Morgunblaðið - 19.10.2001, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 2001 57
GEORGE Harrison er kominn á
stjá á nýjan leik eftir að hafa geng-
ist undir meðferð við krabbameini.
Bítillinn þögli er
ekkert að tví-
nóna við hlutina
heldur skellti sér
beint í hljóðver
til að taka upp
nýtt efni.
Um er að
ræða lag sem
hann samdi
ásamt syni sín-
um, Dhani, sem heitir „A Horse To
Water“.
Harrison til aðstoðar var tónlist-
ar- og sjónvarpsmaðurinn góðkunni,
Jools Holland, en píanisti sá var á
árum áður í hljómsveitinni Squeeze
en er nú þekktastur fyrir að vera
stjórnandi tónlistarþáttarins Later.
Harrison hljóðritaði lagið heima á
setri sínu í Sviss 1. október, minna
en hálfu ári eftir að hann fór í erf-
iðan heilauppskurð vegna krabba-
meins. Það er orðið talsvert langt
síðan Harrison tók upp nýtt frum-
samið efni en síðast fór hann í hljóð-
ver til þess að endurgera gamla
„My Sweet Lord“ fyrir endurútgáf-
una á All Things Must Pass, sem
kom út í fyrra.
Nýja lagið verður að finna á
væntanlegri plötu Hollands Small
World, Big Friends sem kemur út
19. nóvember næstkomandi. Þar
tekur hann lagið með hinum og
þessum vinum sínum á borð við
Eric Clapton, Mark Knopfler, Van
Morrison, auk Harrison.
Holland og Harrison hefur verið
vel til vina síðan þeir unnu saman
að heimildarmynd fyrir sjónvarp.
Mörgum árum síðar var Holland
fenginn til þess að taka viðtölin við
George, Paul og Ringo fyrir Antho-
logy-heimildarþáttaröðina.
Harrison í hljóðveri
George
Harrison
Sýnd kl. 3.55. Íslenskt tal. Vit 265.Sýnd kl. 5.45, 8, 10.10 og 12.15. Vit 281
Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12. Vit 283
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8, og 10.10 og 12.15. Vit 285
FRUMSÝNING
FRUMSÝNING
Smellin gamanmynd
frá leikstjóra
Sleepless in Seattle
og You've Got Mail.
JOHN TRAVOLTA LISA KUDROW
SWORDFISH FRIENDS
Óborganlega
fyndin grínmynd frá
Farrelly bræðrum með
þeim Bill Murray, Chris Rock
og Laurence Fishburne
í aðalhlutverki.
Frá höfundum
Dumb and Dumber
og There´s something
about Mary
´
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 278
Allir vilja
þeir sneið af
„glæpakökunni“
Sýnd kl. 5.40 og 10.
B. i. 12. Vit 270
Radíó X
HK DV
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
Mbl
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. Vit 284
Glæpsamleg góð og kraftmikil upplifun. Óskarsverðlaunaleikarinn, Ben Kingsley
(Gandhi) leikur algjöran óþokka og skíthæl á eftirminnilegan hátt. Sexy Beast hefur
allstaðar fengið skothelda dóma. Það væri glæpur að missa af henni.
Stundun er
erfitt að
segja nei.
www.skifan.is
Sýnd kl. 8 og 10.30.
Tvíhöfði/Hugleikur
Hausverk.is
USA TODAY
1/2 NY POST
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10.
Sýnd kl. 5.50, 8 og10.10.
FRUMSÝNING
Hollywood í hættu
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10.
Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy Crystal, Catherine Zeta-Jones og John
Cusack fara hér á kostum í stórskemmtilegri rómantískri gamanmynd sem
fjallar um fræga fólkið, ástina og önnur skemmtileg vandamál.