Morgunblaðið - 11.10.2001, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 11.10.2001, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 2001 51 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Heibrigðisstofnunin Hólmavík Heilsugæslulæknir Laus er til umsóknar staða yfirlæknis við Heilbrigðisstofnunina Hólmavík nú þegar eða eftir samkomulagi. Æskilegt er að viðkomandi hafi sérfræðimenntun í heimilislækningum. Umsóknarfrestur er til 31. október. Stöðunni fylgir embættisbústaður. Um er að ræða starf sem skiptist í 70% stöðu á heilsugæslusviði með gæsluvakt 1 og 30% stöðu á sjúkrasviði. Stofnunin skiptist í tvö svið, sjúkrasvið og heilsu- gæslusvið. Heilsugæslusvið er H1 heilsugæslu- stöð með H-stöð í Árnesi. Heilsugæslusviðið veitir íbúum héraðsins heilbrigðisþjónustu í samræmi við ákvæði heilbrigðislaga um starfs- emi heilsugæslustöðva. Sjúkrasvið starfar skv. lögum sem sjúkraskýli. Undir sjúkrasvið heyrir rekstur hjúkrunar- og dvalarheimilis. Starfið hér er bæði fjölbreytt og gefandi. Umsóknir skulu sendar til Jóhanns Björns Arn- grímssonar, framkvæmdastjóra, Heilbrigðis- stofnuninni Hólmavík, Borgabraut 6-8, 510 Hól- mavík, á sérstökum eyðublöðum sem fást á skrifstofu framkvæmdastjóra og hjá Landlækn- isembættinu. Upplýsingar um starfið veitir framkvæmda- stjóri í síma 451 3395 eða 893 7085. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Frakkastígur Verslunar-/skrifstofuhúsnæði Höfum til sölu 95 fm verslunar- og/eða skrif- stofuhúsnæði á 2. hæð í nýlegu húsi á horni Laugavegs og Frakkastígs. Laust nú þegar. Tilvalið t.d. fyrir gallerí, hárgreiðslustofu eða skrifstofu. Verð 8,5 millj. Nánari upplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurinn ehf., Óðinsgötu 4, s. 570 4500. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Félagsfundur Efling-stéttarfélag boðar til félagsfundar í Kiwanishúsinu við Engjateig þriðjudaginn 16. október kl. 18.00 Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Reynslan af nýjum lögum um fæðingarorlof 3. Önnur mál Stjórn Eflingar-stéttarfélags. Stofnfundur Vallasóknar í Hafnarfjarðarprestakalli Á Kirkjuþingi haustið 2000 var tekin ákvörðun um stofnun Vallasóknar í Hafnarfjarðarpresta- kalli í Kjalarnessprófastsdæmi á árinu 2001. Mörk sóknarinnar eru Reykjanesbraut að vest- an og norðvestan að Kaldárselsvegi, Kaldár- selsvegur og mörk Garðabæjar og Hafnarfjaðar að norðan, austan og suðaustan og Ásbraut að sunnan og suðvestan. Hér með er boðað til stofnfundar sóknarinnar fimmtudaginn 11. okt. n.k. kl. 20.30 í Félagsheimili Hauka. Dagskrá stofnfundar verður í samræmi við 11. gr. starfsreglna um sóknarnefndir nr. 732/1998, sbr. og ákvæði til bráðabirgða í sömu reglum: 1. Gerð grein fyrir aðdraganda að stofnun sóknarinnar. 2. Framtíðarhugmyndir um kirkjustarf á svæðinu. 3. Kosning fimm sóknarnefndarmanna og jafn- margra varamanna til 2ja ára. 4. Kosning tveggja skoðunarmanna eða endur- skoðanda og varamanna þeirra til árs í senn. 5. Kosning í aðrar nefndir og ráð. 6. Önnur mál. Allt þjóðkirkjufólk á svæðinu er velkomið. Þeir sem áttu lögheimili í sókninni 1. okt. 2001 hafa kosningarrétt og kjörgengi enda hafi þeir náð sextán ára aldri á fundardegi. Ath.: í auglýsingu sem birtist nýlega var röng dagsetning í þessum lið og leiðréttist það hér með. Gunnar Kristjánsson, prófastur í Kjalarnessprófastsdæmi. TIL SÖLU Vinnulyftur á lager 4 Skyjack 6832, árg. '95 og '96. JLG-VP20 innilyfta, árg '95. Upright SL20, árg. '97. Allar upplýsingar í símum 421 6293/863 0211 og www.toppurinn.is Toppurinn, Grófinni 8, 230 Reykjanesbæ. Byggingarlóð Til sölu byggingarlóð undir fjölbýli á stór- Reykjavíkursvæðinu. Byggingarmagn 40-50 íbúðir, 2ja-4ra herb., sem byggja má í þremur áföngum. Lóðin er byggingarhæf nú þegar. Áhugasamir leggi tilboð inn á augldeild Mbl., merkt: „LH — 44“, fyrir 17. október nk. TILKYNNINGAR Handverksfólk athugið Handverksmarkaður verður á Garða- torgi laugardaginn 13. október. Vinsamlega staðfestið básapantanir í síma 692 6673 eða 861 4950. Ráðstefna um EES og Evrópurétt föstudaginn 12. október 2001 kl. 9.00 á Hótel Loftleiðum 9.00 Opnunarræða Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra. 9.10 Inngangur Niels Bracke, lögfræðingur hjá Ráðherraráði ESB. 9.30 Sögulegur bakgrunnur EES samningsins Sven Norberg, skrifstofustjóri í stjórnar- deild samkeppnismála Framkvæmda- stjórnar ESB. 9.45 Réttindi einstaklinga samkvæmt EES-samningnum Peter Dyrberg, yfirmaður lagadeildar Eftirlitsstofnunar EFTA. Umræður. 10.45 Kaffihlé. 11.15 Einungis fríverslunarsamningur eða sérstakt og sjálfstætt réttar- kerfi — Frá áliti 1/91 til Erlu Maríu málsins Þór Vilhjálmsson, forseti EFTA- dómstólsins. 12.15 Uppfærsla samkeppnisreglna ESB Verðugt verkefni fyrir EES Sven Norberg, skrifstofustjóri í stjórnar- deild samkeppnismála Framkvæmda- stjórnar ESB. Umræður. 13.15 Hádegismatur. 14.35 Ræða Sólveig Pétursdóttir, dómsmálaráðherra. 14.45 Meginatriði Schengen-samningsins Peter Cullen, lögfræðingur hjá Evrópsku lagastofnuninni (ERA). 15.30 Kaffihlé. 16.00 EES-samningurinn — innblástur fyrir þriðju stoð ESB? Emer Finnegan, lögfræðingur hjá Ráðherraráði ESB. 16.45 Umræður. 17.15 Samantekt 17.30 Móttaka. Verð18.800 kr. (200 evrur). Meðlimir LÍ, LMFÍ, dómarafélagins, starfsmenn Stjórnarráðsins og undirstofnana þess og stúdentar fá 50% afslátt. Innifalið: Ráðstefnugögn, hádegismatur, kaffi og meðlæti auk móttöku í lok ráðstefnu. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Í kvöld kl. 20.00 Lofgjörðarsamkoma. Major Liv Gundersen talar. Spennandi ferðir um helg- ina: Jeppaferð 13.—14. okt. Þjórsárdalur — Sultarfit — Gullfoss að austan. Bókið og takið miða á skrifstofunni. Sunnudagsferð 14. okt. kl. 10.30. Sveifluvegur — Krýsu- vík undir leiðsögn Jónatans Garðarssonar. Um 3 klst. ganga. Kristilegt hjálparstarf Fimmtudagur 11. október Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20.00. Vitnisburðir. Ræðumaður Theodór Birgisson. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is . Minnum á opið hús laugardag- inn 13. október kl. 14-17. Aðaldeild KFUM, Holtavegi 28 Fundur í kvöld kl. 20:00. Mannfræðingar og kristin- dómur Efni: Haraldur Ólafsson, prófessor Stjórnun: Gunnar Haukur Ingi- mundarson, landfræðingur. Upphafsorð: Gunnar Sigurðs- son, tölvufræðingur. Hugleiðing: sr. Rúnar Þór Egilss. Allir karlmenn velkomnir. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Krakkaklúbbur kl. 17.00. Fjölskyldubænastund kl. 18.30 Hlaðborð kl. 19.00. Allir mæti með eitthvað með sér. Biblíufræðsla kl. 19.45, kennt verður efnið Blóðsáttmálinn: Sáttmálar Biblíunnar, hinn rauði þráður Biblíunnar. Fyrri hluti, seinni hluti kenndur fimmtudag- inn 18. okt. Kennari Eiður H. Ein- arsson. Minnum á unglingasamkomu annað kvöld kl. 20.30. I.O.O.F. 5  18210118  F1 Landsst. 6001101119 VIII Urithane einangrunartæki 2 x efnisdælur, froðubyssa og loftpressa, 3 ára gamalt. Verðtilboð. Nánari uppl gefur Birgir í síma 560 8834 og GSM 861 6919
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.