Morgunblaðið - 18.10.2001, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 18.10.2001, Qupperneq 70
70 FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Sýnd kl. 5.10, 8 og 10.50. Sýnd kl. 8 og 10.20. Sýnd kl. 4 og 6 með ísl. tali Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.Sýnd kl. 8 og 10.10. Moulin Rouge er án efa besta mynd ársins hingað til...  E.P.Ó. Kvikmyndir.com  Empire SV Mbl  DV  Rás 2 Ótrúlegar tæknibrellur, brjáluð spenna og veisla fyrir augu og eyru. Þú hefur aldrei séð annað eins. Nýjasta sýnishornið úr Lord of the Rings er sýnt á undan Sýnd í sal 1 og einnig í Glæsileg leysigeislasýning á undan myndinni í sal 1. Miðasala opnar kl. 15 S k r á n i n g e r í s í m a 5 6 5 - 9 5 0 0 Ertu undir pressu? Það er hægt að létta á pressunni hratt, örugglega og með einföldum hætti. Aðferðin dugir ævilangt við allt nám og öll störf! Komdu á hraðlestrarnámskeið - strax. Síðasta námskeið ársins hefst 25. október. Síðasta hraðlestrarnámskeiðið... HRAÐLESTRARSKÓLINN w w w. h r a d l e s t r a r s k o l i n n . i s KYNNING Á NÝJU HAUST- OG VETRARLITUNUM Í DAG, Á MORGUN OG Á LAUGARDAG FRÁ KL. 13-17 Einnig verður kynntur nýr maskari „COUP DE THEATRE“, ásamt „LIPSTIC DUO“, varablýanti og varalit í einum og sama blýantinum. GJÖF FYLGIR KAUPUM. Kringlunni af öllum yfirhöfnum fimmtudag, föstudag og laugardag Velkomin um borð! 15% afsláttur Laugavegi 1 fiskiroði til fatagerðar og afrakst- urinn var meðal þess sem skartað var á tískusýningu á íslenskum fatnaði í Renaissance-hótelinu í Washington á föstudagskvöldið. Eggert sagði það spennandi verk- efni að vinna með nýjasta efnið í tískuheiminum og ekki hefur vant- að áhugann, því búið er að semja um að jakkarnir verða seldir í sér- versluninni Andrianna Furs í Washington. Íslensku hönnuðirnir leggja mikla áherslu á náttúruefni, en auk fatnaðarins frá Eggert voru sýnd- ar flíkur frá fyrirtækjunum ELM, Spaksmannsspjörum, Handprjóna- sambandinu, Chill og Siggi & Hooti við góðar undirtektir viðstaddra. UM HELGINA fór fram víðtæk Ís- landskynning í Corcoran-safninu í tengslum við EXPO East mat- vælasýninguna. Bandaríkjamenn hafa þar bæði fengið innsýn í nátt- úruvæna íslenska matvælafram- leiðslu, snyrtivöruframleiðslu og fatahönnun, þar sem nýstárlegt hráefni á borð við fiskroð er sett á oddinn. Íslendingar geta státað af sjálf- bærum fiskveiðum og landbún- aðarframleiðslu eins og sést best í fullri nýtingu á þeim afurðum sem koma af fé og fiski; kjötið, ullin, skinnið, beinin og nú síðast roðið af fiskinum. Eggert feldskeri hefur und- anfarið ár verið að þróa vinnslu á Íslendingar sýna Bandaríkjamönnum hvernig nýta má náttúruna Íslensk hönnun með nýju hráefni Washington. Morgunblaðið. Ljósmynd/Michael Benson Veljum íslenskt! Siggi Hall var mættur vestur til að kenna mönnum að matreiða úr íslensku hráefni og stillir sér hér upp með sendiherrahjón- unum Jóni Baldvini Hannibalssyni og Bryndísi Schram. DILBERT mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.