Morgunblaðið - 19.10.2001, Síða 50
Í HLAÐVARPANUM
Veröldin er vasaklútur
ICELANDIC TAKE AWAY THEATRE
Leikstjóri: Neil Haigh, Leikmynd og búninga-
hönnun Katrín Þorvaldsdóttir.
2. sýn. lau. 20.10 kl. 21
3. sýn. þri. 23. okt. kl. 21 Tveir fyrir einn
4. sýn. fös. 26. okt. kl. 21
5. sýn. þri. 30. okt.kl. 21
!"#$
*/ **%%&
3* *4
33 /01
*0*1%%35 *141
!"' "$
38 *1%%%&
3< *4
3/ ***8 *001
%%&
0* *1%%
($")*"
3< *5
+" ,"
" -
!"#$" %&!!'(%&!')
.
/$
31 *//00 *1$
3* */234'51
**$
35 31/00 *3$
3< */00 *0$
3
# 31/51
*4$
0
# *//51
*8$
/
# 31/51
*5$
**
# */51
1# 67"8""9
=,
*8)*/
$
$
)
( *1)*/# 9
:;
FÓLK
50 FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
SJÚKDÓMAR og farsóttir hafa
fylgt mannkyninu alla tíð og reyndar
segir í bók Arnos Karlens, Plague’s
Progress, að sjúkdómar og sníkjudýr
séu í það minnsta 500 milljón ára
gömul eins og sjá megi á steingerv-
ingum. Hvað mannkynið varðar þá
hafa forfeður okkar í trjánum glímt
við ýmiss konar sníkjudýr og sjúk-
dóma og þegar þeir síðan tóku að
koma sér fyrir á jörðinni, tóku upp
nýja lifnaðarhætti í nýjum heimkynn-
um, kom grúi annarra örvera og
afætna til sögunnar.
Í inngangi að bókinni segir Karlen
að veruleg fjölgun nýrra sjúkdóma,
sem sumir eru bráðhættulegir og út-
breiddir, eigi sér einkum rætur í
breyttum lifnaðarháttum. Hann rek-
ur býsna vel hvernig slík tilfelli koma
upp aftur og aftur eftir því sem mann-
kynið hefur tekið skref í átt að nútím-
anum; lagt stund á akuryrkju, sest að
í borgum, ferðast um heiminn, eytt
skógum og svo má áfram telja. Að
hans mati eiga menn eftir að glíma við
mun fleiri sjúkdóma og pestir á kom-
andi árum en þeir þekkja í dag; flest
bendir til þess að víða eigi ástandið
eftir að versna áður en það batnar. Í
ljósi sögunnar segir Karlen þó að
mannkynið eigi eftir að sigrast á pest-
um nútímans, eða í það minnsta venj-
ast þeim, og við taki vonandi rólegri
tímar fram að næstu umtalsverðu
breytingum á lifnaðarháttum.
Karlen rekur vel sögu mannkyns
og sjúkdóma, allt frá því að forfeður
okkar tóku að ganga uppréttir og
glíma við nýja sjúkdóma sem skordýr
á jörðu niðri báru með sér. Eftir því
sem mannkyn tók að búa í hópum og
kom sér upp húsdýrum bárust nýir
sjúkdómar, ýmist sníkjudýr, veirur
eða bakteríur, og sem dæmi má nefna
að flensuveiran, sem ber meðal ann-
ars ábyrgð á einum mannskæðasta
faraldri síðustu áratuga, spænsku
veikinni, sem drap 20 til 40 milljónir
manna á hálfu ári, er fengin frá svín-
um og hænsnfuglum fyrir 2.000 til
5.000 árum.
Lifnaðarhættir bera með sér hætt-
ur eins og hermannaveiki í loftræsti-
kerfum háhýsa, lyme-veiki í kjarr-
lendi úthverfa stórborga, breytt
kynlífshegðun breiðir út herpes,
klamydíu, sýfilis og alnæmi og þótt al-
næmistilfellum muni vísast fækka í
takt við það að þeir sem eru í mestu
áhættuhópum deyja gæti eins farið að
alnæmisveiran stökkbreyttist og færi
að smitast með hósta svipað og visna í
sauðfé, sem er skyld alnæmi.
Ekki er örgrannt um að við lestur
bókarinnar örvænti maður um fram-
tíð mannkyns og prísi sig sælan fyrir
að búa á Íslandi, laus við þorra sníkju-
og aðskotadýra, hitabeltissjúkdóma
og aðra óáran, svo framarlega sem
enn verður hér þægilega svalt í veðri
sem hingað til.
Forvitnilegar bækur
Árni Matthíasson
Sjúkdóma-
saga
mannkyns
Plague’s Progress, a Social History
of Man and Disease eftir Arno
Karlen. Phoenix gefur út 2001.
266 síðna kilja mað registri
og heimildaskrá. Kostar 1.790
í Pennanum-Eymundssyni.
MENNTAMÁL
<*$(""="
< 7"6!""
>$"($"
8""?@*A""
4 8""
<< ;&%%
3$
31 AB
" <C*<"
>
+
38?
#
%"?<
<
D
E 8""
8"" 9 :F;
:
<
Blástur
í kvöld kl. 19:30 í HáskólabíóiGrænáskriftaröð
AÐALSTYRKTARAÐILI
SINFÓNÍUNNAR
Sinfónían
Háskólabíó við Hagatorg
Sími 545 2500
sinfonia@sinfonia.is
www.sinfonia.is
Sergej Prokofjev: Klassíska sinfónían
Wolfgang Amadeus Mozart: Sinfonia Concertante K. 297
Antonin Dvorak: Sinfónía nr. 8
Það verður sannkölluð hátíðarstemmning í Háskólabíói í kvöld
því þá heldur Blásarakvintett Reykjavíkur upp á 20 ára starfsafmæli
sitt. Og tónskáldin eru ekki af verri endanum: Prokofjev, Mozart og
Dvorak. Góða skemmtun.
Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson
Einleikarar: Blásarakvintett Reykjavíkur
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson
í leikgerð Hörpu Arnardóttur
Frums. Lau 20. okt kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI
2. sýn. su 21.okt. kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI
Lau 27. okt kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI
Su 28. okt. kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI
Lau 3. nóv kl. 14 - UPPSELT
Su 4. nóv kl. 14 - NOKKUR SÆTI
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
e. Halldór Laxness
Í kvöld kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Lau 27. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Su 28. okt kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Fi 1. nóv kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Fö 2. nóv kl. 20 - NOKKUR SÆTI
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Lau 20. okt. kl. 20 - UPPSELT
Fö 26. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Lau 3. nov kl. 20 - UPPSELT
Su. 11. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI
Fi. 15. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
HAUST 2001 - 3 NÝ ÍSLENSK VERK
Frumsýning fi 25. okt. kl. 20 - UPPSELT
2. sýn fö 26. okt. kl. 20 - LAUS SÆTI
BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett
3 sýn í kvöld kl 20 - UPPSELT
4. sýn lau 27. okt. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
5. sýn su 28. okt. kl. 20 - NOKKUR SÆTI
PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler
Í kvöld kl. 20 - UPPSELT
20/10 og 21/10 í Vestmannaeyjum kl. 21
Fi 25. okt kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Fö 26. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Lau 27. okt. á Sauðárkróki kl. 21
DAUÐADANSINN eftir August Strindberg
í samvinnu við Strindberghópinn
Frumsýning lau 27. okt kl. 20 - UPPSELT
2. sýn fi 1. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI
3. sýn lau 3. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI
Stóra svið
3. hæðin
Nýja sviðið
Litla sviðið
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Leikfélag
Mosfellssveitar
Brúðkaup
Tony og Tinu
í Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ
Leikstjóri Guðný María Jónsdótir
Frumsýn. fös. 19. okt. kl. 20.00
2. sýn. sun. 21. okt. kl. 18.00.
3. sýn. fim. 25. okt. kl. 20.00.
4. sýn. sun. 28. okt. kl. 20.00.
5. sýn. fös. 2. nóv. kl. 20.00.
6. sýn. lau. 3. nóv. kl. 20.00.
Villt ítölsk veisla
Upplýsingar og miðapantanir
í síma 566 7788
kíktu á www.leiklist.is