Morgunblaðið - 18.10.2001, Page 70

Morgunblaðið - 18.10.2001, Page 70
70 FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Sýnd kl. 5.10, 8 og 10.50. Sýnd kl. 8 og 10.20. Sýnd kl. 4 og 6 með ísl. tali Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.Sýnd kl. 8 og 10.10. Moulin Rouge er án efa besta mynd ársins hingað til...  E.P.Ó. Kvikmyndir.com  Empire SV Mbl  DV  Rás 2 Ótrúlegar tæknibrellur, brjáluð spenna og veisla fyrir augu og eyru. Þú hefur aldrei séð annað eins. Nýjasta sýnishornið úr Lord of the Rings er sýnt á undan Sýnd í sal 1 og einnig í Glæsileg leysigeislasýning á undan myndinni í sal 1. Miðasala opnar kl. 15 S k r á n i n g e r í s í m a 5 6 5 - 9 5 0 0 Ertu undir pressu? Það er hægt að létta á pressunni hratt, örugglega og með einföldum hætti. Aðferðin dugir ævilangt við allt nám og öll störf! Komdu á hraðlestrarnámskeið - strax. Síðasta námskeið ársins hefst 25. október. Síðasta hraðlestrarnámskeiðið... HRAÐLESTRARSKÓLINN w w w. h r a d l e s t r a r s k o l i n n . i s KYNNING Á NÝJU HAUST- OG VETRARLITUNUM Í DAG, Á MORGUN OG Á LAUGARDAG FRÁ KL. 13-17 Einnig verður kynntur nýr maskari „COUP DE THEATRE“, ásamt „LIPSTIC DUO“, varablýanti og varalit í einum og sama blýantinum. GJÖF FYLGIR KAUPUM. Kringlunni af öllum yfirhöfnum fimmtudag, föstudag og laugardag Velkomin um borð! 15% afsláttur Laugavegi 1 fiskiroði til fatagerðar og afrakst- urinn var meðal þess sem skartað var á tískusýningu á íslenskum fatnaði í Renaissance-hótelinu í Washington á föstudagskvöldið. Eggert sagði það spennandi verk- efni að vinna með nýjasta efnið í tískuheiminum og ekki hefur vant- að áhugann, því búið er að semja um að jakkarnir verða seldir í sér- versluninni Andrianna Furs í Washington. Íslensku hönnuðirnir leggja mikla áherslu á náttúruefni, en auk fatnaðarins frá Eggert voru sýnd- ar flíkur frá fyrirtækjunum ELM, Spaksmannsspjörum, Handprjóna- sambandinu, Chill og Siggi & Hooti við góðar undirtektir viðstaddra. UM HELGINA fór fram víðtæk Ís- landskynning í Corcoran-safninu í tengslum við EXPO East mat- vælasýninguna. Bandaríkjamenn hafa þar bæði fengið innsýn í nátt- úruvæna íslenska matvælafram- leiðslu, snyrtivöruframleiðslu og fatahönnun, þar sem nýstárlegt hráefni á borð við fiskroð er sett á oddinn. Íslendingar geta státað af sjálf- bærum fiskveiðum og landbún- aðarframleiðslu eins og sést best í fullri nýtingu á þeim afurðum sem koma af fé og fiski; kjötið, ullin, skinnið, beinin og nú síðast roðið af fiskinum. Eggert feldskeri hefur und- anfarið ár verið að þróa vinnslu á Íslendingar sýna Bandaríkjamönnum hvernig nýta má náttúruna Íslensk hönnun með nýju hráefni Washington. Morgunblaðið. Ljósmynd/Michael Benson Veljum íslenskt! Siggi Hall var mættur vestur til að kenna mönnum að matreiða úr íslensku hráefni og stillir sér hér upp með sendiherrahjón- unum Jóni Baldvini Hannibalssyni og Bryndísi Schram. DILBERT mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.