnishorn og íslenskan bækling. Flottur AQUA SPORT bakpoki fylgir kaupum að upphæð kr. 5.000. www. biotherm.com Ný líkamslína sem býr þig undir daginn, losar þig við þreytu eftir annasaman dag og færir þér orku til að halda áfram. Strandgötu 32, Hafnarfirði, sími 555 2615
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.