Morgunblaðið - 19.10.2001, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 2001 55
betra en nýtt
Nýr og glæsilegur salur
E.P.Ó.
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 6. Ísl tal.
Sýnd kl. 8 og 10.15.
Sýnd kl. 8, 10 og 12 á miðnætti. Sýnd kl. 6.
FRUMSÝNING
Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy Crystal,
Catherine Zeta-Jones og John Cusack fara
hér á kostum í stórskemmtilegri rómantískri
gamanmynd sem fjallar um fræga fólkið,
ástina og önnur skemmtileg vandamál.
Sýnd kl. 6 og 8. Vit 269Sýnd kl. 6, 8 og 10. Ísl tal. Vit 245
Í glæpum
áttu enga vini
Sýnd kl. 10.
Kvikmyndir.com
Sprenghlægileg mynd frá sama
manni og færði okkur Airplane og
Naked Gun myndirnar. Hér fara á
kostum Rowan Atkinson, hinn eini
sanni Mr. Bean, og John Cleese,
úr Monty Python, ásamt fleiri
frábærum leikurum.
RadioX
Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 245
Sýnd kl. 8 og 10. Vit 280.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 269
MAGNAÐ
BÍÓ
Sýnd. 5.30, 8 og 10.30.
Hrikalega flott ævintýramynd með hinum
sjóðheita og sexý Heath Ledger (Patriot).
Hugrakkar hetjur, fallegar meyjar, brjálaðar
bardagasenur og geggjað grín. Búðu þig
undir pottþétta skemmtun! Cool Movie of the
Summer! Rolling Stone Magazine
Hann Rokkar feitt!
Moulin Rouge
er án efa
besta mynd ársins
hingað til...
E.P.Ó.
Kvikmyndir.com
Empire
Rás2
DV
SV Mbl
Sýnd. 5.30, 8 og 10.30.
www.laugarasbio.is
Kvikmyndir.com RadioX
Sýnd kl. 8 og 10.20.
Kvikmyndir.com
HK. DV
Sýnd kl. 6, 8, 10.05 og 12.15.
Sýnd kl. 5.40, 8
og 10.20.
Sýnd kl. 6. Ísl tal.
FRUMSÝNING
Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy Crystal, Catherine Zeta-Jones og John
Cusack fara hér á kostum í stórskemmtilegri rómantískri gamanmynd sem
fjallar um fræga fólkið, ástina og önnur skemmtileg vandamál.
RAPPARINN óstýriláti Jay-Z hefur játað fyr-
ir rétti að hafa veitt upptökustjóranum Lance
’Un’ Rivera stungusár í desember 1999.
Líklegt þykir þó að hann sleppi við fangels-
isdóm og verði einungis dæmdur í skilorðs-
bundið fangelsi.
Shawn Carter, eins og rapparinn heitir réttu
nafni, hafði fyrst neitað að hafa veist að Rivera
en árásin átti sér stað stuttu eftir að Jay-Z
hafði sakað hann um að dreifa ólöglegum upp-
tökum með sér á plötu sem ber nafnið The Life
and Time of S.
Carter.
Fullvíst þykir
að játning rappar-
ans muni forða
honum frá því að
lenda í steininum
en réttað verður
yfir honum í des-
ember. Búast lög-
fróðir þess í stað
við þriggja ára
skilorðsbundnum
dómi. Hefði hann
hins vegar ekki ját-
að ætti hann yfir höfði sér allt að 15 ára fang-
elsi ef hann yrði fundinn sekur.
Rapparinn Jay-Z
Sekur um glæp
Sloppinn með skrekk-
inn: Jay-Z á tali við
lögfræðing sinn.
SÁ ORÐRÓMUR
hefur verið á kreiki
lengur en íbúar í
Hollywood geta
munað að George
Clooney og Renée
Zellweger séu í eld-
heitu ástarsam-
bandi.
Nú hefur parið
tilkynnt, öllum til
mikillar undrunar,
sérstaklega nánum
vinum og vanda-
mönnum, að það
ætli að hefja búskap
innan tíðar einungis
nokkrum vikum eftir að þau fóru fyrst að
hittast. Það sem meira er þá hafa þau haft á
orði að búskapurinn verði nokkurs konar
„reynsluhjónaband“, orðalag sem vinir hins
fertuga Clooneys hafa aldrei heyrt þennan
dygga piparsvein nota – ekki einu sinni í
gríni.
Vinir þeirra
skötuhjúa segja
a.m.k. ljóst að þau
séu yfir sig ástfang-
in og sé fullkomin
alvara með sam-
bandinu.
Bæði hafa þau
verið orðuð við aðr-
ar stórstjörnur í
gegnum tíðina og
Zellweger er til-
tölulega nýskilin við
Jim Carrey. Fjöl-
skylda hennar mun
vera heldur tvístíg-
andi yfir nýja herr-
anum vegna þess orðs sem farið hefur af
honum sem kvennamanns. Nánir vinir henn-
ar, sem betur þekkja til Clooneys, hafa hins
vegar gert sitt til þess að sýna fjölskyldunni
og sérstaklega föður hennar fram á að til-
vonandi sambýlismaður hafi einfaldlega ekki
hitt hina einu réttu – fyrr en nú.
Clooney og Zellweger
í „reynsluhjónaband“
Það er vonandi að parið þurfi ekki að ganga í
gegnum óþægilegan „reynsluskilnað“.